Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 127

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 127
skólagöngu og opinberra starfa. Var framsöguræða hans stutt en góð. Næstur tók til máls Gunnar Steindórsson, sagði hann meðal annars, að þetta væri gamalt og þó nýtt vandamál bæði hér og annarsstaðar. Var hann á þeirri skoðun að staða konunnar væri innanhúss sem húsmóðir og eigin- kona og að hún ætti að eiga og ala upp hrausta syni og dætur. Þá tók Gunnar Sveinsson til máls. Var hann á annarri skoðun en fyrri ræðumenn, var hann eindregið með kven- frelsinu, sagði hann meðal annars, að kvenfólkið hefði alls ekki notað sér frelsið sem skyldi, t. d. væru þær ekki prest- ar hér eins og þær hefðu þó rétt til, og var ekki að heyra annað en að hann syrgði það mjög. Konráð Axelsson sagði, að stúlkurnar ættu aðeins að menntast til þess starfs, sem væri köllun þeirra í lífinu, en það væri húsmóðurstaðan. Sagði hann ennfremur, að hann væri þeirrar skoðunar að talsverð breyting þyrfti að verða frá því sem nú er, ef karlmennirnir ættu að vera heima og hugsa um börnin, en konurnar að vinna úti. Marías Guðmundsson taldi, að kvenfrelsið væri algjör- lega ómissandi i nútíma siðmenntuðu þjóðfélagi, en rétt væri þó að staða konunnar væri innan heimilisins. Rannveig Þorsteinsdóttir veittist mjög gegn þeim, er ekki vildu að kvenfólkið gengi á aðra skóla, en hina svo- kölluðu „grautarskóla“, sagðist hún gera þær kröfur til heimilanna að stúlkurnar lærðu þar að gera grauta og stoppa í sokka, en þyrftu ekki að kosta sig á skóla til þess. Stefán Jónsson var einlægur kvenfrelsissinni, sagðist hann vera hræddur um að það væri af eigingirni, að menn væru á móti því að kvenfólkið ynni andleg störf. Þeir væru hræddir um að þær kynnu ekki að búa til nógu góðan mat, þegar þær loksins létu undan þrábeiðni þeirra og giftust þeim. Var helst að heyfa á honum að það gerði ekki mikið til, þó að þær gætu ekki soðið graut, bara að þær vildu giftast þeim. Umræður urðu mjög fjörugar um þetta málefni, en svo 123
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.