Fréttablaðið - 18.04.2015, Blaðsíða 60
| ATVINNA |
Controlant er íslenskt hátæknifyrirtæki sem býður upp á heildarlausnir í rauntímavöktun verðmæta. Lausnir fyrirtækisins hafa náð
útbreiðslu á innlendum og erlendum lyfja- og matvælamörkuðum, en þær byggja á þráðlausri tækni, hugbúnaðarlausnum og miðlægu
gagnagrunnskerfi sem fyrirtækið hefur þróað á undanförnum árum. Vegna aukinna umsvifa þurfum við að bæta liðsmönnum í teymið
okkar.
Fyrirtækið er í mikilli sókn og eru mörg spennandi verkefni framundan sem tengjast hugbúnaðar- og vélbúnaðarvörum fyrirtækisins. Við
leitum e ir hressum einstaklingum sem eru til í slaginn og búa yfir aganum til þess að vinna sjálfstætt. Þá þykir áhugi á viðfangsefninu
mikill kostur, sem og temmilega mikil hæfni í badminton, borðtennis og foosball.
Forritari (C#, Java, Python, ASP.NET) Vélbúnaðarþróun (Rafmagnsverkfræði)
Lausnir Controlant byggja á söfnun gagna, m.a. um hitastig og
meðhöndlun vöru, frá skynjurum sem drei er víðsvegar um heiminn.
Viðmótskerfi og þjónustur nýta gögnin til birtingar til notenda með
ýmsum hætti og mun viðkomandi taka þátt með virkum hætti í
framþróun þessara grunnkerfa.
Vélbúnaður fyrirtækisins, m.a. mæli- og staðsetningarbúnaður, er
hannaðar frá grunni af þróunarteymi okkar. Viðkomandi einstaklingur
mun taka virkan þátt í framþróun á vörum fyrirtækisins á komandi
árum.
Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á job@controlant.com fyrir 29. apríl. Öllum umsóknum verður svarað. Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál.
me.match(/(job){1}/i)[0];
Controlant ehf. | Grensásvegi 7, 108 Reykjavík | s. 517 0630 | www.controlant.com
Háskólapróf í tölvunarfræði eða sambærileg menntun.
Hæfniskröfur
*
*
*
*
*
*
*
Yfirgripsmikil þekking og reynsla af forritun.
Þekking á C#, Java og Python er kostur.
Þekking á MySQL er kostur.
Þekking á vefþjónustum og þjónustuvæðingu innri kerfa er kostur.
Þekking á uppbyggingu innviða fyrir dreifða gagnavinnslu, t.d.
Hadoop, Spark eða aðrar lausnir er kostur.
Þekking á helstu hönnunarmynstrum (design patterns) er kostur.
Háskólapróf í rafmagnsverkfræði eða sambærileg menntun.
Hæfniskröfur
*
*
*
*
*
*
Þekking og reynsla af forritun í C, Python og Matlab er kostur.
Reynsla í vélbúnaðarprófunum er kostur.
Yfirgripsmikil þekking og reynsla af vinnu með tölvurásir.
Reynsla í rásahönnun er kostur.
Yfirgripsmikil þekking og reynsla af forritun á örtölvum.
Spennandi tímar framundan
SKRIFSTOFUSTJÓRI/
LÆKNARITARI
Sérgreinar í hjartalækningum
Helstu verkefni og ábyrgð
• Umsjón með rekstri skrifstofu
sérgreinarinnar
• Umsjón og frágangur sjúkraskráa
og læknabréfa
• Upplýsingagjöf og samskipti við
t.a.m. sjúklinga og starfsmenn
sérfræðilækna sérgreinarinnar
• Aðstoð við skipulagningu
kennslu og vísindastarfa á
vegum sérgreinarinnar
• Þátttaka og þróun í upplýsinga-
tækni við ritun í rafræna
sjúkraskrá sviðsins
• Ýmis verkefni tengd klínískri
skráningu og skjalastjórnun
Við leitum að kraftmiklum og lausnamiðuðum liðsmanni til starfa
á vettvangi sérgreina í hjartalækningum.
Hæfni
• Sjálfstæði, frumkvæði og
faglegur metnaður
• Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð
í samskiptum
• Góð tölvukunnátta, skipulögð,
sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
• Mjög góð kunnátta í íslensku,
ensku og einu Norðurlandamáli
• Löggiltur læknaritari og haldgóð
reynsla af læknaritarastörfum
Vinnutími kl. 8-16 virka daga.
Æskilegt að viðkomandi geti
samkomulagi. Starfshlutfall er
100% eða eftir samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til
og með 4. maí 2015.
Umsókn fylgi náms- og
starfsferilskrá ásamt afriti
Nánari upplýsingar:
(davidar@landspitali.is,
543 1000),
Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir,
landspitali.is, 543 9106).
kjarasamningi fjármálaráðherra
og stéttarfélags. Öllum umsóknum
verður svarað. Tekið er mið af
18. apríl 2015 LAUGARDAGUR10