Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 23
Snorri Snorrason, f. 28.4. 1897 í Fljótum
Holtshr. í Skagafirði og ólst þar upp. For.:
Hólmfríður Friðfinnsdóttir, ljósmóðir, og
Snorri Grímsson. D. 13.10. 1925. Hann ólst
upp hjá móður sinni. Sat SVS 1920-’22.
Störf síðan: Landbúnaðarstörf. Félagsst.:
Tók þátt í brautryðjendastarfi ungmenna-
fél. Holtshrepps í Skagaf.
Sveinn Jónsson, f. 3.7. 1896 að Prestbakka-
koti, V-Skaft. og ólst þar upp. For.: Hall-
dóra Eiríksdóttir og Jón Einarsson, búend-
ur í Prestbakkak. Maki: 28.9. 1925, Guðný
Pálsdóttir, f. 9.2. 1906 frá Kleif í Fljótsdal.
Börn: Kjartan, f. 4.9. 1926, tæknifr., Mar-
grét Halldóra, f. 16.10. 1929, húsm. og Jón,
f. 4.8. 1931, bifr.stj., d. 17.7. 1969. Sat SVS
1920-’22. Störf síðan: Starfsm. Kf. Héraðs-
búa 1923-’30, hjá KEA, Akureyri, 1930-’34,
útibússtj. KEA, Ólafsf., 1934-’38, eftirlits-
m. hjá ríkinu með verðlagn. verslana frá
1938.
Valdimar Þórðarson, f. 28.1. 1905 í Rvík
og ólst þar upp. For.: Anna Helgadóttir
frá Glammastöðum, og Þórður J. Þórðar-
son frá Rauðkollsstöðum. Maki: 24.5. 1930
Sigríður Elín Þorkelsdóttir, f. 13.8. 1903,
frá Óseyrarnesi, Árn. Börn: Þorkell, f. 3.
10. 1932, Sigurður, f. 19.7. 1937 og Sigríð-
ur Anna, f. 10.6. 1940. Sat SVS 1920-’22.
Nám síðan: Framhaldsnám í Kaupmannah.
og Hamborg 1922-’23. Störf síðan: Stofn-
aði árið 1925, ásamt Sigurliða Kristjáns-
19