Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 49
Rvík, skrifst.st. Börn: Bjarni, f. 8.2. 1945,
tæknifr., Ólafur örn, f. 21.4. 1950, radíó-
virki, Jóhann, f. 19.10. 1952 nem. í Hl og
Ólína Elín, f. 19.6. 1957, nem. í MR. Sat
SVS 1940-’42. Störf áður: Sjóm. Störf og
nám síðan: Loftskeytask. 1942-’43. Sím-
virkjask. 1944-’45. Símvirki hjá Landss. Isl.
1945-’49. Loftsk.m. hjá Bæjarútg. Rvíkur
1949-’54. Loftsk.m. á Keflavíkurflugv. 1954
-56. Hjá versl. Vatnsvirkjanum hf. frá 1956.
Systkini í SVS: Stefán og Auður 1942-’44
og Ólafur 1940-’42.
Geir Jónsson, f. 20.9. 1919 á Seyðisfirði og
ólst þar upp. For.: Guðbjörg Guðmunds-
dóttir, verkak., frá Seyðisfirði og Jón Árna-
son, skipsstj., frá Bíldudal. Maki I: 5.5.1949
Gunnhildur Eiríksdóttir, hjúkrunark., f. 25.
9. 1922 frá Eskifirði. Skildu 1955. Börn
með maka I: Eiríkur Jón, f. 19.1. 1953 og
Margrét Soffía, f. 25.3. 1954. Maki II: 1957
Ellen Jónsson, sænsk-dönsk, uppal. í Banda-
ríkj. Börn með maka II: Leifur Friðrik, f.
1962 og Geir Karl, f. 1964. Sat y.d. SVS
1941-’42. Nám og störf síðan: Lærði augn-
mælingar í Kaliforníu. Farmaður hjá Eim-
skipafélaginu á erlendu olíuskipi. Við skips-
stjórn í Bandaríkjunum og augnmælingar.
Stýrimaður í siglingum milli USA og Jap-
an/Vietnam. Hefur síðan þá verið búsettur
í Washington. Var ásamt fleirum af áhöfn
Brúarfoss heiðraður fyrir björgun breskr-
ar skipshafnar, er hafði velkst á björgun-
arbáti á fjórða sólarhring út af Grænlandi
27.5. 1941 eftir kafbátaárás.
45