Fréttablaðið - 18.04.2015, Blaðsíða 118

Fréttablaðið - 18.04.2015, Blaðsíða 118
18. apríl 2015 LAUGARDAGUR| SPORT | 74 Henry Birgir Gunnarsson henry@frettabladid.is www.rekstrarland.is Mörkinni 4 | 108 Reykjavík | Sími 515 1100Rekstrarland er byggt á fyrrum rekstrarvörudeild Olís og er dótturfyrirtæki Olíuverzlunar Íslands hf. Samsettir fjáröflunarpakkar eða sérsniðnir eftir óskum hópsins Öflug fjáröflun fyrir hópinn PI PA R\ PI PA R\ A R\ PIPI TB W A • A W A BWBTBT • S ÍA • ÍA 1 43 14 43 14 1 111 Hafðu samband við sérfræðinga okkar í Rekstrarlandi í síma 515 1100 eða næsta útibú Olís og leitið tilboða. SPORT MMA „Þetta verður risastórt kvöld fyrir okkur alla,“ segir írski MMA- þjálfarinn John Kavanagh en hann verður heldur betur í sviðsljósinu í Las Vegas þann 11. júlí er stærsta bardagakvöld ársins í UFC fer fram. Þetta er líklega þess utan stærsta kvöld í sögu UFC. „Þetta kvöld er þegar búið að setja met í aðgangseyri hjá UFC og ég er ekki í nokkrum vafa um að aldrei eigi fleiri eftir að kaupa aðgang að þessu bardagakvöldi í gegnum sjónvarp. Þetta er alvöru.“ Kavanagh er þjálfari Gunnars Nelson og einnig Írans Conors McGregor sem er í aðalbardaga kvöldsins. Kavanagh er búinn að þjálfa þá lengi og er heldur betur að uppskera þessa dagana. Árangurinn kemur ekki á óvart „Mér finnst við vera búnir að vera í þessu lengi. Bæði Conor og Gunni hafa æft hjá mér í að verða tíu ár. Ég er ekki hissa á því að þeir hafi skotist upp á stjörnuhimininn því við höfum æft mikið og strákarn- ir lagt gríðarlega mikið á sig. Þeir voru báðir vel tilbúnir er þeir fóru í UFC og ég vissi að þess yrði ekki langt að bíða að það yrði talað um titilbardaga hjá þeim báðum þar.“ Að æfa og æfa vel er nákvæm- lega það sem þeir ætla að gera fyrir kvöldið stóra í Vegas. „Við förum snemma í maí. Gunn- ar fer beint til Mexíkó með nokkr- um af mínum strákum og mun æfa þar í sex vikur. Meðal annars með Cathal Pendred og fleiri þungum strákum sem hann hefur ekki gert um tíma. Það ætti að undirbúa hann betur. Við förum svo til Las Vegas fjórum vikum fyrir bardagann og æfum þar með Conor McGregor,“ segir Kavanagh en hann mun vera með Gunnari seinni þrjár vikurnar í Mexíkó og svo að sjálfsögðu allan tímann í Las Vegas. Gunnar keppir um titil innan árs Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi læri- sveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway. TEKIÐ Á ÞVÍ Gunnar og Kavanagh æfa saman í Stokkhólmi. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY FÉLAGAR Gunnar og Kavanagh eru hér á góðri stund í æfingasal Kavanaghs í Dublin þar sem Gunnar hefur æft lengi. FRÉTTABLAÐIÐ/FRIÐRIK ÞÓR MMA Stjarna kvöldsins í Las Vegas þann 11. júlí er hinn óviðjafnanlegi Íri Conor McGregor. Hann er búinn að gera allt vitlaust í UFC-heim- inum með því að rífa kjaft við allt og alla og standa síðan við stóru orðin. Fólk annaðhvort elskar hinn gífuryrta McGregor eða elskar að hata hann. Hvað svo sem því líður vilja allir horfa á hann. McGregor er kominn í titilbar- daga þar sem hann mun berjast við brasilíska heimsmeistar- ann Jose Aldo. UFC fór í stóra auglýs- ingaherferð um allan heim til þess að aug- lýsa kvöldið og er heldur betur til í að veðja á Írann kjaft- fora og skemmtilega. „Þessi auglýs- ingaherferð var frekar klikkuð. Conor naut sín í botn en ég er ekki viss um að Aldo hafi fundist eins gaman,“ segir John Kavanagh, þjálfari McGregors, og hlær dátt en eins og sjá mátti í þáttum um herferðina þá tókst McGregor að fara verulega í taugarn- ar á Aldo og ekki síst er hann stal af honum beltinu í Dublin. Conor segist eiga beltið. „ Þ að þ a r f engan snilling til þess að sjá af hverju for- kólfar UFC eru hrifnir af Conor. Ha nn er auðvit- að mjög góður í að tala sem o g a ð berjast. Hin full- komna blanda sem UFC hefur beðið eftir.