Fréttablaðið - 16.06.2017, Page 49

Fréttablaðið - 16.06.2017, Page 49
Grondalshús opnar á þjóðhátíðardaginn 17. júní Dagskrá sunnudaginn 18. júní kl. 15 og 16. Ragnheiður Gröndal syngur nokkur lög og Guðmundur Andri Thorsson segir frá skáldinu. Hús skáldsins Benedikts Gröndals við Fishersund opnar 17. júní eftir miklar endurbætur. Húsið var reist árið 1882 og þykir afar merkilegt í byggingarsögu borgarinnar, einkum fyrir einstakt útlit sitt. Húsið hefur verið friðað og í því er hluti af byggingarsögu 19. aldar varðveitt. Minning Benedikts Gröndals er heiðruð í Gröndalshúsi með sýningu um skáldið og verk hans. Einnig gefst einstakt tækifæri til að kynnast Reykjavík um aldamótin 1900. Gröndalshús við Fishersund– menningarperla í Grjótaþorpi. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 13 – 17. Frítt inn opnunarhelgina 17. og 18. júní milli kl. 13 og 17. Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO þakkar Icelandair Group stuðninginn við að opna húsið fyrir almenningi. Á R N A S Y N IR / L jó s m y n d a ri V ig fú s B ir g is s o n

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.