Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 52
fj. á Djúpav. frá sept. 1946 til des. 1948.
Kf.stj. við Kf. Suðurn. í Keflav. frá 1.1.
1949. Bræður í SVS: Magnús, sat 1936-’37
í e.d. og Þorsteinn 1944-’46.
Gunnlaugur Lárusson, f. 10.4. 1923 í Rvík
og ólst þar upp. For.: Jónína Gunnlaugs-
dóttir frá Stóru-Vatnsleysu á Vatnsleysu-
strönd og Lárus Hansson, úr Borgarf.,
starfsm. Rvíkurb. v/innh. o. fl. Maki: 14.9.
1946 Fjóla Gísladóttir, f. 11.1. 1924 úr
Hafnarf. Börn: Stefanía Erla, f. 2.1. 1942,
húsm., Lárus, f. 11.11. 1949, hársk., Jón-
ína, f. 13.6. 1954, sjúkral. og Margrét, f. 2.
4. 1959, nem. Sat SVS 1940-’42. Nám og
störf síðan: Framh.n. í versl.fræðum í
Stokkh. 1945-’46 og í Glasgow 1946-’47.
Skrifst.st. hjá SÍS 1942-’45. Starfsm. Fram-
leiðslur. landbún. frá 1947 og skrifst.stj.
þar frá 1956. Félagsst.: 1 stjórn Knatt-
spyrnufél. Víkings í 12 ár, í byggingan. frá
1953 og í fulltr.r. frá 1954. 1 stjórn Knatt-
spyrnuráðs Rvíkur 1954-’56. I landsliðsn.
KSl 1954-’58, form. í 3 ár. Lék í landsl.
Isl. í knattspyrnu og úrvalsl. Rvíkurb.
Hallur Sigurbjömsson, f. 9.11. 1921 að
Heiðarhöfn, Sauðaneshr., N-Þing., ólst upp
á Staðarseli s.sv. For.: Guðný Hallsdótt-
ir frá Heiðarhöfn og Sigurbjörn Ólason,
bóndi á Staðarseli og Þórshöfn, frá Svein-
ungavík í Þistilsfirði. Maki: 12.10. 1947
Aðalheiður Gunnarsdóttir, f. 9.1. 1927 frá
Bakkagerði á Reyðarf. Börn: Sigurbjörn, f.
27.5. 1948, verkfr., Margrét, f. 12.8. 1949,
48