Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 40
heima sitjum“, vet. 1963-’64. Skálds. þýdd-
ar og fluttar í útvarp: Víða liggja vegamót
(Neville Shute), Hetjulund (Laura Good-
man Salverson), Þey, hann hlustar (Sum-
ner Locke Elliott), Fjölskylda mín og fleiri
dýr (Gerald Durrell). Leikrit, þýdd til út-
varpsflutn.: Hugsanaleikur (Helge Krogh),
Af litlu tilefni (Jacinto Benavente). Þýdd-
ar bækur: Ævintýraeyjan og sex aðrar
bækur í sama fl. (Enid Blyton), Pétur Pan
og Vanda (James Barrie), Ævintýri litla
tréhestsins (Ursula Moray Williams), Mar-
selino (Sanchez-Silva), Litlu fiskarnir (Er-
ik Christian Haugaard), Ævintýri Sajo
litlu og bjóranna hennar (Gray Owl).
Skráð: María Markan, endurminn. Frum-
samið: Ferðabók (ásamt Birgi Thorlacius).
Fjöldi frumsam. greina í dagbl. og tímar.
Þýddi og staðfærði bréfaskólaverkefnin:
Staða kvenna í heimili og þjóðfélagi, Sið-
venjur og háttprýði og Námshringur í bók-
menntum. Ritari milliþingan. 1959 til að
ath. skilyrði aldraðs fólks til að nota starfs-
orku sína. 1 nefnd til að endursk. lög um
orlof húsm. 1971. Ritari nefndar til að
semja frv. til laga um fullorðinsfr. 1972.
1 nefnd til að endurskoða lög um vernd
barna og ungmenna 1974. 1 nefnd til að
annast undirbúning að stöðluðum teikning-
um að dagvistunarheimilum 1974.1 kvenna-
ársn., sem ríkisstjórnin skipaði 1975. 1
stjórn Kvenfélagasamb. ísl. frá 1965, form.
frá 1971. 1 ritstj. Húsfreyjunnar 1956-’72,
ritstj. 1968-’72. 1 ritstj. Geðverndar frá
1969. 1 stj. Styrktarfél. vangef. um árabil,
varaform. frá 1970. Form. stjórnar dag-
heim. Lyngáss frá stofnun 1961-’70. 1
36