Fréttablaðið - 18.04.2015, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 18.04.2015, Blaðsíða 102
| LÍFIÐ | 58VEÐUR&MYNDASÖGUR 18. apríl 2015 LAUGARDAGUR GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman PONDUS Eftir Frode Øverli Myndasögur BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Sæl aftur, fröken Olsen. Langt síðan síðast og það er að sjálfsögðu góður hlutur. En nú ertu komin aftur. Leyfðu mér að athuga hvar við slepptum þræð- inum síðast þegar þú varst hér. Við hættum þegar þú varst að seg ja mér að stundum héldirðu að þú værir … Krókódíll? Ég hefði nú átt að muna það. Hvar hefur þú verið í allan dag? Ha? Ég sendi þér tölvupóst með dagskránni minni, ég deildi því á Facebook og ég sendi þér fjölda snappa. Nú. Jæja. Allt í lagi. Samskipti okkar voru svo miklu auðveldari þegar það voru færri leiðir til að tala saman. Lóa hefur rétt fyrir sér. Ég má við því að grennast smá. Ég veit hvað þú ert að hugsa. Það lítur út fyrir að brjóstin hafi sigið töluvert að undan- förnu. Bla, bla, bla. Þakka þér kærlega fyrir þetta, elskan. Takk kærlega! Ég man þá gömlu góðu daga þegar ég þurfti að seg ja eitthvað til að lenda í klandri. 6° 11° 13° 9° 11° 6° 8° 7° 9° 8° 1° 7 2 11 7 8 5 11 9 4 15 7 Reykjavík Ísafjörður Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarklaustur Veðurspá Laugardagur Áframhaldandi suðlæg átt með ágætum hlýindum. Þó má búast við að hvasst verði á norðanverðu Snæfellsnesi, en annars víða 8-15 metrar á sekúndu. Skýjað og úrkomulítið sunnan- og vestanlands, en víða sólskin á Norður- og Austurlandi og hiti gæti náð 17 stigum þar sem hlýjast verður. Flóð og fjara REYKJAVÍK ÍSAFJÖRÐUR AKUREYRI Sólar upprás Kl. 5.46 Sólar lag Kl. 21.09 FJARA 12.09 0,0 m FJARA 1.53 -0,1 m 14.14 -0,2 m FJARA 4.01 0,2 m 16.17 0,2 m FLÓÐ 5.56 4,2 m 18.17 4,3 m FLÓÐ 7.20 2,2 m 20.13 2,2 m FLÓÐ 10.10 1,5 m 22.36 1,6 m FIMMIÐÞRI 2° 10 3° 5° 11 MÁNSUN 7° 9° FIMMIÐÞRI -3° 13 1° 4° MÁNSUN 5° 5° 11 FIMMIÐÞRI -3° 12 1° 10 4° 10 MÁNSUN 12° 12° FIMMIÐÞRI 0° 15 3° 12 6° MÁNSUN 12° 12° FIMMIÐÞRI 1° 10 5° 14 5° 13 MÁNSUN 9° 9 9° Kaup- mannah. Ósló Stokk - hólmur Gautaborg Helsinki Þórshöfn Nuuk 12° 14° 5° 11° 5° 10° -7° London Amsterdam París Berlín Madrid Brussel Róm 13° 10° 14° 13° 16° 11° 21° Boston New York Orlando Moskva Singapúr Tókýó Sydney 18° 22° 22° 11° 28° 16° 24° Námssjóður Sigríðar Jónsdóttur styrkumsókn 2015 Stjórn Námssjóðs SigríðarJónsdóttur auglýsir hér með eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er til 9. maí nk. Umsóknareyðublað á heimasíðu ÖBÍ: www.obi.is. Kvittun/-anir vegna námskostnaðar þarf að fylgja umsókn. Eyðublöð fást einnig á skrifstofu Öryrkjabandalags Íslands, Sigtúni 42, Reykjavík. Styrkir eru veittir til • öryrkja til hagnýts náms, bóklegs eða verklegs, svo og til náms í hvers konar listgreinum. • einstaklinga sem vilja hæfa sig til starfa í þágu þroskaheftra. Styrkjunum verður úthlutað 11. júní 2015 Allar nánari upplýsingar gefa Kristín Margrét Bjarnadóttir eða Anna Guðrún Sigurðardóttir í síma 530 6700, eða með tölvupósti kristin@obi.is Stjórn Námssjóðs Sigríðar Jónsdóttur LIFÐU í NÚLLINU! 365.isSími 1817 Til hvers að flækja hlutina? Tunglstaða 4. kvartil, minnkandi Fylling: 1%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.