Fréttablaðið - 16.05.2015, Qupperneq 47
| ATVINNA |
RAFVIRKJAR og VÉLVIRKJAR
KONE ehf. óskar eftir rafvirkja eða vélvirkja til starfa.
Helstu verkefni eru þjónustueftirlit og viðgerðir á lyftum
og rennistigum
Sveinspróf í rafvirkjun eða vélvirkjun er skilyrði.
Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf
skal senda á koneisland@kone.com
Rafvirki eða vélvirki
Héðinn Schindler lyftur ehf.
óskar eftir rafvirkja eða vélvirkja
Starfssvið:
Eftirlit og viðgerðir á lyftum og rennistigum.
Einnig önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar og hæfniskröfur:
Sveinspróf í rafvirkjun eða vélvirkjun er skilyrði.
Tölvukunnátta, nákvæm og skipulögð vinnubrögð.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfsstætt, hafa góða
þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist á schindler@schindler.is.
Vopnafjarðarhreppur auglýsir
eftirfarandi störf laus til umsóknar
• Tómstundafulltrúi við hjúkrunarheimilið Sundabúð
og umsjón með félagsstarfi eldri borgara.
Starfshlutfall 100%. Starfið er laust frá 1. júní nk.
• Hjúkrunardeildarstjóri við hjúkrunarheimilið Sundabúð
til afleysinga í 1 ár. Um er að ræða 80-100% stöðugildi
sem veitist frá 1. ágúst nk. eða skv. samkomulagi.
• Sjúkraliði á fastar næturvaktir í 60-70% stöðu frá og
með 15. ágúst nk.
• Aðstoðarmaður við hjúkrun í 60-70% vaktavinnu við
aðhlynningu aldraðra á hjúkrunardeild til afleysinga
til eins árs með möguleika á framlengingu.
Miðast við 15. ágúst nk.
• Starfsmaður í þjónustumiðstöð sveitarfélagsins frá og
með 1. júní nk. Starfshlutfallið er 100%. Umsækjandi þarf
að hafa reynslu af véla- og tækjavinnu, vera reiðubúinn
að sækja þau námskeið sem starfinu fylgja. Starfið felur
enn fremur í sér afleysingu stöðu hafnarvarðar.
• Tónlistarkennari við Tónlistarskóla Vopnafjarðar.
Starfið er laust frá 1. ágúst nk. Æskilegt er að hlutað-
eigandi geti kennt á gítar og blásturshljóðfæri.
• Íþróttakennari við Vopnafjarðarskóla frá og með
1. ágúst nk. Starfshlutfallið er 100%.
• Aðstoðarmatráður við Vopnafjarðarskóla frá og með
20. ágúst. Um er að ræða 80-100% stöðugildi.
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til föstudagsins
29. maí nk.
Umsóknum skal skila á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps,
Hamrahlíð 5, 690 Vopnafjörður.
Nánari upplýsingar um störfin veitir sveitarstjóri sveitar-
félagsins í síma 473-1300 og í netfanginu
olafur@vopnafjarðarhreppur.is
RÁÐGJAFI Í ÞJÓNUSTUMÓTTÖKU VOLVO
Brimborg leitar að öflugum ráðgjafa með jákvætt hugarfar og metnað
í framtíðarstarf í þjónustumóttöku Volvo vörubílaverkstæðis.
Frekari upplýsingar veitir Jóhann Rúnar í síma 515 7072
Sæktu um núna á www.brimborg.is
Umsóknarfrestur er til 19.maí 2015.
ATVINNUTÆKJASVIÐS BRIMBORGAR
Þingvangur óskar eftir vönum rafvirkjum til starfa.
Um er að ræða fjölbreytt starf við nýbyggingar, endurbyggingar, breytingar og viðhald.
Upplýsingar veitir Guðjón Bjarnason í gegnum netfangið gudjon@thingvangur.is og í síma 897-5533
Rafvirkjar
Verktakar / Launamenn
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
7
44
84
0
5/
15
Laust er til umsóknar starf markaðsstjóra Icelandair á Norðurlöndum. Hlutverk markaðsstjóra er að fylgja
eftir markaðsstefnu Icelandair í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Við leitum að lykilstjórnanda í
stjórnendateymi fyrirtækisins innan sölu- og markaðssviðs. Markaðsstjóri vinnur náið með stjórnendum
fyrirtækisins í markaðsþróun, stjórnun og mælingum á markaðsárangri.
Markaðsstjóri hefur aðsetur á skrifstofu Icelandair í Kaupmannahöfn og starfið heyrir beint undir svæðisstjóra
Icelandair á Norðurlöndum.
MARKAÐSSTJÓRI ICELANDAIR
Á NORÐURLÖNDUM
STARFSSVIÐ:
Ábyrgð á rekstri markaðsdeildar Icelandair
á Norðurlöndum
Þróun, innleiðing og eftirfylgni á markaðsstefnu
Icelandair
Framkvæmd og greining markaðsrannsókna
Samskipti við auglýsingastofur
Umsjón með vefsíðum Icelandair í Danmörku,
Svíþjóð, Noregi og Finnlandi
Rannsaka og meta markaðs- og fjölmiðlatækifæri
Vinna að sameiginlegum verkefnum með öðrum
svæðisskrifstofum Icelandair
Náin samvinna við markaðs- og viðskiptaþróunar-
deild Icelandair á Íslandi
HÆFNISKRÖFUR:
Háskólapróf í markaðsfræði eða viðskiptafræði,
eða sambærileg menntun, er skilyrði
Framhaldsmenntun er æskileg
Framúrskarandi kunnátta í a.m.k einu
Norðurlandamáli - töluðu og rituðu
Brennandi áhugi á markaðsmálum
Eiga auðvelt með samskipti og kynningar
Góðir leiðtoga- og stjórnunarhæfileikar
Sjálfstæði í vinnubrögðum, gott skipulag og
tímastjórnun er nauðsynleg
Reynsla af alþjóðlegu markaðsstarfi er æskileg
Við leitum að kraftmiklum einstaklingi í krefjandi starf þar sem hágæða vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi.
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi verður að vera til staðar.
Æskilegt er að viðkomandi hefji störf 1. júlí 2015.
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsoknir, eigi síðar en 27. maí 2015.
Nánari upplýsingar veita:
Pétur Ómar Ágústsson I Mannauðsstjóri – markaðs- og sölusvið I poa@icelandair.is
Bjarni Birkir Harðarson I General Manager – Scandinavia I bbh@icelandair.is
Svali Björgvinsson I Framkvæmdastjóri – starfsmannasvið I svali@icelandair.is
LAUGARDAGUR 16. maí 2015 7