Fréttablaðið - 17.12.2015, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 17.12.2015, Blaðsíða 86
1 7 . d e s e m b e r 2 0 1 5 F I m m T U d A G U rL í F I ð ∙ F r É T T A b L A ð I ð70 og flugi Fræga fólkið er augljóslega í mismiklu jólaskapi, og á meðan einhverjir brostu sínu breiðasta til papparassanna sem fylgja þeim yfirleitt hvert fótmál voru aðrir ör- lítið þyngri á brún. Leikstjóranum Quentin Tarantino stökk til að mynda ekki bros á vör og Kylie Jenner var töluvert sparari á brosið en gengur og gerist. Sér í lagi sé horft til þess að hún stillti sér upp sem nýtt andlit Nip + Fab strekkingarkrem- anna. En menn og konur geta svo sem ekkert alltaf verið í stuði, ekki einu sinni stórstjörnur. Frægir á ferð Lady Gaga og unnusti hennar Taylor Kinney voru í jólaskapi á Billboard Women in Music Glass award, enda vopnuð sérlegum jólahundi. Okkar kona, Kylie Jenner, var fremur fýld að sjá þegar hún pósaði með kremdollu í Hollywood. Katrín hertogaynja lék á als oddi þegar hún lamdi húðir með börnum á jóla- skemmtun Anna Freud Centre Family School í London í vikunni. Maria Carey var blússandi sátt við bæði guð og menn þegar hún steig inn í Beacon-leikhúsið á þriðjudag. Rita Ora yfirgaf Groucho Club aldeilis spræk, í áberandi fallega grænni yfirhöfn. Ora skorar alltaf hátt hjá tísku- spekúlöntum. Tarantino var ekki í neinu sérstöku stuði þegar hann yfirgaf myndver The Late Show With Stephen Colbert á þriðjudagskvöldið. Alexa Chung, tískudrottning með meiru, strunsaði um götur New York, sennilega þungt hugsi yfir komandi jóla- gjafakaupum eins og við hin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.