Fréttablaðið - 17.02.2016, Page 11

Fréttablaðið - 17.02.2016, Page 11
Veldu yfirburði! Siemens og Bosch í 19 af 20 efstu sætunum! Í úttekt danska neytendablaðsins Tænk (2015), þar sem teknar voru til skoðunar 50 uppþvottavélar frá ýmsum framleiðendum, voru yfirburðir Siemens og Bosch algjörir. Hér fyrir neðan eru þær uppþvottavélar sem lentu í efstu sætunum. Hlíðasmára 3 . Sími 520 3090 www.bosch.is BOSCH SMU 50M96SK BOSCH SMU 53M72SK BOSCH SMU 50M92SK BOSCH SMU 50M95SK BOSCH SMP 68M05SK (stál) BOSCH SMP 68M02SK BOSCH SMU 69T42SK BOSCH SMU 69T45SK BOSCH SMU 50E52SK SIEMENS SN 45M507SK SIEMENS SN 44D202SK SIEMENS SN 46T297SK SIEMENS SN 46T597SK BOSCH SMU 50M62SK SIEMENS SN 45M209SK Annar framleiðandi en Bosch eða Siemens. SIEMENS SN 45M207SK *fæst hjá: *fæst hjá: *fæst hjá: *fæst hjá: *fæst hjá: *fæst hjá: *fæst hjá: SIEMENS SN 478S01TS SIEMENS SN 45M231SK BOSCH SMU 51M12SK *fæst hjá: 1. sæti 6. sæti 11. sæti 16. sæti 3. sæti 8. sæti 13. sæti 18. sæti 5. sæti 10. sæti 15. sæti 20. sæti 2. sæti 7. sæti 12. sæti 17. sæti 4. sæti 9. sæti 14. sæti 19. sæti Taka síma af flóttabörnum 1DANMÖRK Danska lögreglan leggur hald á síma flóttabarna sem koma fylgdarlaus til Danmerkur til að komast að því hver þau eru. Það getur hins vegar liðið mánuður áður en börnin fá símana afhenta aftur. Mannréttindastofnun Dan- merkur og Rauði krossinn gagnrýna nú þennan langa biðtíma. Hann valdi því að börnunum líði enn verr. Síminn sé oft eina leiðin til að hafa samband við ættingja. Tvöfalt meira atvinnuleysi 2NOREGUR Atvinnuleysi í Noregi er nú tvöfalt meira en eftir al- þjóðlega efnahagshrunið. Ríkisstjórn Ernu Solberg sætir gagnrýni fyrir að verja miklu minna fé í baráttunni gegn atvinnuleysi en gert var eftir hrunið. Stjórnvöld hafa lækkað skatta en norska alþýðusambandið segir skattalækkanir ekki góða leið til að auka eftirspurn, sérstaklega ekki skattalækkanir hjá þeim ríku. Fá ekki að velja maka 3SVÍÞJÓÐ Næstum þriðja hvert ungmenni af erlendum uppruna í Svíþjóð upplifir að það fái ekki að vera í sambandi við þann sem það kýs. Þetta eru niðurstöður könnunar frá því í fyrra. Aðeins 62 prósent ungmenna af erlendum uppruna fá að giftast þeim sem þau vilja. Hjá sænskum ungmennum er mótsvar- andi tala 91 prósent. Ungar stúlkur eru í meirihluta þeirra sem ekki fá að ákveða slíkt sjálfar. 25. nóvember Landsbankinn selur Bankinn selur 31,2 prósent hlut sinn í Borgun til fjárfestanna fyrir 2.184 milljónir króna. Eignarhaldsfélagið Borgun kaupir 25 prósenta hlut og BPS ehf., félag í eigu stjórnenda og starfsmanna kaupir 6,2 prósenta hlut. 21. júlí Stjórnendur selja án fyrirvara Starfsmenn og stjórnendur Borgunar selja 3,85% hlut í Borgun á verði sem þýðir að Borgun í heild er metin á 11 milljarða króna. Ekki er gerður fyrirvari um viðbótar- greiðslur ef af kaupum á Visa Inc. á Visa Eu- rope verði. 15. febrúar FME skoðar málið Steinþór Pálsson bankastjóri segir í Kastljósi að Fjármálaeftirlitið sé að skoða sölu Landsbankans á Borgun og útilokar ekki að kæra málið. Stjórn Borgunar sendir í kjölfarið frá sér yfir- lýsingu þar sem hún sakar Steinþór um dylgjur og óbeinar ásakanir í sinn garð. 26. janúar Sendir þinginu skýringar Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbank- ans, sendir nefndasviði Alþingis bréf með skýringum og upplýsingum um söluna á Borgun. Haukur Oddsson, segir eftir á að hyggja starfsmenn og stjórendur Borgunar hafa gert mistök með því að selja hlut í Borgun síðasta sumar. skiptum með aðra hluti í Borgun á þessum tíma. Landsbankinn seldi hins vegar 0,41 prósents hlut í Borgun þann 29. maí 2015, eftir opið útboð, til Fasteignafélagsins Auðbrekku 17 ehf. á 30 milljónir króna. Landsbankinn eignaðist hlutinn við yfirtöku á Spari- sjóði Vestmannaeyja í mars. Miðað við það kaupverð var Borgun í heild metin á 7,3 milljarða króna, helmingi lægra verði en stjórnendurnir seldu á tveimur mánuðum síðar. ingvar@frettabladid.is NORÐURLÖNDiN 1 2 3 4 milljarðar varð hækkun á virði Borgunar á tveimur mánuðum miðað við sölu- verð á hlut í fyrirtækinu síðasta sumar. F R é t t i R ∙ F R é t t A B L A Ð i Ð 11M i Ð V i K U D A G U R 1 7 . F E B R ú A R 2 0 1 6

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.