Fréttablaðið - 18.04.2015, Blaðsíða 102
| LÍFIÐ | 58VEÐUR&MYNDASÖGUR 18. apríl 2015 LAUGARDAGUR
GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
PONDUS Eftir Frode Øverli
Myndasögur
BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Sæl aftur, fröken Olsen.
Langt síðan síðast og
það er að sjálfsögðu
góður hlutur.
En nú ertu komin aftur.
Leyfðu mér að athuga
hvar við slepptum þræð-
inum síðast þegar þú
varst hér.
Við hættum þegar þú
varst að seg ja mér
að stundum héldirðu
að þú værir …
Krókódíll?
Ég hefði
nú átt að
muna það.
Hvar hefur þú
verið í allan dag?
Ha?
Ég sendi þér tölvupóst
með dagskránni minni,
ég deildi því á Facebook
og ég sendi þér
fjölda snappa.
Nú.
Jæja.
Allt í lagi.
Samskipti okkar voru svo
miklu auðveldari
þegar það voru færri leiðir
til að tala saman.
Lóa hefur rétt
fyrir sér. Ég
má við því að
grennast smá.
Ég veit hvað
þú ert að
hugsa.
Það lítur
út fyrir að
brjóstin hafi
sigið
töluvert
að
undan-
förnu.
Bla, bla,
bla.
Þakka þér kærlega fyrir þetta,
elskan. Takk kærlega!
Ég man þá gömlu góðu
daga þegar ég þurfti að
seg ja eitthvað til að lenda
í klandri.
6°
11° 13°
9°
11°
6°
8°
7°
9°
8°
1°
7
2
11
7
8
5
11
9
4
15
7
Reykjavík
Ísafjörður
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarklaustur
Veðurspá
Laugardagur
Áframhaldandi suðlæg átt með ágætum hlýindum. Þó má búast við að hvasst verði á
norðanverðu Snæfellsnesi, en annars víða 8-15 metrar á sekúndu. Skýjað og úrkomulítið
sunnan- og vestanlands, en víða sólskin á Norður- og Austurlandi og hiti gæti náð 17
stigum þar sem hlýjast verður.
Flóð og fjara
REYKJAVÍK ÍSAFJÖRÐUR AKUREYRI
Sólar upprás
Kl. 5.46
Sólar lag
Kl. 21.09
FJARA
12.09
0,0 m
FJARA
1.53
-0,1 m
14.14
-0,2 m
FJARA
4.01
0,2 m
16.17
0,2 m
FLÓÐ
5.56
4,2 m
18.17
4,3 m
FLÓÐ
7.20
2,2 m
20.13
2,2 m
FLÓÐ
10.10
1,5 m
22.36
1,6 m
FIMMIÐÞRI
2°
10
3°
5°
11
MÁNSUN
7°
9°
FIMMIÐÞRI
-3°
13
1°
4°
MÁNSUN
5°
5°
11
FIMMIÐÞRI
-3°
12
1°
10
4°
10
MÁNSUN
12°
12°
FIMMIÐÞRI
0°
15
3°
12
6°
MÁNSUN
12°
12°
FIMMIÐÞRI
1°
10
5°
14
5°
13
MÁNSUN
9°
9
9°
Kaup-
mannah. Ósló
Stokk -
hólmur Gautaborg Helsinki Þórshöfn Nuuk
12° 14° 5° 11° 5° 10° -7°
London Amsterdam París Berlín Madrid Brussel Róm
13° 10° 14° 13° 16° 11° 21°
Boston New York Orlando Moskva Singapúr Tókýó Sydney
18° 22° 22° 11° 28° 16° 24°
Námssjóður
Sigríðar Jónsdóttur
styrkumsókn 2015
Stjórn Námssjóðs SigríðarJónsdóttur auglýsir hér með
eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum.
Umsóknarfrestur er til 9. maí nk.
Umsóknareyðublað á heimasíðu ÖBÍ: www.obi.is.
Kvittun/-anir vegna námskostnaðar þarf að fylgja umsókn.
Eyðublöð fást einnig á skrifstofu Öryrkjabandalags Íslands,
Sigtúni 42, Reykjavík.
Styrkir eru veittir til
• öryrkja til hagnýts náms, bóklegs eða verklegs, svo og til náms
í hvers konar listgreinum.
• einstaklinga sem vilja hæfa sig til starfa í þágu þroskaheftra.
Styrkjunum verður úthlutað 11. júní 2015
Allar nánari upplýsingar gefa Kristín Margrét Bjarnadóttir
eða Anna Guðrún Sigurðardóttir í síma 530 6700,
eða með tölvupósti kristin@obi.is
Stjórn Námssjóðs Sigríðar Jónsdóttur
LIFÐU
í NÚLLINU! 365.isSími 1817
Til hvers að flækja hlutina?
Tunglstaða
4. kvartil,
minnkandi
Fylling: 1%