Fréttablaðið - 07.11.2015, Síða 58
| AtvinnA | 7. nóvember 2015 LAUGARDAGUR10
Norræna húsið auglýsir
eftir fjármálastjóra
í ���% stöðu
Helstu viðfangsefni:
– Ábyrgð á gerð og eftirfylgni
fjárhagsáætlana og uppgjöra
– Staðgengill forstjóra
– Samskipti við yfirvöld og
Ríkisendurskoðun
– Starfsmannahald
– Umsjón með útborgun launa
og reikninga
– Reikningagerð og eftirfylgni
með tekjum
– Samningagerð
Hæfniskröfur:
– Framhaldsnám á háskólastigi sem
nýtist í starfi
– Marktæk reynsla af fjármálastjórnun
og starfsmannahaldi
– Viðkomandi þarf að vera afar
sjálfstæður og skipulagður í starfi
– Mjög góð kunnátta í íslensku ásamt
góðri kunnáttu í einu skandinavísku
máli og ensku
– Þekking á norrænu samstarfi er kostur
Umsjón með ráðningu hefur Mikkel
Harder, forstjóri Norræna hússins,
og veitir hann nánari upplýsingar um
starfið í síma 551 7030 eða í gegnum
netfangið mikkel@nordichouse.is.
Umsóknarfrestur er til og með
27. nóvember 2015. Umsóknir skulu
fylltar út á www.norden.org.
Samtöl fara fram á Íslandi í byrjun desember.
Með umsókninni þarf að fylgja
starfsferilskrá og stutt kynningarbréf
þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið. Umsókn skal vera
á dönsku, sænsku eða norsku.
Ráðið er í starf fjármálastjóra til
fjögurra ára með möguleika á
framlengingu ráðningarsamnings
í fjögur ár í viðbót skv. reglum Norrænu
Ráðherranefndarinnar. Upplýsingar um Norræna húsið má finna á www.norraenahusid.is.
Norræna húsið í Reykjavík er norræn
menningarstofnun með áherslu á
bókmenntir, tungumál, arkitektúr,
hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra
þróun. Markmið hússins eru að koma
norrænni menningu á framfæri og
styrkja tengsl við hin Norðurlöndin.
Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku
menningarlífi og húsið er eitt af
meistaraverkum Alvars Aalto.
Vegna aukinna umsvifa óskar
Vaka hf. eftir starfsfólki í
eftirtalin störf:
HjólbarðaVerkstæði
Vaka hf. óskar eftir starfsmanni á hjólbarðaverkstæði.
Ert þú hörkuduglegur og átt gott með að vakna til vinnu?
Þá erum við að leita að þér!
Vantar dekkjamann til starfa, reynsla ekki skilyrði,
einungis áhugi á því að læra eitthvað nýtt.
Mikil vinna og góð laun í boði fyrir rétta starfskraftinn
Áhugasamir sendi starfsumsókn á starf@vakahf.is,
fyrir 21. nóvember 2015 merkt: Dekk
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Förgun
Vaka hf. óskar eftir starfsmanni til að sjá um niðurrif og
förgun bifreiða
Hæfniskröfur:
• Gott viðmót og áhugi á að bæta sig í starfi
• Lyftarapróf
• Vinnuvélaréttindi kostur
• Stundvísi og snyrtimennska
• Öguð vinnubrögð
• Þekking á helstu bílategundum og varahlutum kostur
Mikil vinna og góð laun í boði fyrir rétta starfskraftinn
Áhugasamir sendi starfsumsókn á starf@vakahf.is,
fyrir 21. nóvember 2015 merkt: Förgun
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Verkstæði
Vaka hf. óskar eftir bifvélavirkja til starfa á verkstæði
okkar að Skútuvogi 8.
Góð íslensku og/eða ensku kunnátta nauðsynleg.
Áhugasamir sendi starfsumsókn á starf@vakahf.is,
fyrir 21. nóvember 2015 merkt: Verkstæði
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
www.gardabaer.is
STÖRF HJÁ GARÐABÆ
Garðaskóli
• Skólaliði
Hæðarból
• Aðstoðarmaður matráðs
Sunnuhvoll
• Leikskólakennari eða leiðbeinandi
með brennandi áhuga á hreyfingu
og næringu
Samkvæmt jafnréttisáætlun Garðabæjar eru
karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um.
www.intellecta.is
Rekstur á vöruhúsi
Leitum að duglegum og traustum einstaklingi í starf vöruhúsastjóra.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á www.intellecta.is
Hæfniskröfur
• Gilt Atvinnuflugmannsskírteini
• Gild Blindflugsáritun (IR)
• Gild fjölhreyflaáritun (MEP)
• Hafa lokið námskeiði í áhafnasamstarfi (MCC)
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun
•
•
Lágmarkstímakröfur flugmanns eru 1000 heildarflugstundir
Lágmarkstímakröfur flugstjóra eru 2000 heildarflugstundir
Eftirfarandi þarf að fylgja umsókninni
• Afrit af flugskírteini
• Afrit af heilbrigðisvottorði
• Nýtt afrit af sakavottorði
• Afrit af einkunnum bóklegs atvinnuflugnáms
• Sundurliðun á flugtímum og afrit af síðustu 100 klst. úr loggbók
• Ferilskrá (CV)
Umsóknir óskast sendar á skj@norlandair.is eigi síðar en 26. nóvember 2015
Norlandair auglýsir eftir
flugmönnum og flugstjórum
til starfa með aðsetur á Akureyri
Norlandair er flugfélag á Akureyri.
Félagið leggur áherslu á leiguflug
á Grænlandi ásamt því að sinna
áætlunarflugi frá Akureyri til
Vopnafjarðar, Þórshafnar, Grímseyjar
og Constable Pynt á Grænlandi.
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is