Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 34
1931-’32. Störf síðan: Vann hjá Tímanum
og síðan hjá Bændaflokknum meðan hann
var til, síðan hjá Bókaútg. Norðra.
Jóhannes G. Brynjólfsson, f. 20.9. 1908 að
Bólstað í Vestm. og ólst þar upp. D. 27.5.
1973. For.: Halla Jónsdóttir frá Dölum í
Vestm. og Brynjólfur Stefánsson, kaupm.,
frá Teigi í Vopnaf. Maki: 24.8. 1935 Þór-
unn Alda Björnsdóttir, f. 20.4. 1915, frá
Kirkjulandi í Vestm. Börn: Lára Halla, f.
25.10. 1935, húsm., Birna Valgerður, f. 10.
10. 1937, húsm. (símast.), Ásta Guðbjörg,
f. 8.4. 1940, húsm., Jóhannes Sævar, f. 15.
7.1941, pípulagn.meist. og starfsm. Slökkvi-
liðs Rvíkur, og Brynjólfur, f. 21.6. 1953,
skrifst.m. á Landakotsspít. Sat SVS 1930-
’32. Störf áður: Pakkhúsm. hjá Drífanda
hf. í Vestm. Störf síðan: Versl.m. hjá Ein-
ari Sigurðssyni 1932-’33, framkv.stj. Isfél.
Vestm. 1933-’56. Olíufél. í Vestm. 1956-’68.
Vaktm. hjá Pósthúsi Rvíkur frá 1970.
Jón Einarsson, f. 27.7. 1912 í Vesturhúsum
í Vestm., ólst þar:upp til 7 ára aldurs, en
fluttist þá til Rvíkur. D. 26.5. 1968. For.:
Magnúsína EJyjólfsdóttir úr Vestm. og Ein-
ar M. Einarsson, fv. skipherra, úr Rvík.
Maki: 23.9. 1936 Hólmfríður Eyjólfsdóttir,
f. 23.9. 1917 í Rvík, hefur starfað við versl.
Vogue hf. frá stofnun. Börn: Eyjólfur, f.
28.6. 1940, raflínum., Björg, f. 15.12. 1942,
húsm., Magnús, f. 19.2. 1948, framkv.stj.
Vogue hf. og Einar, f. 14.4. 1950, húsasm.
Sat SVS 1930-’32. Störf áður: Sjómaður.
30