Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.11.2015, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 07.11.2015, Qupperneq 67
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 7. nóvember 2015 19 Skíðasvæðin eru líflegur vinnustaður, störfin fjölbreytt og oft á tíðum í mjög krefjandi umhverfi. Góður andi ríkir á vinnustaðnum sem er í fögru fjallaumhverfi og fersku fjallalofti. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 23. nóvember og verður ráðið í störfin sem fyrst. Umsækjendur sendi ferilskrá og rök fyrir ráðningu á magnus@skidasvaedi.is. Nánari upplýsingar veitir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins í síma 892 1679. Skíðagæslumaður óskast í Bláfjöll Helstu verkefni • Að tryggja almennt öryggi í fjallinu, forvarnir og eftirlit, merkingar á skíðaleiðum og snjóflóðaeftirlit. • Fyrsta hjálp og flutningur slasaðra úr fjalli og niður í skála. Hæfniskröfur • Skíðagæslumaður (Ski Patrol) þarf að hafa góða skíðakunnáttu og fyrstu hjálpar þekkingu (WFR eða sambærilegt). • Haldgóð kunnátta í snjóflóðafræðum og snjóflóðaleit er skilyrði og reynsla af vélsleðaakstri æskileg. Um er að ræða áhugavert starf fyrir þá sem hafa gaman af snjó og útiveru í alls kyns veðri. Starfshlutfall er 100% og gera má ráð fyrir talsverðri yfirvinnu. Ráðningartími frá 1. desember til 15. maí. Einnig vantar skíðagæslumenn í hlutastörf, bæði í Bláfjöll og Skálafell. Vélaeftirlitsmaður í Bláfjöll Helstu verkefni og hæfniskröfur • Yfirumsjón með Kónginum, hröðustu stólalyftu landsins. • Ábyrgð á viðhaldi, öryggismálum og þjálfun starfsmanna á lyftuna. Viðkomandi fær góða þjálfun á lyftuna á fyrstu mánuðunum. • Utan háannatímabils sér vélaeftirlitsmaður um almennt viðhald á fasteignum skíðasvæðanna. Umsækjandi þarf að vera þjónustulundaður, góður í mannlegum samskiptum, handlaginn og vinnusamur. Gott er að vera ekki lofthræddur. Rafvirkjamenntun eða önnur menntun kostur en ekki skilyrði. Um 100% starf er að ræða allan ársins hring. Starfið er tímabundið afleysingastarf til 30. apríl 2017 og viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst. Hlutastörf á skíðasvæðum Skíðasvæðin vilja bæta við sig hressu og duglegu starfsfólki í margvísleg hlutastörf. Aðeins er unnið þegar er opið og velur fólk sér sjálft hvaða daga það vinnur. Viltu vinna í fersku fjallalofti? PIPA R \TBW A • SÍA • 155331 Starfsmaður á lager Rafkaup óskar eftir að ráða til sín starfsmann á lager. Starfslýsing: Í starfinu felast öll almenn lagerstörf, s.s. afgreiðsla pantana, vörumóttaka, áfyllingar og fleira. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 8:00 - 17:00. Hæfniskröfur: • Reynsla sem nýtist í starfi • Sjálfstæð vinnubrögð • Góð þjónustulund • Stundvísi • Gott skipulag Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð. Einungis reyklausir einstaklingar eldri en 25 ára koma til greina. Æskileg er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt ferilsskrá sendist á atvinna@rafkaup.is fyrir 13. nóvember 2015 - Um framtíðarstarf er að ræða. Sérkennsluráðgjafi - Þjónustu- og þekk- ingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga – Reykjavík Sérkennsluráðgjafi Laust er til umsóknar 100% starf sérkennsluráðgjafa hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Um er að ræða afleysingu frá 1. desember 2015 til 1. desember 2016. Helstu verkefni: • Mat og ráðgjöf á félagsfærni, samskiptum, tilfinningafærni og námstækni. • Mat og kennsla á hjálpartæki. • Ráðgjöf, fræðsla, kynningar og upplýsingamiðlun fyrir kennara, starfsfólk, nemendur skóla, aðstandendur, þjónustuaðila og samfélag. • Þátttaka í rannsóknarvinnu og þróun nýjunga og umbótaverkefnum. Hæfniskröfur: • Kennsluréttindi, þroskaþjálfi, iðjuþjálfi eða sambærileg menntun. • Framhaldsmenntun á sviði sérkennslufræða. • Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfileikar, sjálfstæði, sveigjanleiki og frumkvæði í starfi. Frekari upplýsingar um starfið: Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2015. Umsóknir skulu sendar rafrænt á netfangið thorbjorg@midstod.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðstöfun starfsins liggur fyrir. Nánari upplýsingar veitir Þorbjörg Gunnarsdóttir í síma 545 5800. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.