Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 97
Stofnaði ásamt fl. „Leiksmiðjuna" 1968.
Við framkv.stj. og leiklistarst. hjá Leikfél.
Akureyrar 1969-’71. Leiklistarstarf hjá
Svenska Riksteatern, Vásterásensemblen,
einnig við nám í kvikmyndafræði við Stokk-
hólmshásk. 1971-’72. Leikari við Þjóðleikh.
1972, fastr. þar 1973. Einnig leiklistarst. i
útvarpi og sjónvarpi, við gerð auglýsinga-
kvikm. o. fl. Maki I sat SVS 1960-’62.
Sigríður Friðriksdóttir, f. 13.10. 1942 á
Patreksfirði og ólst þar upp. For.: Jóhanna
Kristjánsdóttir, húsm. og Friðrik Magnús-
son, sjóm., verkstj. og verkam., bæði frá
Patreksf. Dóttir: Hanna Kristín, f. 21.7.
1972. Faðir hennar: Steindór Hjörleifsson,
verslunarm. Sat SVS 1960-’62. Störf áður:
5 sumur í frystih. og 2 ár við verslunarst.
Störf síðan: Þjónustust. í Hreðavatnsskála
sumarið 1962. Frá sept. 1962 - jan. ’63 hjá
Kf. Tálknafj. Frá feb. 1963 hjá Vélsm.
Héðni, nema sumarið 1965 hjá ferðaskrifst.
Lönd og Leiðir.
Sigríður J. Árnadóttir Schaefer, f. 31.1.
1943 á Isafirði, ólst upp þar og i Keflavík.
For.: Ragnhildur Ólafsdóttir frá Aðalvík
og Árni Ólafsson frá Isafirði, fiskimatsm.
og skrifstofum. í Keflavík. Maki: 30.12.
1965 Carl C. Schaefer jr„ f. 31.5. 1941 frá
Dayton, Ohio, eigandi og stjómandi flutn-
ingafyrirtækis (Semi-trucks & Trailers) í
Bandaríkjunum. Börn: Carl C„ f. 3.1. 1967,
Hilda Kay, f. 27.10. 1968 og Steven Ric-
hard, f. 27.9. 1974. Sat SVS 1960-’62. Störf
síðan: Fulltrúi hjá Pósti og síma í Kefla-
93