Fréttablaðið - 07.11.2015, Page 54

Fréttablaðið - 07.11.2015, Page 54
| AtvinnA | 7. nóvember 2015 LAUGARDAGUR6 Hefur þú áhuga á flugi eða forritun? Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Samgöngustofu, www.samgongustofa.is Samgöngustofa ı Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 5 -2 4 5 2 Samgöngustofa er stjórnsýslustofnun samgöngumála með um 140 starfsmenn. Stofnuninni er ætlað að stuðla að öruggum, sjálfbærum, greiðum og hagkvæmum samgöngum. Samgöngustofa annast eftirlit er varðar flug, siglingar, umferð og öryggiseftirlit með samgöngumannvirkjum og leiðsögu. PRÓFSTJÓRI BÓKLEGRA FLUGPRÓFA Samgöngustofa óskar eftir að ráða prófstjóra fyrir bókleg flugpróf sem einnig mun sinna starfi sérfræðings við yfirferð umsókna um flugstarfaskírteini. Í starnu felst einkum skipulagning, fram- kvæmd og yrferð bóklegra prófa sem krast er fyrir útgáfu ugstarfaskírteina. Þá felst einnig í starnu að fara yr umsóknir um ugstarfaskírteini og upplýsa umsækjendur um gildandi kröfur. Í boði er áhugavert og ölbreytt starf í alþjóðlegu umhver þar sem hæleikar og frumkvæði fá notið sín. Starfshlutfall er 100%. Menntunar- og hæfniskröfur • Bóklegt atvinnuflugmannspróf (JAR-FCL / Part-FCL) • Önnur flugtengd menntun eða reynsla er kostur • Háskólapróf sem nýtist í starfi eða sambærileg menntun er kostur • Áhugi á flugmálum er nauðsynlegur • Hæfileiki til að túlka, útskýra og setja fram reglugerðarkröfur með skýrum hætti • Góð tölvuþekking • Mjög góð tök á íslensku og ensku Leitað er að einstaklingi með góða samskiptahæleika, örugga og þægilega framkomu. Viðkomandi þarf að sýna af sér frumkvæði, sjálfstæði og fagmennsku í star, vera skipulagður og agaður í verkum sínum og geta unnið undir álagi. Umsækjandi þarf að geta hað störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Helgason, deildarstjóri þjálfunar- og skírteinadeildar í síma 480 6000. FORRITARI NorType Samgöngustofa óskar eftir að ráða forritara í NorType verkefnið við nýsköpun og brautryðjandi hugbúnaðarlausnir. NorType verkefnið er samstarfsverkefni Íslands, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands og snýst um að halda úti gagnagrunni fyrir tækniupplýsingar ökutækja. Í boði er spennandi verkefni í starfsumhver með góðum tækjabúnaði, skemmtilegur félagsskapur og tillitssemi gagnvart því að forritarar eigi líka líf utan vinnunnar. Starfshlutfall er 100%. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi, t.d. tölvunarfræði, eða önnur reynsla sem nýtist í starfi forritara • Þekking á Ruby on Rails, Model-view-controller, MySQL, jQuery, Clojure, XML, Excel, HTML & CSS, Linux, vefforritun og gagnagrunnskerfum er kostur • Mjög góð enskukunnátta er nauðsynleg • Viðkomandi þarf að búa yfir vandvirkni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Nánari upplýsingar veitir Ólafur Arnar Gunnarsson, deildarstjóri NorType í síma 480 6000. Umsóknarfrestur er til 23. nóvember 2015 Hægt er að sækja um störfin rafrænt á www.samgongustofa.is/storf Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í a.m.k. sex mánuði ef staða losnar á ný. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Samgöngustofa áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Vélstjóri Faxaflóahafnir sf óska að ráða til starfa vélstjóra frá og með 1. mars 2016 með starfsstöð í Reykjavík. Starfið felst aðallega í vélstjórn á dráttarbátum Faxaflóahafna sf. en einnig í afgreiðslu rafmagns, móttöku skipa og öðrum tilfallandi störfum. Nauðsynlegt er að umsækjandi uppfylli eftirfarandi skilyrði: • Hafi full vélstjórnaréttindi - VF 1 • Hafi sótt námskeið í Slysavarnarskóla Sjómanna • Hafi góða kunnáttu í íslensku og ensku • Hafi góða tölvukunnáttu Faxaflóahafnir sf. eru með starfsemi í Reykjavík, á Akranesi, á Grundartanga og í Borgarnesi og sinna starfsmenn Faxaflóahafna sf. verkefnum á þeim stöðum. Unnið er alla virka daga 07:00 –17:00. Umsóknir sendist Faxaflóahöfnum sf. Tryggvagötu 17, 121 Reykjavík merkt VÉLSTJÓRI fyrir 1. desember n.k. Þar sem í gildi eru ákvæði laga um hafnarvernd þá er óskað eftir að umsækjandi geti lagt fram sakavottorð. Nánari upplýsingar gefur yfirhafnsögumaður í síma 525-8900. Deildarstjóra vantar Laus er staða deildarstjóra við leikskóladeild Auðarskóla. Auðarskóli, sem er samrekinn leik-, grunn- og tónlistar- skóli, er staðsettur í Búðardal. Einkunnarorð skólans eru: Ábyrgð –Ánægja- Árangur. Leikskólinn er tveggja deilda og að jafnaði dvelja þar 35 – 40 börn frá 12 mánaða aldri. Húsnæði leikskólans er nýlegt og aðstaða og aðbúnaður góður. Næsti yfirmaður er aðstoðarleikskólastjóri. Við leitum að einstaklingi sem er jákvæður, skapandi og hefur hæfileika til að virkja krafta starfsfólks til góðra verka. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Góð færni í mannlegum samskiptum • Áhugi og metnaður fyrir faglegu leikskólastarfi • Skipulagshæfni • Frumkvæði • Sjálfstæði í vinnubrögðum Laun eru samkvæmt kjarasamningum Kennarasambands Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember. Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri í síma 899-7037. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið eyjolfur@audarskoli.is - með þér alla leið - 569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is Nánari upplýsingar veitir Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali sími: 845 8958 jorunn@miklaborg.is 110 millj.Verð: Glæsileg „penthouse“ íbúð að stærð 188,5 Þakherbergi með útgengi á pall Sjávarútsýni / Stæði í bílakjallara Vandað efnisval og glæsileg hönnun Lyftuhús / húsvörður / öryggismyndavélar Penthouse íbúð Vatnsstígur 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.