Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 21
dal, búendur í Vatnsholti, síðar í Rvík.
Maki: 1.12. 1928 Laufey Böðvarsdóttir, f.
24.11. 1905, frá Laugarvatni í Laugardal.
Börn: Ölöf, f. 30.4. 1930, stúd. frá M.A.
húsm. og læknarit., Ingunn, f. 30.3.
1933, úr SVS, húsm., Böðvar, f. 11.1. 1937,
bóndi á Búrfelli, Edda Laufey, f. 20.10.
1938, úr Húsmæðrask. Laugarv., húsm.,
Ragnheiður, f. 17.2. 1941, íþróttakenn., og
húsm. Sat SVS 1920-’22. Störf og nám síð-
an: Búfræðipr. frá Hólum 1927. Bóndi á
Búrfelli í Grímsnesi 1927 til dauðadags.
Félagsst.: Sýslunefndarm. frá 1947, og í
hreppsn. frá 1942 til æviloka, þar af oddviti
frá 1957, í stjórn Búnaðarsamb. Suðurl. frá
1946 og form. þess 1959-’69. Fulltr. á fund-
um Stéttarsamb. bænda frá 1957 og í stjórn
þess frá 1963 til æviloka. Endursk. Kf. Ár-
nesinga um skeið, í stjórn Húsmæðrask.
Suðurl. um árabil, form. Sjúkrasamlags
Grímsnesshrepps í mörg ár, fyrsti form.
Ræktunarsamb. Ketilbjörn, kjötmatsm. og
sláturhússstj. hjá Sláturfél. Suðurl. um ára-
bil. Dóttir, Ingunn, sat SVS 1953-’54.
Sigfús Helgi Vigfússon, f. 24.1. 1902 að
Geirlandi, Síðu, V-Skaft. og ólst þar upp.
For.: Halla Helgadóttir frá Fossi á Síðu,
og Vigfús Jónsson frá Efri-Mörk og Geirl.,
búendur á Geirl. Maki: 5.11. 1932 Rósa
Pálsdóttir, f. 1.10. 1912, frá Fossi. Börn:
Þórður, f. 30.11. 1937, starfar v. mælingar
hjá ýmsum verkt., Dísa, f. 2.9. 1939, hjúkr-
unark., Inga. Jóna, f. 14. 3. 1946, skrifst.
og matreiðslust. Sat SVS 1920-’22. Störf
síðan: Auk búskapar á Geirlandi starfaði
2
17