Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.11.2015, Qupperneq 102

Fréttablaðið - 07.11.2015, Qupperneq 102
Sudoku Létt miðLungs þung Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. þrautir Skák Gunnar BjörnssonBridge Ísak Örn Sigurðsson Sjaldgæf samlega 4-3 samlega getur verið góð ef öll há- spilin eru fyrir hendi. Það getur verið erfitt að ná þeirri samlegu í sögnum. Gunnlaugur Karlsson er einn þeirra sem fer ekki sömu leiðir og flestir aðrir bridgespilarar. Honum tókst að finna þessa sjaldgæfu samlegu í ágætum sögnum. Spilið kom fyrir í sveitakeppnisleik í Frakklandi. Á öðru borðanna enduðu Stefán Stefánsson og Guðjón Sigurjónsson í 6 gröndum á AV hendurnar og bjuggust alveg eins við því að græða á spilinu, því hjartaútspil kom ekki og þá einfalt að búa til tólfta slaginn á fimmta spað- ann. Á hinu borðinu sátu Gunnlaugur og undirritaður í AV: Norður 8 5 4 8 7 3 10 5 3 9 6 5 2 Vestur D Á G 10 5 2 K 7 5 K D 8 4 Austur Á K 6 3 2 4 Á D G 2 Á 10 3 Suður G 9 8 7 K D 9 6 9 8 4 G 7 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta pass 2 lauf* pass 2 tíglar* pass 2 hjörtu* pass 3 lauf pass 3 tíglar* pass 4 tíglar* pass 7 tíglar p/h Tvö lauf hjá Gunnlaugi var óskilgreind geimkrafa, tveir tíglar sýndu 15 eða fleiri punkta. Tvö hjörtu var frekari spurning og 3 lauf sýndu lauflit. Þrír tíglar var frek- ari spurning og fjórir tíglar sýndu 1534 skiptingu. Gunnlaugur sá að hægt var að trompa spaða á stuttlitinn og lét vaða í sjö. Þeir voru einfaldir til vinnings þegar spaðinn lá 4-3 hjá andstöðunni, en til vara var að laufliturinn gæfi fjóra slagi. 6 2 9 7 3 1 8 4 5 8 5 3 4 9 2 6 1 7 4 7 1 8 5 6 9 2 3 7 8 5 2 4 3 1 9 6 9 1 4 5 6 8 7 3 2 2 3 6 9 1 7 4 5 8 5 4 2 6 8 9 3 7 1 3 9 8 1 7 5 2 6 4 1 6 7 3 2 4 5 8 9 6 7 4 8 3 5 1 2 9 8 9 5 7 1 2 3 4 6 1 2 3 4 6 9 5 7 8 9 3 6 1 2 8 4 5 7 7 4 8 5 9 3 2 6 1 5 1 2 6 4 7 8 9 3 2 5 7 9 8 1 6 3 4 3 6 1 2 7 4 9 8 5 4 8 9 3 5 6 7 1 2 7 9 3 8 2 1 5 6 4 1 8 5 9 4 6 2 7 3 2 4 6 3 7 5 8 9 1 5 2 7 6 8 4 1 3 9 8 1 4 5 9 3 6 2 7 6 3 9 7 1 2 4 5 8 9 5 2 1 3 8 7 4 6 3 6 1 4 5 7 9 8 2 4 7 8 2 6 9 3 1 5 6 2 9 7 3 1 8 4 5 8 5 3 4 9 2 6 1 7 4 7 1 8 5 6 9 2 3 7 8 5 2 4 3 1 9 6 9 1 4 5 6 8 7 3 2 2 3 6 9 1 7 4 5 8 5 4 2 6 8 9 3 7 1 3 9 8 1 7 5 2 6 4 1 6 7 3 2 4 5 8 9 6 7 4 8 3 5 1 2 9 8 9 5 7 1 2 3 4 6 1 2 3 4 6 9 5 7 8 9 3 6 1 2 8 4 5 7 7 4 8 5 9 3 2 6 1 5 1 2 6 4 7 8 9 3 2 5 7 9 8 1 6 3 4 3 6 1 2 7 4 9 8 5 4 8 9 3 5 6 7 1 2 7 9 3 8 2 1 5 6 4 1 8 5 9 4 6 2 7 3 2 4 6 3 7 5 8 9 1 5 2 7 6 8 4 1 3 9 8 1 4 5 9 3 6 2 7 6 3 9 7 1 2 4 5 8 9 5 2 1 3 8 7 4 6 3 6 1 4 5 7 9 8 2 4 7 8 2 6 9 3 1 5 KroSSgáta VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist starfsheiti. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 11. nóvember næstkomandi á krossgata@ frettabladid.is merkt „7. nóvember“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af þúsund og einn hnífur eftir Hassan Blasim frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var margrét ísdal, reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var s k a r t g r i p a s k r í n Á Facebook- síðunni krossgátan er að finna ábendingar, til- kynningar og leiðrétt- ingar ef þörf krefur. Lárétt 1 Sýður niður tár af hungurgoggi (11) 11 Æ mun ástvin gleðin gera þakknæman (10) 12 Neysluhæf fyrir tudda smárra spræna? En það fjölskyldudrama (11) 13 Döndull er byrði bjargfugla (10) 14 Þú ert sú eina