Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Qupperneq 102
1.2. 1971, síðan innkaupastj. Landsvirkjun-
ar.
Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson, f. 23.11.
1941 í Ölafsvik og ólst þar upp. For.: Krist-
jana Sigþórsdóttir frá Klettakoti í Fróðár-
hr. og Guðbrandur Guðbjartsson frá Hjarð-
arfelli í Miklaholtshr. Maki: 29.12. 1966
Droplaug Þorsteinsdóttir, f. 15.1. 1942, frá
Hólmavík. Börn: Stjúpd., Guðbjörg Björg-
vinsdóttir, f. 29.12. 1959, Harpa Lind, f. 22.
6. 1965 og Jóna Bryndís, f. 18.11. 1967.
Sat SVS 1960-’62. Störf áður: Afgr,- og
skrifst.st. hjá Kf. Dagsbrún í Ólafsvík.
Störf síðan: Verslunarst. hjá Kf. Grundf.,
2 ár á skrifst. Kf. Steingrímsfj. á Hólmavik.
Skrifst.st. hjá Kf. Skagf. frá 1965.
Þórólfur Arnason, f. 9.11. 1941 á Vopnaf.,
ólst upp á Vigdísarstöðum (læknishúsi), í
Vopnafj.kaupt. For.: Aagot Vilhjálmsson,
fædd Johansen, frá Reyðarfirði og Árni
Vilhjálmsson, héraðslæknir, frá Syðri-
Brekkum, Langan. Maki: Sambúð frá 1972
Magnhildur Gísladóttir, f. 7.7. 1946, frá
Höfn í Hornaf. Sonur hennar: Hallur Guð-
mundsson, f. 12.7. 1970. Sat SVS 1960-’62.
Störf síðan: Hjá Kirkjusandi hf. í Ólafsvík
rúmt ár, frá maí 1962, skrifst.st. hjá Bygg-
ingavöruversl. Tómasar Björnssonar hf. á
Akureyri í tæpl. 2 ár frá ág. 1963. Hjá
sýslum. Árness. á Self., feb. 1965 - maí ’68.
Síðan hjá Norðurverki hf. á Akureyri með
aðsetur víða um land, en síðan skrifst.stj.
með aðsetur á Akureyri. Félagsst.: Starfaði
með Leikfél. Selfoss 1 vetur.
98