Fréttablaðið - 07.11.2017, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 07.11.2017, Blaðsíða 33
ÚTBOÐ SORPA BS. ÓSKAR EFTIR TILBOÐUM Í VERKIÐ Gas- og jarðgerðarstöð/Waste Treatment Plant SORPA áformar að byggja gas- og jarðgerðarstöð fyrir vinnslu á úrgangi í Álfsnesi. Stöðin mun í fyrsta áfanga meðhöndla 36.000 tonn á ári af formeðhöndluðum heimilisúrgangi. Vinnslurými stöðvarinnar verður lokað og allt loft sem frá stöðinni berst meðhöndlað í lífsíum. Magntölur eru áætlaðar. Byggingar og kerfi hafa verið forhönnuð en deilihönnun, þ.m.t. séruppdrættir arkitekta, er hluti af útboði. Útboðsgögn verða aðgengileg í gegnum örugga gagnagátt frá og með þriðjudeginum 7. nóvember, kl. 9.00, gegn 30.000 kr. óafturkræfu gjaldi. Sækja þarf um aðgang að gagnagátt á vefslóð sorpa.is/wtp Tilboð verða opnuð: þriðjudaginn 12. desember 2017, kl. 11.00 á skrifstofu SORPU bs., Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu og um það gilda lög nr. 120/2016 um opinber innkaup. Meginhlutar stöðvarinnar eru: Helstu verkþættir eru: Gólötur bygginga er samtals áætlaður 12.000 m2. Helstu magntölur eru: • Móttökuhús • 20 vinnslukrær • 10 þroskunarkrær • Sigtunar- og geymslubygging • Gasgerðartankar, vökvunar- og loftunarkerfi fyrir krær • Stjórnstöð, fræðslusetur og starfsmannaaðstaða • Tæknirými • Deilihönnun • Jarðvinna fyrir mannvirki og veitur ásamt frágangi utanhúss • Mannvirkjagerð • Innkaup og uppsetning á búnaði Steypa: 8.155 m3 Gasgerðartankar: 2 × 3.350 m3 Þakeiningar: 5.445 m² Límtré: 370 m3 ÁÆTLU Ð VERKLOK ERU Í APRÍL 2019 SKIPULAGSBREYTING Breyting á deiliskipulagi Hafnar örður miðbær - Linnetsstígur 6 Skipulags- og byggingarráð Hafnararðar samþykkti á fundi sínum 03.10.2017 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar að Linnetsstíg 6 í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010. Jafnframt verði tillagan grenndarkynnt. Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi Hafnarörður miðbær. Í deiliskipulagsbreytingunni felst að byggingarreitur er stækkaður og nýtingarhlutfall lóðarinnar hækkar. Tillagan verður til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðar Strandgötu 8-10 og hjá Umhverfis- og skipulagsþjónustu Norðurhellu 2, frá 07.11. til 19.12. 2017. Hægt er að skoða deiliskipulagstillöguna á www.hafnarordur.is. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til Umhverfis- og skipulagsþjónustu Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar en 19.12. 2017. Þeir sem eigi gera athugasemdir við breytinguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir henni. Nánari upplýsingar eru veittar á umhverfis- og skipulagsþjónustu. Skipulagsfulltrúi. HAFNARFJARÐARBÆR RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR STRANDGÖTU 6 ÞJÓNUSTUVER OPIÐ FRÁ KL. 8.00 – 16.00 ALLA VIRKA DAGA 585 5500 hafnarfjordur.is Hjúkrunarfræðingur Miðstöð meltingarlækninga, Læknastöðinni Glæsibæ, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa. Starfshlutfall allt að 80% Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið laeknastodin@laeknastodin.is fyrir 15. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir Kristín Ólafsdóttir deildarstjóri á kristin@laeknastodin.is Læknastöðin · Álfheimar 74 · 104 Reykjavík · sími: 5356800 · fax: 5356805 Kristján Baldursson hdl. löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali, löggiltur leigumiðlari. S: 867-3040 Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir Sölustjóri. Viðskiptafr., lögg. fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali, leigumiðlari. S: 899-5949 Garðar B. Sigurjónsson Í námi til löggildingar fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala. S: 898-0255 Trausti fasteignasala, trausti@trausti.is, s.546-5050, Vegmúla 4, 108 Reykjavík Rauðalækur 51 – 105 Reykjavík OPIÐ HÚS Í DAG ÞRIÐJUD. 7. NÓVEMBER KL. 17:00 - 17:30 Rauðalækur 69 – 105 Reykjavík OPIÐ HÚS Í DAG ÞRIÐJUD. 7. NÓVEMBER KL. 17:45 - 18:15 Vel skipulögð 106,4 fm. 5 herbergja íbúð á 2. hæð á frábærum stað. Þrjú svefnherbergi og tvær stofur. Íbúðin er í fjórbýlishúsi sem stendur í botnlangagötu inn af Rauðalæk. Aðeins ein íbúð á hverri hæð. Sérgeymsla í kjallara. Verð: 49,9 millj. Glæsileg og rúmgóð 4ra herbergja hæð við Rauðalæk. Eignin er skráð 118,8 fm. þar af eru tvær geymslur 1,3 fm. og 1,2 fm. Eignin er á efstu hæð í fjögurra íbúða húsi með suður svalir. Verð: 54,5 millj. OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS FAST Ráðningar www.fastradningar.is Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.