Fréttablaðið - 07.11.2015, Síða 58

Fréttablaðið - 07.11.2015, Síða 58
| AtvinnA | 7. nóvember 2015 LAUGARDAGUR10 Norræna húsið auglýsir eftir fjármálastjóra í ���% stöðu Helstu viðfangsefni: – Ábyrgð á gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana og uppgjöra – Staðgengill forstjóra – Samskipti við yfirvöld og Ríkisendurskoðun – Starfsmannahald – Umsjón með útborgun launa og reikninga – Reikningagerð og eftirfylgni með tekjum – Samningagerð Hæfniskröfur: – Framhaldsnám á háskólastigi sem nýtist í starfi – Marktæk reynsla af fjármálastjórnun og starfsmannahaldi – Viðkomandi þarf að vera afar sjálfstæður og skipulagður í starfi – Mjög góð kunnátta í íslensku ásamt góðri kunnáttu í einu skandinavísku máli og ensku – Þekking á norrænu samstarfi er kostur Umsjón með ráðningu hefur Mikkel Harder, forstjóri Norræna hússins, og veitir hann nánari upplýsingar um starfið í síma 551 7030 eða í gegnum netfangið mikkel@nordichouse.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. nóvember 2015. Umsóknir skulu fylltar út á www.norden.org. Samtöl fara fram á Íslandi í byrjun desember. Með umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá og stutt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsókn skal vera á dönsku, sænsku eða norsku. Ráðið er í starf fjármálastjóra til fjögurra ára með möguleika á framlengingu ráðningarsamnings í fjögur ár í viðbót skv. reglum Norrænu Ráðherranefndarinnar. Upplýsingar um Norræna húsið má finna á www.norraenahusid.is. Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto. Vegna aukinna umsvifa óskar Vaka hf. eftir starfsfólki í eftirtalin störf: HjólbarðaVerkstæði Vaka hf. óskar eftir starfsmanni á hjólbarðaverkstæði. Ert þú hörkuduglegur og átt gott með að vakna til vinnu? Þá erum við að leita að þér! Vantar dekkjamann til starfa, reynsla ekki skilyrði, einungis áhugi á því að læra eitthvað nýtt. Mikil vinna og góð laun í boði fyrir rétta starfskraftinn Áhugasamir sendi starfsumsókn á starf@vakahf.is, fyrir 21. nóvember 2015 merkt: Dekk Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Förgun Vaka hf. óskar eftir starfsmanni til að sjá um niðurrif og förgun bifreiða Hæfniskröfur: • Gott viðmót og áhugi á að bæta sig í starfi • Lyftarapróf • Vinnuvélaréttindi kostur • Stundvísi og snyrtimennska • Öguð vinnubrögð • Þekking á helstu bílategundum og varahlutum kostur Mikil vinna og góð laun í boði fyrir rétta starfskraftinn Áhugasamir sendi starfsumsókn á starf@vakahf.is, fyrir 21. nóvember 2015 merkt: Förgun Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Verkstæði Vaka hf. óskar eftir bifvélavirkja til starfa á verkstæði okkar að Skútuvogi 8. Góð íslensku og/eða ensku kunnátta nauðsynleg. Áhugasamir sendi starfsumsókn á starf@vakahf.is, fyrir 21. nóvember 2015 merkt: Verkstæði Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. www.gardabaer.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ Garðaskóli • Skólaliði Hæðarból • Aðstoðarmaður matráðs Sunnuhvoll • Leikskólakennari eða leiðbeinandi með brennandi áhuga á hreyfingu og næringu Samkvæmt jafnréttisáætlun Garðabæjar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um. www.intellecta.is Rekstur á vöruhúsi Leitum að duglegum og traustum einstaklingi í starf vöruhúsastjóra. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á www.intellecta.is Hæfniskröfur • Gilt Atvinnuflugmannsskírteini • Gild Blindflugsáritun (IR) • Gild fjölhreyflaáritun (MEP) • Hafa lokið námskeiði í áhafnasamstarfi (MCC) • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • • Lágmarkstímakröfur flugmanns eru 1000 heildarflugstundir Lágmarkstímakröfur flugstjóra eru 2000 heildarflugstundir Eftirfarandi þarf að fylgja umsókninni • Afrit af flugskírteini • Afrit af heilbrigðisvottorði • Nýtt afrit af sakavottorði • Afrit af einkunnum bóklegs atvinnuflugnáms • Sundurliðun á flugtímum og afrit af síðustu 100 klst. úr loggbók • Ferilskrá (CV) Umsóknir óskast sendar á skj@norlandair.is eigi síðar en 26. nóvember 2015 Norlandair auglýsir eftir flugmönnum og flugstjórum til starfa með aðsetur á Akureyri Norlandair er flugfélag á Akureyri. Félagið leggur áherslu á leiguflug á Grænlandi ásamt því að sinna áætlunarflugi frá Akureyri til Vopnafjarðar, Þórshafnar, Grímseyjar og Constable Pynt á Grænlandi. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.