Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 148

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 148
aftur. Eins má geta þess, að samvinnustarfsmenn fá af- slátt af ferðum með Samvinnuferðum og njóta NSS-félagar að öllu leyti sömu skilmála. Hefur reynslan verið sú, að í öllum samningum af slíku tagi hefur NSS setið við sama borð og starfsmannafélög samvinnuhreyfingarinnar. Því þótt ekki séu allir samvinnuskólamenn starfsmenn sam- vinnuhreyfingarinnar hafa flestir verið það einhvern tíma á starfsferli sínum, sumir stunda mjög nátengd störf að félagsmálum, og yfirleitt hefur samvinnuhreyfingin átt hauka í horni þar sem samvinnuskólafólk er, þó það sé með sjálfstæðan atvinnurekstur eða starfi hjá einkafram- takinu. Helstu tengsl NSS við félaga sína var löngum tímaritið Hermes sem gefið var út í alls fjórtán ár. Síðla árs 1973 lagðist hinsvegar útkoma þess niður, enda var útgáfan orðin mjög dýr, því hér var um vandað rit að ræða sem sent var félögum innifalið í árgjaldi, en því hefur ætíð verið haldið í lágmarki. En síðla árs 1974 skipuðust mál svo að Landssamband ísl. samvinnustarfsmanna tók að gefa tímaritið Hlyn út á sínum vegum, en það rit hafði þá komið út rúm 20 ár. Forráðamenn LlS, sem fjölmargir eru líka NSS-félagar, buðu nemendasambandinu að vera aðili að útgáfunni, var það þegið og hefur Hlynur síðan komið út á vegum þessara félagasamtaka, sex blöð hvort ár 1975 og 1976. Var blaðið 24 síður hvert hefti fyrra árið, en var í ársbyrjun 1976 stækkað í 32 síður. Hefur útgáfan gengið mjög vel og þó margir hafi saknað gamla Hermesar hefur í Hlyn verið unnt að ná til mun stærri hóps með málefni NSS heldur en áður var. Skemmtanir hafa alltaf verið á dagskrá NSS. Ber þar árshátíðina hæst, en hún hefur hin síðari ár verið haldin að haustlagi. Ýmsar minni samkomur eru líka haldnar, kynningardansleikir fyrir nýja nemendur á hverju hausti, bingó eða félagsvist og dansleikir þegar henta þykir. Með tilkomu Hamragarða voru tekin upp bekkjarkvöld, þar sem brautskráðir bekkir koma saman einu sinni til tvisvar á vetri. Er þar oft fjölmenni og menn skemmta sér á ýms- 144
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.