Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 135

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 135
og hefði hann sagt að von væri á fyrirlesurum, en ekki rithöfundum. Ólafur Haraldsson taldi Guðbjart vilja standa fyrir ýmsu, en flýja síðan af hólmi, þegar á reyndi. Jón Kristinsson taldi niðurstöðu varðandi tillögu Guð- bjarts vera þá að Guðbjartur gengi í leiklistarklúbb og sæi um bókmenntakynningar þar. Formaður vildi leiðrétta misskilning í sambandi við fjárlög skólans. Stjórn Skólafélagsins hafi að undanförnu séð um að rithöfundar kæmu hingað og ekki væri ennþá búið að veita úr félagsmálasjóði að fullu og öllu. Gat hann þess ennfremur að allar hugdettur, sem kæmu til með a§ hlúa að félagslífinu á einhvem hátt væru vel þegnar. Halldór Sigurjónsson bar fram tillögu þess efnis, að þar sem Guðbjartur hefði lýst því yfir að þetta félag gæti ekki starfað í vetur sökum tímaskorts, að tillaga hans yrði tekin af dagskrá. Guðbjartur sagðist aðeins hafa komið með tillögu til þess að bæta úr aðgerðarleysinu, sem væri á kvöldin. Tillaga Halldórs var borin undir atkvæði og var sam- þykkt. Aðalmál fundarins var tekið fyrir og voru það umræður um ,,rauðsokkur“. Frummælendur voru Agnes Ingvars- dóttir og Skarphéðinn Ragnarsson. Tók nú fyrri frummælandi, Agnes, til máls. Líkti hún rauðsokkum við grátklökk spendýr sem útrýmdu smám saman þeirri aðdáun sem kvenfólk nyti. Áleit hún samt að rauðsokkur myndu aldrei geta brotið þá aðdáun alveg niður. Til þess skorti þær kraft. Hún sagði einnig að mörg hjónabönd hefðu lagst í rústir vegna þessara kvenna. Dá- læti rauðsokka á barnaheimilum væri ótrúlegt, þar væru börn alin upp á vélrænan hátt og gætu fóstrur ekki komið í móður stað. Einnig bað hún fundarmenn að hugsa sér kvenmann sem togarasjómann og hélt hún að einhver myndi bugast þrátt fyrir sterkan vilja. Seinni frummælandi, Skarphéðinn, tók nú til máls. Hóf hann mál sitt með bví að fullyrða að rauðsokkur væru 131
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.