Fréttablaðið - 07.11.2015, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 07.11.2015, Blaðsíða 59
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 7. nóvember 2015 11 Helstu verkefni og ábyrgð: Ábyrgð á gerð innkaupa- og þjónustusamninga. Eftirfylgni með framkvæmd samninga. Stuðningur við rekstur heilsugæslustöðva. Ábyrgð á innkaupum á tækjum og búnaði og umsjón lagers. Umsjón með viðhaldi og rekstri húsnæðis og eftirfylgni með verkbeiðnum á rekstrarsviði. Umsjón með eignaskrá. Hæfnikröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Reynsla af samningagerð er kostur. Umsækjendur þurfa að vera lausnamiðaðir og búa yfir reynslu sem komið getur að notum í starfinu. Gerð er krafa um mikla samskipta- og samvinnuhæfni, sveigjanleika og getu til að vinna sjálfstætt. Frekari upplýsingar um starfið Nánari upplýsingar veitir Jónas Guðmundsson, framkvæmdastjóri sviðs fjármála og rekstrar í síma 585-1300 eða netfang: jonas.gudmundsson@heilsugaeslan.is. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og BHM. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um menntun. Umsókn getur gilt í 6 mánuði. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgar- svæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningu í starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Sækja skal um starfið rafrænt á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is), undir laus störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir 100% starf launafulltrúa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf þann 1. nóvember næstkomandi eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 28. september 2015. PO R T hö nn un Deildarstjóri Eigna- og innkaupadeildar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Laust er til umsóknar 100% starf deildarstjóra Eigna- og innkaupadeildar hjá Heilsugæslu höfuðborg- arsvæðisins. Deildin heyrir undir svið fjármála og rekstrar sem staðsett er í Álfabakka 16. Æskilegt er að við omandi geti hafið störf þann 1. desember nk. eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 23. nóvember 2015. Kaldrananeshreppur auglýsir laust starf á leikskólanum Drangsnesi. Leikskólakennaramenntun æskileg. Allar upplýsingar í síma 4513277/7753377 Frá Tónlistarskóla Kópavogs Námsbraut í rytmískri tónlist hefur göngu sína við skólann á skólaárinu 2014-15. Kennarar óskast í hlutastarf í eftirtöldum greinum: Píanó/hljómborð Rafgítar Rafbassi Slagverk Vinsamlegast skilið umsóknum ásamt ferilskrá fyrir 24. mars á skrifstofu skólans eða á netfangið tonlistarskoli@tonlistarskoli.is Nánari upplýsingar gefur skólastjóri. Skólaritari Tónlistarskóli Kópavogs auglýsir eftir skólaritara í 80% starf frá 1. ja ú r næ tkomandi. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku, hafa góða tölvukunnáttu og vera lipur í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Árni Harðarson, í netfanginu arn @tonlistarskoli.is og í íma 893 7410 AÞ-Þrif leitar að einstaklingum í vinnu. Einungis íslensku- eða enskumælandi einstaklingar koma til greina. Ákjósanlegur aldur er 20–40 ára. Gerðar eru kröfur um bílpróf og hreint sakavottorð. Umsóknir sendist á bjarki@ath-thrif.is merkt „Atvinna“ ATVINNA Skeiðarási 12 210 Garðabæ LÖGFRÆÐINGUR Samtök atvinnulífsins leita að lögfræðingi með áhuga á vinnurétti og málefnum vinnumarkaðarins. Helstu verkefni: • Lögfræðileg ráðgjöf og þjónusta við aðildarfyrirtæki SA, einkum á sviði vinnuréttar • Gerð og túlkun kjarasamninga Menntun og hæfni: • Meistarapróf/embættispróf í lögfræði • Reynsla sem nýtist í starfi • Mjög góð samstarfs- og samskiptahæfni • Frumkvæði í starfi • Áhugi á íslensku atvinnulífi Helstu verkefni vinnumarkaðssviðs eru þjónusta við félagsmenn við túlkun laga og kjarasamninga, þátttaka í kjara- viðræðum, umsagnir og þátttaka í nefndum og stjórnum f.h. SA, málflutningur fyrir Félagsdómi og almennum dómstólum f.h. samtakanna og aðildarfyrirtækja þeirra auk þátttöku í alþjóðlegu samstarfi. Hjá SA starfa nú 6 lögfræðingar. Upplýsingar veitir Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs SA, í síma 821 0019. Umsóknir berist með tölvupósti til ragnar@sa.is. Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember nk. Samtök atvinnulífsins eru í forystu um samkeppnis hæft rekstrar umhverfi sem stuðlar að arð bæru fjöl breyttu og ábyrgu atvinnu lífi sem bætir lífskjör allra. Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök íslensks atvinnulífs með sex aðildar­ samtökum sem byggja á ólíkum atvinnu greinum. Yfir 2.000 fyrirtæki í fjöl breyttum greinum eiga aðild að Samtökum atvinnu lífsins, allt frá sjálf stætt starfandi frum kvöðlum til stærstu fyrirtækja landsins. Hjá aðildar fyrirtækjum SA starfa um 70% launa fólks á almennum vinnu markaði. Samtök atvinnu lífsins eiga heima í Húsi atvinnu lífsins. Nánari upplýsingar um Samtök atvinnu- lífsins er að finna á vef SA: www.sa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.