Fréttablaðið - 16.05.2015, Side 67

Fréttablaðið - 16.05.2015, Side 67
 | FÓLK | 7 Ísumarlínu INDISKA er lögð áhersla á kven-legt útlit, fallega kjóla í mismunandi sniðum og síddum sem tilvalið er að para saman við víðar buxur. Litirnir spanna allt frá bleik- um og ljósfjólubláum yfir í grænan, túrkís og gulan. Stór arm- bönd og skrautleg háls- men fullkomna svo bóhemút- litið,“ segir Sigrún Andersen, einn eigenda INDISKA á Íslandi en vor- og sumarlína verslun- arinnar var kynnt á glæsilegri tískusýningu í Kringlunni. BREYTILEG MUNSTUR OG LITIR „Í byrjun maímánaðar er þemað ljósir tónar. Hvítur verður aðal- liturinn ásamt fallegum kremtón- um og fötin skreytt rómantískum blúndum og útsaumi. Í lok mánaðar hefja svo sterku litirnir innreið sína. Fylgihlutir úr gulli og silfri og skreyttir hringar á fingur og stórir eyrnalokkar fullkomna svo útlitið.“ AFSLÖPPUÐ SNIÐ OG STÓRAR SLÆÐUR „Í júníbyrjun eru fötin innblásin af hafinu og ströndinni. Sniðin eru afslöppuð og blár og hvítur verða allsráðandi litir. Stórar slæður verða áberandi og passa þá vel með hálsmeni úr skeljum. Sumartískan nær hámarki í lok júní með náttúruefnum með etnískum mynstrum. Þá verða sniðin styttri og hrárri og rauð- brúnn, beinhvítur, appelsínu- gulur og svartur verða aðallitir. Stórir skartgripir, leðursand- alar og barðastórir sumarhattar skapa svo sumartilfinninguna.“ ÁBYRG VIÐSKIPTI Frá því sænska fjölskyldufyrir- tækið INDISKA opnaði sína fyrstu verslun árið 1901 hefur fyrirtækið stundað viðskipti af tillitssemi. INDISKA sprett- ur upp úr ást á Indlandi og ábyrgð er borin á framleiðslu- vörum gagnvart landi og þjóð sem eru sálin í INDISKA. Einnig er INDISKA stuðningsaðili vatnsverkefna (WaterAid’s work) til að tryggja að allir hafi aðgang að hreinu vatni, frárennsli og þekkingu á hrein- læti en kjörorð INDISKA eru: „Við berjumst fyrir breyting- um“ (We fight for change) Nánar á www.indiska.com og www.wefightforchange.com. BÓHEMSUMAR HJÁ INDISKA INDISKA KYNNIR Vor- og sumarlína INDISKA var kynnt á glæsilegri tískusýningu í Kringlunni. Línan gengur undir nafninu BOHO sem er lýsandi fyrir bóhemáhrifin sem verða allsráðandi í tískunni í sumar. BÓHEMÁHRIF Í sumarlínu INDISKA er áhersla lögð á kvenlegt útlit, fallega kjóla og víðar buxur. Fylgihlutir eins og stórir skartgripir, sjöl og barðastórir hattar fullkomna bóhem- stemminguna. Sumarlínan var kynnt á glæsilegri tískusýningu í Kringlunni. SUMARLÍNAN KYNNT Sigrún Andersen og Guðrún Scheving Thorsteinsson, eigendur INDISKA í Kringlunni, kynntu sumarlínuna. MYNDIR/STEFÁN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.