Fréttablaðið - 17.02.2016, Qupperneq 40
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Miðvikudagur
17. Ferbrúar 2016
Erindi og fundir
Hvað? Skaðaminnkun án foróma og
kvaða.
Hvenær? 8.30
Hvar? Hús Rauða krossins, Efstaleiti 9
Í dag mun Svala Jóhannesdóttir,
verkefnisstýra hjá Rauða kross
inum í Reykjavík, kynna skaða
minnkunarverkefnið Frú Ragn
heiði. Aðgangur er ókeypis og allir
velkomnir.
Hvað? Blundar í þér bók?
Hvenær? 20.00
Hvar? Hannesarholt
Leikkonan Þóra Karítas Árnadóttir
segir frá tilurð bókarinnar Mörk –
saga mömmu í kvöld.
Fyrirlesturinn er opinn öllum en
ekki síst ætlaður þeim sem eru
að gæla við að skrifa bók og eru í
leit að innblæstri. Höfundur lýsir
á heiðarlegan hátt sköpunar
ferlinu og deilir með áhorfendum
krefjandi, óvæntu og örlagaríku
ferðalagi. Veitingastofurnar verða
opnaðar klukkan 18.30 fyrir þá
gesti sem vilja snæða léttan kvöld
verð í formi menningarplatta áður
en dagskrá hefst. Allir velkomnir.
Hvað? Reykjavík unga fólksins,
fundur með bæjarfulltrúum
Hvenær? 20.00
Hvar? Valhöll, Háaleitisbraut
Heimdallur stendur fyrir fundi
með borgarfulltrúum Sjálfstæðis
flokksins og verður Albert Guð
mundsson, formaður Heimdallar,
fundarstjóri. Í pallborði verða
Halldór Halldórsson, Júlíus Vífill
Ingvarsson, Kjartan Magnússon
og Áslaug María Friðriksdóttir,
borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks
ins. Allir velkomnir.
Tónlist
Hvað? Tón-
leikaröðin
Frjáls eins
og fuglinn
með Einari
Clausen og
Arnhildi
Valgarðs-
dóttir.
Hvenær?
20.00
Hvar? Fella-og
Hólakirkja
Einar Clausen söngv
ari og Arnhildur Valgarðs
dóttir, organisti kirkjunnar, flytja
tónlist í kvöld, og er undirtitill
tónleikanna „Fúsi fer til Ítalíu“.
Auk þess verða flutt lög Sigfúsar
Halldórssonar og ítalskar aríur í
bland. Aðgangseyrir 2.500 krónur
en 1.500 krónur fyrir öryrkja og
ókeypis fyrir börn. Ekki er posi
á staðnum. Allir hjartanlega vel
komnir.
Hvað? Styrktartónleikar til styrktar
listmeðferð BUGL
Hvenær? 20.00
Hvar? Fríkirkjan við Tjörnina
Blásið verður til styrktartónleika í
kvöld, þar sem fjölbreytt tón
list í flutningi hæfileika
ríkra söngvara verður
í hávegum höfð.
Rennur ágóðinn
til styrktar
listmeðferð
á Barna og
unglingageð
deild. Fram
koma listamenn á borð við Eyþór
Inga Gunnlaugsson, Hreim Örn
Heimisson, Þóru Jónsdóttur,
Ásbjörgu Jónsdóttur og barokkkór
undir stjórn Magnúsar Kjartans
sonar. Erna Reynisdóttir tekur að
sér hlutverk kynnis. Aðgangseyrir
er 2.500 krónur, en fólki er frjálst
að greiða hærri upphæð ef áhugi
er fyrir slíku. Ókeypis er fyrir sext
án ára og yngri. Allir hjartanlega
velkomnir.
Þóra Karítas Árnadóttir leikkona verður í Gerðubergi í kvöld.
Svala Jóhannesdóttir kynnir skaðaminnkunarverkefni Frú Ragnheiðar klukkan
8.30 í húsakynnum Rauða krossins, Efstaleiti 9.
Eyþór Ingi
verður í Fríkirkj-
unni við Tjörnina
í kvöld, ásamt
fjölmörgum öðrum
sem vilja styðja við
bak BUGL.
Hvað? Hljómaskál
Hvenær? 19.30
Hvar? Skálholtskirkja
Hljómaskál samanstendur af
tveimur kórum, hörpu og slag
verki. Um er að ræða Skálholts
kórinn, Kammerkór Suðurlands
og Duo Harpverk, sem flytja verk
eftir þrjú sunnlensk tónskáld, Unni
Malínu Sigurðardóttur, Georg
Kára Hilmarsson og Hreiðar Inga
Þorsteinsson. Aðgangseyrir 3.000
krónur, og er best að miðapant
anir sendist á netfangið umsalin@
hotmail.com.
