Fréttablaðið - 17.12.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 17.12.2015, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 9 5 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r f i M M t u d a g u r 1 7 . d e s e M b e r 2 0 1 5 Fréttablaðið í dag skoðun Þorvaldur Gylfason segir frá samtölum við sjálf- stæðismenn. 30-40 sport Kjörkuð goðsögn spilaði síðasta leikinn í nótt. 42-44 Menning Auður Jónsdóttir rit- höfundur hlýtur Bóksalaverð- launin fyrir bestu íslensku skáldsöguna, Stóra skjálfta. 52-62 lÍfið Jólamaturinn myndaður á réttan hátt 66-76 plús 1 sérblað l fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 7 DAGAR TIL JÓLA OPIÐ TIL 22 Í KVÖLD Allt fyrir jólin Opið til 22 ÍSLENSK HÖNNUN OG RITSNILLD Í ÞÁGU FATLAÐRA BARNA OG UNGMENNA Sölutímabil 5. - 19.desember S T Y R K T A R F É L A G L A M A Ð R A O G F AT L A Ð R A SKYRGÁMUR Húsasmíðameistari á aðventunni Ingibjörg Sveinsdóttir gleður börnin í kringum sig með fallega skreyttum piparkökuhúsum á ári hverju. Hún stendur ein í húsagerðinni sem tekur um það bil mánuð en hún segir engin jól koma án húsanna. Hér er Ingibjörg með húsin tólf sem hún hefur bakað í ár og má sjá að mikið er lagt í gerð þeirra. Sjá síðu 8 Fréttablaðið/Vilhelm lÍfið Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent hefur skrifað undir útgáfusamning við Sony. Fyrirtækið gefur út EP-plötu Axels, Forest Fires, í Evrópu. „Tilfinningin er rosalega góð,“ segir Axel, alsæll með samninginn, sem hann segir góðan og byggja á traust- um grunni. „Þetta er rosa stórt og gott skref.“ – glp / sjá síðu 76 Semur við Sony efnahagsMál Kostnaður af því að halda úti stofnanakerfi á Íslandi sem jafnast á við mun fjölmennari þjóðir er gríðarlegur, að mati Viðskiptaráðs. Því er lögð til fækkun ríkisstofnana úr 188 í 70. Viðskiptaráð vill leggja niður fimm ríkisstofnanir, þeirra á meðal Íbúða- lánasjóð og ÁTVR. Þetta kemur fram í nýrri skoðun Viðskiptaráðs „Sníðum stakk eftir vexti – 30 tillögur að fækkun ríkisstofnana“ sem birt er í dag. „Í fámennari ríkjum er kostnaður- inn meiri við flókið stofnanakerfi,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs. Í Þýska- landi séu til dæmis tuttugu sinnum fleiri skattgreiðendur að baki hverjum starfsmanni Hagstofunnar heldur en hér. „Við erum ekki að leggja til að kjarnastarfsemi þessara stofnana verði minnkuð,“ segir hann, heldur eigi að draga úr kostnaði við þætti á borð við stjórnun og stofnþjónustu. „Sá kostn- aður dregur úr getu þessara stofnana til að sinna hlutverkum sínum með fullnægjandi hætti.“ Viðskiptaráð telur að engin efnisleg rök standi í vegi fyrir einföldun stofn- anakerfisins, reynsla af sameiningum hafi verið góð. Meðal tillagnanna er aflagning fimm ríkisstofnana, Íbúða- lánasjóðs, Umboðsmanns skuldara, ÁTVR, Þróunarsamvinnustofnunar og Bankasýslunnar. Þær eru að mati ráðsins óþarfar. Verkefni þeirra ætti ýmist að leggja niður alfarið eða færa til annarra stofnana eða einkaaðila. Björn Brynjúlfur segir tillögurnar byggja á ítarlegum greiningum. „Við teljum að Ísland sem ríki ætti að leitast við að reka sem allra fæstar stofnanir. Örstofnanir eru illa til þess fallnar að sinna hlutverkum sínum með full- nægjandi hætti.“ – sg / sjá síðu 26 Vilja ÁTVR og Íbúðalánasjóð í burtu Viðskiptaráð leggur til stórfellda sameiningu stofnana og niðurlagningu sumra með það fyrir augum að hagræða hjá ríkinu. Stofn- unum verði fækkað úr 188 í 70. Þó er bara lagt til að hætta rekstri fimm þeirra. Umsvif ríkisins séu of mikil miðað við stærð landsins. Við teljum að Ísland sem ríki ætti að leitast við að reka sem allra fæstar stofnanir. Björn Brynjúlfur Björnsson hagfræðingur Viðskiptaráðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.