Fréttablaðið - 16.05.2015, Síða 47

Fréttablaðið - 16.05.2015, Síða 47
| ATVINNA | RAFVIRKJAR og VÉLVIRKJAR KONE ehf. óskar eftir rafvirkja eða vélvirkja til starfa. Helstu verkefni eru þjónustueftirlit og viðgerðir á lyftum og rennistigum Sveinspróf í rafvirkjun eða vélvirkjun er skilyrði. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda á koneisland@kone.com Rafvirki eða vélvirki Héðinn Schindler lyftur ehf. óskar eftir rafvirkja eða vélvirkja Starfssvið: Eftirlit og viðgerðir á lyftum og rennistigum. Einnig önnur tilfallandi verkefni. Menntunar og hæfniskröfur: Sveinspróf í rafvirkjun eða vélvirkjun er skilyrði. Tölvukunnátta, nákvæm og skipulögð vinnubrögð. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfsstætt, hafa góða þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á schindler@schindler.is. Vopnafjarðarhreppur auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar • Tómstundafulltrúi við hjúkrunarheimilið Sundabúð og umsjón með félagsstarfi eldri borgara. Starfshlutfall 100%. Starfið er laust frá 1. júní nk. • Hjúkrunardeildarstjóri við hjúkrunarheimilið Sundabúð til afleysinga í 1 ár. Um er að ræða 80-100% stöðugildi sem veitist frá 1. ágúst nk. eða skv. samkomulagi. • Sjúkraliði á fastar næturvaktir í 60-70% stöðu frá og með 15. ágúst nk. • Aðstoðarmaður við hjúkrun í 60-70% vaktavinnu við aðhlynningu aldraðra á hjúkrunardeild til afleysinga til eins árs með möguleika á framlengingu. Miðast við 15. ágúst nk. • Starfsmaður í þjónustumiðstöð sveitarfélagsins frá og með 1. júní nk. Starfshlutfallið er 100%. Umsækjandi þarf að hafa reynslu af véla- og tækjavinnu, vera reiðubúinn að sækja þau námskeið sem starfinu fylgja. Starfið felur enn fremur í sér afleysingu stöðu hafnarvarðar. • Tónlistarkennari við Tónlistarskóla Vopnafjarðar. Starfið er laust frá 1. ágúst nk. Æskilegt er að hlutað- eigandi geti kennt á gítar og blásturshljóðfæri. • Íþróttakennari við Vopnafjarðarskóla frá og með 1. ágúst nk. Starfshlutfallið er 100%. • Aðstoðarmatráður við Vopnafjarðarskóla frá og með 20. ágúst. Um er að ræða 80-100% stöðugildi. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til föstudagsins 29. maí nk. Umsóknum skal skila á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 5, 690 Vopnafjörður. Nánari upplýsingar um störfin veitir sveitarstjóri sveitar- félagsins í síma 473-1300 og í netfanginu olafur@vopnafjarðarhreppur.is RÁÐGJAFI Í ÞJÓNUSTUMÓTTÖKU VOLVO Brimborg leitar að öflugum ráðgjafa með jákvætt hugarfar og metnað í framtíðarstarf í þjónustumóttöku Volvo vörubílaverkstæðis. Frekari upplýsingar veitir Jóhann Rúnar í síma 515 7072 Sæktu um núna á www.brimborg.is Umsóknarfrestur er til 19.maí 2015. ATVINNUTÆKJASVIÐS BRIMBORGAR Þingvangur óskar eftir vönum rafvirkjum til starfa. Um er að ræða fjölbreytt starf við nýbyggingar, endurbyggingar, breytingar og viðhald. Upplýsingar veitir Guðjón Bjarnason í gegnum netfangið gudjon@thingvangur.is og í síma 897-5533 Rafvirkjar Verktakar / Launamenn ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 7 44 84 0 5/ 15 Laust er til umsóknar starf markaðsstjóra Icelandair á Norðurlöndum. Hlutverk markaðsstjóra er að fylgja eftir markaðsstefnu Icelandair í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Við leitum að lykilstjórnanda í stjórnendateymi fyrirtækisins innan sölu- og markaðssviðs. Markaðsstjóri vinnur náið með stjórnendum fyrirtækisins í markaðsþróun, stjórnun og mælingum á markaðsárangri. Markaðsstjóri hefur aðsetur á skrifstofu Icelandair í Kaupmannahöfn og starfið heyrir beint undir svæðisstjóra Icelandair á Norðurlöndum. MARKAÐSSTJÓRI ICELANDAIR Á NORÐURLÖNDUM STARFSSVIÐ: Ábyrgð á rekstri markaðsdeildar Icelandair á Norðurlöndum Þróun, innleiðing og eftirfylgni á markaðsstefnu Icelandair Framkvæmd og greining markaðsrannsókna Samskipti við auglýsingastofur Umsjón með vefsíðum Icelandair í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi Rannsaka og meta markaðs- og fjölmiðlatækifæri Vinna að sameiginlegum verkefnum með öðrum svæðisskrifstofum Icelandair Náin samvinna við markaðs- og viðskiptaþróunar- deild Icelandair á Íslandi HÆFNISKRÖFUR: Háskólapróf í markaðsfræði eða viðskiptafræði, eða sambærileg menntun, er skilyrði Framhaldsmenntun er æskileg Framúrskarandi kunnátta í a.m.k einu Norðurlandamáli - töluðu og rituðu Brennandi áhugi á markaðsmálum Eiga auðvelt með samskipti og kynningar Góðir leiðtoga- og stjórnunarhæfileikar Sjálfstæði í vinnubrögðum, gott skipulag og tímastjórnun er nauðsynleg Reynsla af alþjóðlegu markaðsstarfi er æskileg Við leitum að kraftmiklum einstaklingi í krefjandi starf þar sem hágæða vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi verður að vera til staðar. Æskilegt er að viðkomandi hefji störf 1. júlí 2015. Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsoknir, eigi síðar en 27. maí 2015. Nánari upplýsingar veita: Pétur Ómar Ágústsson I Mannauðsstjóri – markaðs- og sölusvið I poa@icelandair.is Bjarni Birkir Harðarson I General Manager – Scandinavia I bbh@icelandair.is Svali Björgvinsson I Framkvæmdastjóri – starfsmannasvið I svali@icelandair.is LAUGARDAGUR 16. maí 2015 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.