Fréttablaðið - 12.04.2017, Síða 12
LÖGREGLUMÁL „Við erum í dreifbýlu
landi og það sem ég sé fyrir mér er
að það þarf að fjölga víða um landið
þar sem eru fámenn lögreglulið til
þess að auka viðbragðsgetuna,“
segir Vilhjálmur Árnason, þing-
maður Sjálfstæðisflokksins og fyrr-
verandi lögreglumaður.
Haraldur Johannessen ríkislög-
reglustjóri sagði við Fréttablaðið í
gær að íslenska lögreglan væri ekki
í stakk búin til þess að takast á við
atburði af því tagi sem urðu í Sví-
þjóð þegar árásarmaður ók inn í
hóp fólks, banaði fjórum og særði
fimmtán.
Haraldur sagði bæði þörf á fleiri
lögreglumönnum og meiri þjálfun
lögreglumanna. Vilhjálmur leggur
áherslu á meiri þjálfun lögreglu-
manna. „Það sem hefur vantað hér á
landi, ekki bara í lögreglunni heldur
hjá viðbragðsaðilum almennt, er að
það þarf að gera ráð fyrir fjármagni í
að þjálfa mannskapinn og að endur-
nýja búnað. Þannig að það er ekki
bara að það þurfi að fjölga lögreglu-
mönnum heldur þjálfa lögreglu-
menn og það þarf að vera aðstaða
til að þjálfa þá,“ segir hann.
Vilhjálmur segir að það hafi legið
fyrir í nokkurn tíma að það þyrfti
að styrkja lögregluna til að takast á
við svona atburði. „Það er kannski
ekki síst þess vegna sem það hefur
verið bætt verulega í lögregluna
að undan förnu þó enn megi gera
betur,“ segir Vilhjálmur. Þar vísar
hann til þess að sem innanríkis-
ráðherra hafi Hanna Birna Krist-
jánsdóttir aukið framlög til lög-
reglunnar um 500 milljónir og Ólöf
Nordal, eftirmaður hennar, ákveðið
að auka framlög um 400 milljónir
fyrir utan launahækkanir og verð-
lagshækkanir.
Þá bendir Vilhjálmur á að lög-
regluskólinn hafi verið færður upp
á háskólastig og menn séu að von-
ast eftir því að fá aukið samstarf við
erlenda öryggisskóla og lögreglu-
skóla. „Þannig að allt sem við erum
búin að vera að gera í þessu miðast
við að efla löggæsluna.“ – jhh
Mikilvægt að styrkja
lögreglu á landsbyggðinni
Við erum í dreifbýlu
landi og það sem ég
sé fyrir mér er að það þarf að
fjölga víða um landið þar
sem eru fámenn lögreglulið
til þess að auka viðbragðs-
getuna.
Vilhjálmur Árnason,
þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins
900
milljónum til viðbótar hefur
verið varið í löggæslu í tíð
tveggja síðustu ráðherra
Við gerum meira fyrir þig – Nóatún Austurveri – www.noatun.isAlladaga
Lambakjöt af
nýslátruðu
PÁSKASTEIKINA FÆRÐU
Í KJÖTBORÐI NÓATÚNS
Frábært úrval fyrir matgæðinga
Opnunartími um páskana
SKÍRDAGUR
FÖSTUDAGURINN LANGI
08-20
LOKAÐ
08-20
LOKAÐ
8-20
LAUGARDAGUR 15.APRÍL
PÁSKADAGUR
ANNAR Í PÁSKUM
2.999
Klausturb
leikja á tilb
oði
1.499
Lambalæ
ri á tilboð
i
6.999
Íslensk na
utalund á
tilboði
Gildi–lífeyrissjóður
Ársfundur 2017
Dagskrá ndarins
Venjuleg árs ndarstörf.
Tillögur til breytinga á samþykktum.
Önnur mál, löglega upp borin.
Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á árs ndinum með málelsi og tillögurétti.
Sérstakt lltrúarráð, að jöfnu skipað lltrúum stéttarfélaga og samtaka
atvinnurekenda sem að sjóðnum standa, fer með atkvæði á árs ndinum.
Tillögur til ályktunar sem taka á rir á árs ndi þurfa að berast stjórn sjóðsins
eigi síðar en viku rir árs nd.
Stjórn Gildis–lífeyrissjóðs.
1.
2.
3.
Grand hótel Reykjavík, mmtudaginn 27. apríl kl. 17.00
www.gildi.is
365.is Sími 1817
333 krá dag*
Tryggðu
þér áskrift
*9.990.- á mánuði.
1 2 . A P R Í L 2 0 1 7 M I Ð V I K U D A G U R12 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð