Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.04.2017, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 12.04.2017, Qupperneq 30
Ný og glæsileg verslun var opnuð í Síðumúla 2-4 í Reykjavík í síðustu viku undir nafninu Rafland. Þar sam- einast undir einu nafni rekstur tveggja kunnuglegra raftækjaversl- ana, Sjónvarpsmiðstöðvarinnar og Einars Farestveit, og mun nýja verslunin selja gott úrval heim- ilistækja, sjónvarpa og ýmissa raftækja að sögn Dísu Sigurðar- dóttur, markaðsfulltrúa Raflands. „Nýja verslunin sameinar allt það besta úr Sjónvarpsmiðstöðinni og Einari Farestveit. Sjónvarps- miðstöðin hefur lengi verið með eitt mesta úrval landsins af sjón- vörpum, hljómtækjum, hátölurum og tengdum vörum á meðan Einar Farestveit var þekktust fyrir KitchenAid hrærivélarnar en bauð einnig upp á gott úrval af vönduðum heimilistækjum auk Saeco kaffivélanna sem hafa verið vinsælar á Íslandi undanfarna áratugi.“ Verslanirnar buðu ekki bara upp á góðar vörur, þær áttu einnig sameiginlegt að leggja mikið upp úr sérþekkingu starfsmanna og að veita góða þjónustu segir Dísa. „Verslanirnar eiga því vel saman sem ein heild og í Raflandi verður lögð enn meiri áhersla á hágæða heimilis- og raftæki. Sem fyrr verður áhersla lögð á frábæra þjón- ustu og til að mynda var sett upp ný heimasíða við sameininguna þar sem sameinað úrval er komið saman á einum stað.“ Nýr vefur Hún segir nýju heimasíðuna vera afar notendavæna og aðgengilega. „Þar er bæði hægt að leita eftir vörumerkjum og vörutegundum, slá inn leitarorð og þrengja leitina talsvert. Vefurinn er myndrænn og fallegur svo það er auðvelt að vafra líka og skoða úrvalið. Við erum einnig með netklúbb á vefnum en þeir sem skrá sig í hann fá send tilboð og önnur fríðindi sem aðrir fá ekki.“ Stærstu vörumerki Raflands eru Rafland selur potta og pönnur frá WMF og Tefal. Einnig glæsilega háfa sem njóta sín en eru ekki lýti á eldhúsinu. Í nýja sjónvarpsrýminu má auðveldlega finna sjónvarp við allra hæfi. Innbyggðu lúxuseldhústækin frá KitchenAid hafa ekki áður sést á Íslandi. Í Raflandi fæst úrval af gæðaþvottavélum og -þurrkurum. KitchenAid vélarnar njóta sín í öllum regn- bogans litum. Framhald af forsíðu ➛ KitchenAid og LG að sögn Dísu en verslunin selur einnig vörur frá fjölda annarra heimsþekktra vörumerkja á borð við Dyson, JBL, Beko, Tefal, OBH Nordica, Sonos, Panasonic, Grundig, Harman Kardon og Yamaha svo nokkur séu nefnd. „Þetta spannar allan skalann, allt frá ódýrari vörum yfir í dýrari lúxusmerki, frá litlum heimilistækjum upp í stærri heimilistæki og svo yfir í sjónvörp, raftæki, hljómtæki og hátalara. Rafland býður bæði upp á ódýr tæki en einnig úrval af betri lúxus- raftækjum.“ Stolt af starfsfólkinu Verslun Einars Farestveit var áður í Borgartúni en hefur nú verið færð í Síðumúla 4 og er nú Heimilis- tækjadeild Raflands. „Verslunin í Síðumúla 4 er miklu stærri en verslunin var í Borgartúni svo úrvalið hefur verið stóraukið frá því sem áður var. Þetta er án efa ein af glæsilegri heimilistækjaversl- unum borgarinnar. Þar má m.a. sjá hágæða KitchenAid ofna sem ekki hafa sést áður á Íslandi, háfa í öllum stærðum og gerðum, metra- löng helluborð og svona mætti áfram telja.“ Sjónvarps- og raftækjadeildin í Síðumúla 2 hefur einnig fengið yfir- halningu og skartar núna glæsilegu sjónvarpssýningarými, þar sem nýjustu OLED tækin frá LG njóta sín til hins ýtrasta, að sögn Dísu. Rafland er stolt af sérþekkingu starfsmanna sinna og leggur mikið upp úr þjónustulund, segir Dísa. „Sjónvarpsmiðstöðin og Einar Farestveit voru bæði rótgróin fyrir- tæki og bæði höfðu verið starfrækt í um hálfa öld. Starfsfólk beggja fyrirtækja var margt búið að starfa þar lengi og meðalstarfsaldur er yfir tíu ár. Þetta hefur ekki breyst, við höfum ennþá sama starfsfólkið og sömu reynsluboltana á bak við hvora deild fyrir sig í Raflandi. Við viljum veita viðskiptavinum fyrsta flokks þjónustu ásamt því að selja þeim hágæða raftæki sem eru bæði falleg og notendavæn.“ Nánari upplýsingar má finna á www.rafland.is. Við viljum veita viðskiptavinum fyrsta flokks þjónustu ásamt því að selja þeim hágæða raftæki sem eru bæði falleg og notenda- væn. Dísa Sigurðardóttir Fyrir þig í Lyfju lyfja.is Nú er tími fyrir fallega brúnku! BronzExpress brúnku vörurnar gefa þér fallegan lit sem endist! 25% Gildir út apríl 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 2 . A P R Í L 2 0 1 7 M I ÐV I KU DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.