“ - hbg UFC hefur beðið eft ir Conor McGregor Lærisveinn Kavanaghs orðinn stórstjarna á mettíma. Ég trúi að Gunnar eigi eftir að verða stór- stjarna í Bandaríkjunum og berjast um heims- meistaratitil innan tólf mánaða. John Kavanagh, þjálfari Gunnars. Gunni hluti af nýrri kynslóð Kavanagh er handviss um að Conor McGregor vinni heims- meistaratitil í Las Vegas og hann spáir því einnig að Gunnar muni sýna Bandaríkjamönnum og UFC-heiminum hvað í hann sé spunnið. „Ég trúi því að Gunni muni sanna í þessum bardaga af hverju talað er um hann sem hluta af nýrri kynslóð bardagamanna í UFC.“ Maðurinn sem Gunnar mun berjast við í Las Vegas er 27 ára gamall Englendingur sem heitir John Hathaway. Það hefur ekki farið mikið fyrir honum síðustu ár þar sem hann var að glíma við veikindi. „Ég er ekki viss um að marg- ir nýir aðdáendur UFC þekki mikið til hans. Ég geri það samt og hann er ótrúlega sterkur and- stæðingur sem hefur haft betur gegn stórum nöfnum,“ segir Kav- anagh en Hath away hefur meðal annars unnið Rick Story sem varð fyrstur til þess að vinna Gunnar í fyrra. Tom Egan er fyrsti lærisveinn Kavanaghs sem tók þátt í UFC en það var árið 2009. Egan mætti þá Hathaway og Hathaway hafði betur. Kavanagh þekkir því vel til Englendingsins og hefur ekki gleymt honum. „Þetta er stór og sterkur strák- ur og ég held að Gunni verði upp á sitt besta gegn honum. Ég tel að Gunni sé sterkari bardaga- maður og eigi að geta náð sér aftur á strik í þessum bardaga. Náð Hathaway í gólfið, sem hann gerir manna best, og klár- að hann.“ Þetta verður í fyrsta skipti sem Gunnar keppir í Bandaríkjunum og ótrúlegt tækifæri sem hann fær að vera með á þessu kvöldi. „Það er stórkostlegt og ég trúi varla að þetta sé hans fyrsti bar- dagi í Vegas. Ég trúi því að Gunni eigi eftir að verða stórstjarna í Bandaríkjunum og berjast um heimsmeistaratitil innan tólf mánaða,“ segir Kavanagh bjart- sýnn fyrir hönd okkar manns. Sér fyrir sér leið Gunnars „Hvað er betri auglýsinga- gluggi fyrir hann en bardagi á stærsta bardagakvöldi ársins með stærsta titilbardaga ársins? Gunni er að fara að horfa á Conor félaga sinn ná í heimsmeistara- belti og það mun bara gera hann hungraðri í að ná í sitt belti.“ Það er mikil yfirlýsing hjá Kav- anagh að Gunnar berjist um titil innan eins árs. Hvernig sér hann það gerast? „Það verður þessi bardagi, tveir í viðbót og svo titilbardagi. Þann- ig sé ég þetta fyrir mér. Ég held að þetta verði frábær bardagi hjá Gunna þar sem hann sýnir sínar bestu hliðar. Svo kemur annar bardagi við mann á topp tuttugu og eftir það bardagi við mann á topp tíu þar sem hann mun sýna að hann eigi skilið að keppa um heimsmeistaratitil. Ég trúi því að Rory MacDonald verði heimsmeist- ari en hann er af nýju kynslóðinni eins og Gunni. Ég sé því fyrir mér titilbardaga á milli Gunna og Rory MacDonald eftir svona ár.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.