Fréttablaðið - 18.04.2015, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 18.04.2015, Blaðsíða 52
| ATVINNA | Vélamaður óskast til starfa Alexander Ólafsson ehf. óskar eftir ráða vanan vélamann í efnisvinnslu og mokstur á hjólaskóflu í Vatnsskarðsnámur. Um er að ræða framtíðarstarf. Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2015 Umsókum skal skilað til Ellerts Alexanderssonar á netfangið ellert@alexander.is eða hafa samband í síma S: 578-9300 Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. HæfniskröfurStarfssvið Fyrirtæki á sviði varahlutasölu og þjónustu óskar eftir að ráða sölumann til starfa í verslun. Vinnutími er frá kl. 08:00 til kl. 17:30. · Reynsla af afgreiðslu á varahlutum eða reynsla í bifvélavirkjun æskileg · Reglusemi, þjónustulund og jákvætt viðmót Sölumaður · Sala og ráðgjöf til viðskiptavina · Afgreiðsla í verslun · Framstillingar og önnur tilfallandi verkefni ÍS LE N SK A SI A. IS V O R 7 40 71 0 4/ 15 VIÐ VILJUM KYNNAST ÞÉR BETUR. Leitað er eftir öflugum og þjónustulunduðum einstaklingi til að starfa í hópi metnaðarfullra starfsmanna sem sinna sölu og þjónustu við einstaklinga. Starfið er í senn fjölbreytt og krefjandi. Viðkomandi starfar sem verktaki og hefur starfsstöð á skrifstofu félagsins á Akureyri. STARFSSVIÐ • Vátryggingaráðgjöf og sala • Þarfagreining og áhættumat • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini HÆFNISKRÖFUR • Reynsla af sölu- og þjónustumálum æskileg • Góð samningatækni og samskiptahæfni • Árangurssækni og drifkraftur • Skilvirk vinnubrögð Nánari upplýsingar um starfið veitir Finnur Guðmundsson finnur@vordur.is Leitað er eftir sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingi til að starfa í hópi sem sinnir afgreiðslu mála sem snúa að persónu- tjónum. Starfið er í senn bæði fjölbreytt og krefjandi. STARFSSVIÐ • Almenn vinnsla mála er varða persónutjón • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini og aðra hagsmunaaðila • Gagnaöflun, yfirlestur gagna og útreikningar fjárhæða • Ákvörðun bótaskyldu og uppgjör mála HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda eða önnur viðlíka menntun sem nýtist í starfi • Góð samningatækni og samskiptahæfni • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli • Góð tök á tölulegum útreikningum • Sjálfstæði, skipulagning og vandvirkni í vinnubrögðum ásamt hæfni til að vinna undir álagi Nánari upplýsingar um starfið veitir Heiða Óskarsdóttir heida@vordur.is Vörður tryggingar hf. er alhliða vátryggingafélag í eigu BankNordik. Félagið hefur vaxið hratt á undanförnum árum og í dag starfa um 70 starfsmenn hjá félaginu. Vörður er áhugaverður vinnustaður fyrir fólk sem vill taka þátt í frekari uppbyggingu og vexti félagsins á komandi árum. Hjá Verði er gildandi jafnréttisstefna sem stuðlar að því að einstaklingar njóti sömu launakjara og starfstækifæra óháð kyni. Félagið hefur hlotið Jafnlaunavottun VR sem staðfestir það launajafnrétti sem ríkir hjá félaginu. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 4. MAÍ. Vinsamlega skilið umsóknum inn á vef félagsins www.vordur.is. VEISTU HVAÐ ÞÚ VILT? VIÐSKIPTARÁÐGJAFI Á NORÐURLANDI TJÓNAFULLTRÚI 18. apríl 2015 LAUGARDAGUR2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.