Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Síða 100
tæpt ár, frá okt. 1972. Hefur verið í Kan-
ada frá júlí 1973, við nám. Félagsst.: Leik-
listarst. hjá L. R. 1963-’68. Fyrrv. maki
sat SVS sama tíma. Systir, Gríma, 1949-
’50.
Steingerður Einarsdóttir, f. 10.6. 1943 á
Raufarh. og ólst þar upp. For.: Helga Jó-
hanna Þórarinsdóttir frá Kollavík í Þistilf.
og Einar Borgf jörð Jóhannsson frá Búðum,
Fáskrúðsf., sjóm. og verkam. Maki: 3.9.
1966 Sigfús Gunnarsson, f. 21.9. 1937 frá
Gilsfjarðarmúla, A-Barð., skrifst.stj. í Osta-
og Smjörsöl. sf. Kjörbarn: Þórlaug, f. 6.3.
1973. Sat SVS 1960-’62. Störf áður: 6 sum-
ur í Kf. Raufarh. Störf síðan: Sumrin 1962
og ’63 hjá Kf. Raufarh. Síðan í ýmsum
deildum SlS, lengst í launa-, bókh,- og Véla-
d. til 1973. Maki sat SVS 1955-’57.
Steinunn Jóhannsdóttir, f. 30.10. 1943 í
Rvík, ólst upp að Seljalandi v/Seljalandsv.
í Rvík. For.: Helga Bjarnadóttir, verkak.
og afgr.st. og Jóhann Steinason, lögfr. Sat
SVS 1960-’62. Störf og nám síðan: Frá vori
1962 hjá Osta- og Smjörs. í 8 ár, að und-
ansk. 6 mán. á árinu 1964, var þá í London
sem „au pair“ og við enskunám. Frá vori
1970 við Farskrárd. Loftleiða.
Sverrir Brimar Guðnason, f. 23.12. 1937 að
Haukabergi, Barðastr., ólst upp að Neðri-
Bæ í Ketildalahr., V-Barð. For.: Ásgerður
96