Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 48
Björg Hólmfríður Finnbogadóttir, f. 26.9.
1921 á Búðum, Snæf. ólst upp þar og í Öl-
afsvík. For.: Laufey Einarsdóttir frá Mið-
húsum í Breiðuvík og Finnbogi Lárusson,
kaupm. á Búðum, Snæf. Maki: 20.12. 1942
Alexander Stefánsson, f. 6.10. 1922, oddviti
í Ólafsvík og ættaður þaðan. Börn: Finn-
bogi Hólmsteinn, f. 9.6. 1943, Svanhildur,
f. 19.2. 1945, Stefán, f. 26.8. 1946, Lára
Alda, f. 4.5. 1948, Örn, f. 26.6. 1949 og Atli,
f. 7.3. 1953. Sat SVS 1941-’42 og annan
bekk til áramóta 1942-’43. Störf síðan: Hús-
móðir.
Eiður Bergmann, f. 22.11. 1918 að Tjarn-
arkoti, Ytri-Torfust.hr., V-Hún., ólst upp á
Króksstöðum í s.sv. For.: Þóra Sæmunds-
dóttir og Helgi Guðmundsson, bóndi á
Tjarnarkoti. Maki: 6.10. 1962 Valborg
Sveinsdóttir, f. 13.6. 1934, úr Rvík. Börn:
Frosti, f. 24.5. 1963, Logi, f. 2.12. 1966,
Hjalti, f. 22.4. 1969 og Sindri, f. 19.11. 1973.
Sat e.d. SVS 1941-’42. Störf síðan: Við
margs konar störf í Rvík árin 1942-’48,
réðist á árinu 1949 til dagbl. Þjóðviljans,
fyrst sem afgr.m., síðar gjaldk. og framkv.-
stj. frá 1963.
Eyjólfur Ólafsson Thoroddsen, f. 25.10.
1919 á Patreksf., ólst upp í Vatnsdal, Pat-
reksf. For.: Ólína Andrésdóttir frá Vaðli
á Barðastr. og Ólafur E. Thoroddsen, skip-
stjóri, frá Vatnsdal í Patreksf. Maki: 21.10.
1944 Elín S. Bjarnadóttir, f. 18.5. 1921, úr
44