Fréttablaðið - 12.04.2017, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 12.04.2017, Blaðsíða 38
Teiknið formið á tveggja lítra gos- flösku, skerið ofan af henni með beittum hníf og klippið svo eftir línunni. Ragnheiður Tryggvadóttir heida@365.is Körfurnar eru sætar undir lítil páskaegg handa gestum eða sem nammiskálar. Þegar málningin er orðin þurr má teikna andlit eða líma á plastið augu, nef, gogg eða tennur eftir því sem við á. Í körfur undir lítil súkkulaðiegg er best að nota neðrihlutann á tveggja lítra flöskum undan gosi. Byrjið á að fjarlægja miðann af flöskunni. Teiknið með tússpenna útlínuna eða munstrið sem ykkur langar að hafa, til dæmis páskakanínu eða páskaunga. Hægt er að klippa eftir línunni með góðum skærum en fyrst þarf að skera ofan af flöskunni með beittum hníf til að koma skærunum að. Fáið einhvern fullorðinn til að hjálpa ykkur við það. Þegar búið er að klippa formið út er gott að pússa yfir plastið með fínum sandpappír þar til það verður matt. Einnig er gott að strjúka með sandpappírnum yfir brúnirnar þar sem þær geta verið hvassar. Þá er komið að því að mála. Það er hægt að nota föndursprey en þá þarf að passa vel að úða ekki lit yfir allt í kring. Mjög góð og viðráðanleg aðferð er að „dúmpa“ málninguna á með svampi. Þannig fæst þekjandi og góð áferð á plastið. Þegar málningin er orðin þurr má annaðhvort teikna andlit á kanín- una eða ungann með tússpenna, eða klippa augu, nef og munn, gogg eða tennur út úr pappír og líma á. Þá er páskakarfan tilbúin og hægt að hrúga í hana litlum páskaeggjum eða nammi. Páskakörfur úr plastflöskum Umbúðir utan af gosdrykkjum er hægt að nota í skemmtilegt páskaföndur fyrir krakka. Á einfaldan máta er hægt að búa til sætar körfur undir páskaegg og nammi. Ógleymanlegar stundir í hjarta Suðurlands s. 531 8010 • info@stractahotels.is • stractahotels.is OG BÍLALEIGA HELLU Fa rv i.i s // 0 41 7 KRINGLUNNI | 588 2300 KJÓLL 5.995 333 krá dag* 365.is Sími 1817 *9.990.- á mánuði. 4 KYNNINGARBLAÐ 1 2 . A P R Í L 2 0 1 7 M I ÐV I KU DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.