Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 59
1964 og Hlynur, f. 29.5. 1967. Sat SVS
1940-’42. Störf síðan: Vann hjá Kf. Hellis-
sands 1942-’43. Starfsmaður Tívolí í Rvík
í tvö ár. Vann um tíma hjá Sölunefnd varn-
arliðseigna, en hefur síðustu 25 árin starf-
að hjá Olíufélaginu hf.
Ólafur Ólafsson Thoroddsen, f. 29.7. 1918
i Vatnsdal í Patreksf. og ólst þar upp. For.:
Ólína Andrésdóttir frá Vaðli á Barðastr. og
Ólafur E. Thoroddsen, skipsstj. frá Vatnsd.
Maki: 15.8. 1951 Aðalbjörg Guðbrandsdótt-
ir, f. 10.11. 1930, frá Heydalsá, Strandas.
Börn: Guðmundur Björn, f. 2.6. 1953, stúd.
MT 1974, Ragnhildur, f. 29.10. 1954, stúd.
MT 1974, Ólafur, f. 11.8. 1959 og Ragn-
heiður, f. 24.9.1964. Sat SVS 1940-’42. Nám
og störf síðan: Lauk rafvirkjanámi hjá
Bræð. Ormsson 1946 og starfaði þar. Síðan
rafv. hjá Eimskip, á Dettif. frá 1949, Gullf.
frá 1964 og á ms. Fjallf. frá 1973. Systkini
í SVS: Eyjólfur, 1940-’42, Stefán og Auður,
1942-’44.
Pétur Pétursson, f. 21.8. 1921 í Mýrdal,
Kolbeinsstaðahr., Hnapp. For.: Ólafía Eyj-
ólfsdóttir, vinnuk. frá Álftárstekk og Pét-
ur Pétursson, sjóm. og vinnum., frá Álftá.
Maki I: 15.7. 1947 Ragnheiður Magnús-
dóttir, f. 28.12. 1924, frá Vindheimum í
Skagaf. Skildu 1951. Börn með maka I:
Magnús, f. 1948 og Pétur Óli, f. 1950.
55