Fréttablaðið - 07.11.2015, Page 52
| AtvinnA | 7. nóvember 2015 LAUGARDAGUR4
Bókhald 50%
NordicVisual/Norrænar myndir ehf óska eftir að ráða starfsmann
í 50% starf við að sjá um að færa bókhald félagsins í samhliða
öðrum starfsmanni sem sér um fjármál félagsins.
Starfssvið: Færa bókhald félagsins, innlenda og erlenda birgja
og viðskiptamenn, innheimta, aðstoð við undirbúning árs- og
árshlutauppgjöra fyrir endurskoðanda, pappírsvinna vegna
tvísköttunarsamninga vegna umboðsmannakerfi erlendis ásamt
öðrum verkefnum.
Hæfniskröfur: A.m.k. 3-5 ára reynsla við bókhald, reynsla af
Navision Financials æskileg en ekki skilyrði, frumkvæði og góð
samskiptahæfni Góð ensku kunnátta.
Viðkomandi verður að geta hafið störf strax.
Áhugasamir sendi umsókn á netfangið: agj@nordicvisual.com
Þjónustustjóri
Gallery Restaurant leitast eftir þjónustustjóra í fullt starf.
Starfið felst í að annast viðskiptavini og svara fyrirspurnum
varðandi veisluhöld og ýmislegt fleira. Nauðsynlegt er að
viðkomandi hafi reynslu af þjónustustörfum og gott vald á
íslensku og ensku, talaðri sem ritaðri.
Barþjónn
Gallery Bar á Holtinu leitar eftir góðum barþjón til þess
að sjá um gesti okkar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
reynslu af barstörfum og einstaka þjónustulund.
Ferilskrá ásamt mynd sendist á umsokn@holt.is
Gallery Restaurant – Hótel Holt.
www.holt.is
Starfs- og ábyrgðarsvið:
Vörustjórinn hefur umsjón með innkaupum og vörustjórn-
un á sínum flokki fyrir allar verslanir Lyfju og Apóteksins.
Í starfinu felast m.a. ákvarðanir um vöruúrval og innkaup,
samskipti við birgja og almenn vörustjórnun.
Ennfremur felur starfið í sér ákvarðanatöku um markaðs-
og söluherferðir í samstarfi við birgja, umsjón með útliti
verslana, framsetningu á vörum og fleira.
Um er að ræða krefjandi og spennandi starf fyrir metnaðar-
fullan einstakling á skemmtilegum vinnustað.
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi og/eða áralöng reynsla af
vörustjórnun.
• Reynsla og menntun úr heilbrigðis- eða lyfjageiranum
er kostur.
• Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Áreiðanleiki, metnaður og skipulögð vinnubrögð.
• Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 22. nóvember. Farið verður með
allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Sækja má um starfið á heimasíðu okkar www.lyfja.is
Vörustjóri óskast
Lyfja hf. leitar að metnaðarfullum og sjálfstæðum einstaklingi í starf
vörustjóra fyrir lausasölu- og hjúkrunarvöru, hjúkrunarþjónustu o.fl.
Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. eru karlar jafnt sem konur
hvattir til þess að sækja um stöðu hjá fyrirtækinu.
Nánari upplýsingar veitir Hallur Guðjónsson,
starfsmannastjóri, sími 530 3800, hallur@lyfja.is
ÍSLE
N
SK
A
/SIA
.IS LYF 77085 11/15
www.lyfja.is
LAUGARDAGA FÖSTUDAGA
*Gildir fyrir eina áskrift. Viðskiptavinir sem taka þessu tilboði fyrir 31. desember halda þessum kjörum í eitt ár.
Fáðu þér áskrift í síma 1817 eða á 365.is
STÖÐ 3
+ENDALAUST TAL
+1 GB Í GSM
1.990 kr.
til 31. desember*
HEILL HELLINGUR AF
NÝJUM ÞÁTTUM Á STÖÐ 3
FÁÐU STÖÐ 3
Á BETRA VERÐI
Í VETUR
Það er margt nýtt og spennandi
á dagskrá á Stöð 3 í vetur.
Spennuþættir, hárbeitt grín og alls
konar raunveruleikaþættir sem þú
mátt ekki missa af. Vertu með okkur
í vetur, þú finnur örugglega þætti
við þitt hæfi á Stöð 3.
Þjónustufulltrúi Sauðárkróki
- nánar á motus.is
www.intellecta.is
RÁÐGJÖF
• Að gera betur í dag
en í gær er drifkraftur
nýrra hugsana og
betri árangurs
RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
• Réttir starfsmenn í
réttum hlutverkum
ræður mestu um
árangur fyrirtækja
• Rannsóknir auka
þekkingu og
gera ákvarðanir
markvissari