sem spreðar á Steina (7) 15 Sérðu afkomanda afkomendanna? (14) 17 Rym lengi því ringlaðir muna fátt (8) 18 Svefnleysið er svipað og yfirsetan hjá hinum dauðu (8) 23 Svartnætti tilverunnar og djammsins (12) 29 Hvað skal gera með jarðneskar leifar sorp- tæknis? (9) 30 Sakna mansöngva um þá sem brennur af þrá (8) 31 Grískir stafir sveimuðu með vargi (7) 33 Þetta fell gæti samt verið órofið (8) 34 Varanleiki krana ræðst af því hve langt hann nær (9) 38 Í þessum erindum segir frá suðrænum (6) 39 Vitið ver allt í þennan Netmiðil (8) 41 Nota deiga pála til að rekja vefi (9) 43 Hugarfar fyrir hinar vísar til þeirrar sem búið er að vökva (7) 45 Af stílum og götóttum vettlingum (8) 46 Einn titt fyrir hvern Nonna (5) 47 Bíð hátíðar ljóss og lestrar (8) 48 Endalaust snatt og snúðar (9) 49 Skulda þér ekkert eftir þessa kjaftasögu (5) 50 Meinarðu peningadútl eða sparigrís? (8) Lóðrétt 1 Tel eyrnahlíf góða fyrir þau soðnu en þau steiktu standa fyrir sínu (9) 2 Lífsglatt hérað heldur uppi skemmtilegri tónlistargrúppu (9) 3 Ýmir, sá argi melur, var fyrstur jötna og þeirra ruglaðastur (9) 4 Lést þá samborgari minn þar sem hann var að slæpast (7) 5 Vínið varð innkulsa í ísskápnum (6) 6 Eftir slíkan flýti tel ég mig óbundinn og frían við stress (9) 7 Útbía bolla einn mikinn kenndan við purkur (8) 8 Þríf upp og skil frá (8) 9 Spotta nef við hólaröð (8) 10 Óhljóð andfugla (8) 16 Á mér drauma um heila eilífð framundan (10) 19 Stutt í raup og gort ef við vælum svona (6) 20 Árvakur sér bæði gat og gæru (6) 21 Hin kyrjandi sveit og skútinn góði (6) 22 Skynja ungs manns ákafa um leið og varan selst (6) 24 Flippaði Flæminginn hittir fjörkálfinn (12) 25 Siglingunni má lýsa sem reisu inn á við í öruggu skjóli (12) 26 Þekki þessa tírutegund, hún er björt (7) 27 Kíki í vík inn af vík? (8) 28 Vil ekki slúður um uppskáldað fóstur (8) 32 Fangar þar sem fingur enda (5) 35 Nær vesturbrúninni (4) 36 Æsir Persa með léttu rugli (5) 37 Set hyggju framar hroka að vild (8) 40 Er Luigi fimmtugur ruglaður Rómverji og meistari flækju- sögunnar? (6) 42 Frostskemmdir ofna verða þegar heita vatnið fer allt í að hreinsa skinn (6) 43 Leir frá Búrma getur villst af leið (5) 44 Klassískar umbúðir um klassískt steikhús (5) 46 Nei, ég sagði ekki takk, heldur hyski! (4) 213 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 # L A U S N N E F J A B L Æ R S S G Ó E Á A F A Ó H L U T B U N D I N N T Ö S K U B U R Ð É E L Ö D T T R S R Ó T F Y L L I N G A R K V A R Ð A N N A T A P H N V Í G A A R A U Ð U K U S U N E S K V E N V A R G S Ú V M Ð G I S E M K O L F E L L D U G N I T U R B A S I F R A S S U I Ð N P R A K K A R A S K A P M O R K I N N A Y A G F O A R A O F K O S T A G R I P U R S K Ó L P R Æ S U M T L Á P I U K Ð L A U R A E L S K A F Á S T L A U S A U U G I R Ö K E R P R A P P T Ó N L I S T O R Ð A L E P P A R K Ú P R J Ö A N E Ð A N J A R Ð A R Ú T V A T N A Ð A N D Ö Ð Ð I N D A A N D A B R A U Ð I Ð S K A R T G R I P A S K R Í N Græðir og ver viðkvæma húð Montosis hafði hvítt gegn Timos í Júgóslavíu árið 1990. Hvítur á leik 1. Hxe6! Svartur gafst upp þar sem honum eru allar bjargir bannaðar. Það styttist í EM landsliða þar sem 150 stórmeistarar taka þátt. www.skak.is Íslandsmót eldri skákmanna í dag. 7 . n ó V e m B e r 2 0 1 5 L a u g a r d a g u r58 F r é t t a B L a ð i ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.