Fréttablaðið - 16.06.2017, Síða 9

Fréttablaðið - 16.06.2017, Síða 9
Við viljum halda ferðalaginu áfram Næstu áratugi verða allar þjóðir heims að leggja sitt af mörkum til að halda áhrifum mannsins á umhverfi og veðurfar í lágmarki. Við viljum halda áfram að gera nýja og spennandi hluti, ferðast, læra og njóta lífsins. Léttari farþegaþotur nota minna eldsneyti og skilja því minna eftir sig af CO2 í andrúmsloftinu. Í flugvélahönnun er unnið mark- visst að því að nota ál í stað þyngri málma og plastefna til að létta samgöngur heimsins. Framlag Íslands er tæp 2% alls áls í heiminum: hreint hágæðaál, unnið með bestu tækni sem völ er á og með umhverfisvænni íslenskri orku. Íslenskt ál um allan heim nordural.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.