Leiklist
Hvað? Frumsýning verksins Þvottur
Hvenær? 21.00
Hvar? Tjarnarbíó
Verkið Þvottur eftir Matthías
Tryggva Haraldsson verður frum
sýnt í kvöld en verkið er sett upp
af Ketiltetri kompaníi, sem er sjálf
stæður sviðslistahópur sem varð til
í Listaháskóla Íslands haustið 2015.
Listrænir stjórnendur og leikarar
eru nemar við sviðslistadeild skól
ans. Með aðalhlutverk í sýning
unni fara Aron Már Ólafsson, Árni
Beinteinn og Hákon Jóhannesson.
Miðaverð 2.000 krónur.
Önnur afþreying
Hvað? Heimspekikaffi, Manngerðir
og mannlýsingar
Hvenær? 20.00
Hvar? Menningarhús, Gerðubergi
Gunnar Hersveinn heim
spekingur dregur upp nokkrar
manngerðir sem lýsa t.d. þrjósku,
leti og hégóma, og Sigurbjörg
Þrastardóttir skáld rýnir m.a.
í samfélagsmiðla, auglýsingar
og bókmenntir þar sem greina
má skemmtilegar mannlýsingar
og gerðir. Allir velkomnir og
aðgangur ókeypis.
Hvað? All-English stand up comedy
night.
Hvenær? 22.00
Hvar? Íslenski rokkbarinn, Hafnar-
firði
Í kvöld er blásið til uppistands
kvölds á Íslenska rokkbarnum, og
fer það alfarið fram á ensku. Verð
ur uppistandið blanda af nýgræð
ingum í uppistandsgeiranum og
reynsluboltum. Uppistandarar
kvöldsins eru Nick Jame son, York
Underwood, Rökkvi Vésteins
son, Helgi Jónsson og Þorgrímur
Guðni. Aðgangseyrir er valmögu
leiki, ókeypis fyrir þá sem það
kjósa.
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
-T.V., BIOVEFURINN
-S.G.S., MBL
„STÖÐUGT HRESS,
STANSLAUST FYNDIN!“
-T.V., BÍÓVEFURINN
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
ÁLFABAKKA
HOW TO BE SINGLE KL. 5:40 - 8 - 10:20
13 HOURS KL. 10:20
DIRTY GRANDPA KL. 8
DADDY’S HOME KL. 5:50
HOW TO BE SINGLE KL. 5:40 - 8 - 10:20
HOW TO BE SINGLE VIP KL. 5:40 - 8 - 10:20
13 HOURS KL. 8 - 10:20
DIRTY GRANDPA KL. 5:40 - 8 - 10:20
CREED KL. 10:45
ÚBBS! NÓI ER FARINN... ÍSLTAL KL. 6
DADDY’S HOME KL. 5:50 - 8
POINT BREAK KL. 10:55
STAR WARS 3D KL. 5:15 - 8
HOW TO BE SINGLE KL. 5:30 - 8 - 10:20
DEADPOOL KL. 5:40 - 8 - 10:20
13 HOURS KL. 8 - 10:50
DIRTY GRANDPA KL. 5:40 - 8
CREED KL. 10:20
DADDY’S HOME KL. 5:50
HOW TO BE SINGLE KL. 5:40 - 8 - 9 - 10:20
13 HOURS KL. 6 - 10:20
DIRTY GRANDPA KL. 8
THE BIG SHORT KL. 5
HOW TO BE SINGLE KL. 8 - 10:30
DEADPOOL KL. 8 - 10:30
EGILSHÖLL
Sýnd með íslensku tali
Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna
Nýjasta stórmynd leikstjórans
Michael Bay
NEW YORK DAILY NEWS
Frábær gamanmynd sem fjallar um eitt
skemmtilegasta tímabil í lífi hvers og eins.
T.V., BÍÓVEFURINN
“STÖÐUGT HRESS,
STANSLAUST FYNDIN!”
S.U.S., X-IÐ 977
“BESTA SKEMMTUN Í
MÖRG ÁR!”
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Joy 17:30
Sagnadans 18:00
Virgin mountain / Fúsi ENG SUB 18:00
Youth 20:00
Njósnir, lygar og fjölskyldubönd ENG SUB 20:00
Rams / Hrútar ENG SUB 20:00
A Blast 22:30
Marguerite 22:00
Sparrows / Þrestir ENG SUB 22:00
1 7 . f E b r ú a r 2 0 1 6 M I Ð V I K U D a G U r24 M E n n I n G ∙ f r É T T a b L a Ð I Ð
DEADPOOL 5:40, 8, 10:20(P)
THE CHOICE 8
ALVIN & ÍKORNARNIR 5:50 ÍSL.TAL
THE BOY 10:20
THE REVENANT 5:50, 9
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
POWERSÝNING
KL. 10:20
-T.V., Bíóvefurinn