Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 139

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 139
Valdimar bað fólk um að taka ekki dagblöð upp á her- bergi með sér og áminnti það um góða umgengni. Einnig las hann bréf frá Stúdentaráði Háskólans. Jón Kristinsson var næstur á dagskrá og gerði grein fyrir störfum nefndar þeirrar, er ræddi um styrk til Sam- vinnuskólans. Höfðu þeir rætt við skólastjóra um þetta mál og ætluðu að kanna málið frekar í Reykjavík. Þá kom Björgúlfur upp og ræddi um hvort fengið yrði sjónvarp hér á staðinn. Taldi hann eðlilegt að það kæmi. Sagði hann að fréttir í því veittu meiri yfirsýn og að margir fræðslu- og umræðuþættir og fleira væri mjög æskilegur þáttur í þjóðfélaginu. Var bæklingi dreift um salinn um þetta mál, en fundarstjóri áleit það óleyfilegt og stöðvaði dreifinguna. Að lokum bar Björgúlfur fram til- lögu þess efnis að farið yrði fram á við skólayfirvöldin, að fá sjónvarp til afnota fyrir nemendur. Baldur sté næstur í pontu og mótmælti tillögu Björg- úlfs. Sagði hann að reglugerð hefði verið sett á fyrir nokkr- um árum, um að nemendur mættu ekki vera á herbergj- um sínum frá kl. 8—10 á kvöldin vegna mikillar deyfðar í félagslífi skólans. Taldi að ef farið yrði fram á að sjón- varp kæmi myndi skólastjóri beita þessari reglu aftur. Einnig að oft hefði verið rætt um að flytja skólann til Reykjavíkur og yrði það gert ef öll félagsstarfsemi félli niður. SlS myndi ekki vilja halda skólanum gangandi hér, ef það gerðist. Skoraði hann á alla þá, sem vildu efla fé- lagslíf og félagsþroska skólans að vera gegn sjónvarpi. Ragnheiður Gunnarsdóttir lét einnig í sér heyra og mót- mælti hún sjónvarpinu kröftuglega. Spurði hún fundar- menn, hvort þeir vildu fórna félagslífinu og félagsþrosk- anum fyrir sjónvarp. Sagðist hún vera sannfærð um að hún hefði ekki kynnst neinum hér, því ekki hefði sjón- varp dreift feimninni. Jörundur Ragnarsson kom næstur upp og skýrði frá því, hvernig sjónvarpsmálið hefði hafist og taldi það ekki hafa verið með lýðræðislegu móti. Fannst honum dag- blöðin álíka góð fræðsla og sjónvarp og að klúbbaformenn 135
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.