Fréttablaðið - 18.04.2015, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 18.04.2015, Blaðsíða 80
FÓLK|HELGIN Lindex Beauty er skemmtileg viðbót við vöruúrval Lindex sem ætlað er konum sem hafa áhuga á tísku, að sögn Inger Lundqvist, hönnunar- og innkaupastjóra fyrir Lindex Beauty. „Viðskiptavinum okkar er umhugað um útlit sitt og sú umhyggja nær einnig til umhirðu líkama og andlits,“ segir Inger sem er stolt af því úrvali lita og þeim gæðum sem einkenna vörurnar frá Lindex Beauty. „Snyrtivörur setja enda lokapunktinn á hvaða kvöld- eða hversdagsklæðnað sem er.“ Snyrtivörulínan inniheldur maskara, augn- blýanta, augnskugga, farða, púður, hyljara, kinna- liti, naglalakk, varaliti og varagloss. Húðvörulínan er umhverfisvænn kostur merktur Svaninum. Svanurinn leggur áherslu á að fram- leiðsla og innihald varanna uppfylli ströngustu kröfur með tilliti til efnisinnihalds, vatnsnotkunar, orkunýtingar og sóunar. Línan inniheldur sturtu- sápu, húðkrem, skrúbb, húðnæringu (e. „body butter“), handsápu og handáburð og allt er þetta framleitt með umhverfisvænum hætti. Til að fullkomna heildarmyndina mun Lindex Beauty-línan einnig innihalda ýmis áhöld eins og bursta, plokkara, farðahreinsi og bómullarpúða. Öll Lindex Beauty- línan er framleidd eftir ströngustu skilyrðum reglna ESB, eru ofnæmisprófað- ar og ekki prófaðar á dýrum. LINDEX MEÐ EIGIN SNYRTIVÖRULÍNU LINDEX Á ÍSLANDI KYNNIR Lindex á Íslandi mun auka til muna vöruúrval sitt með því að bjóða eigin snyrtivörulínu – Lindex Beauty. Línan samanstend- ur af fallegum og hagkvæmum snyrti- og húðvörum sem framleiddar eru með umhverfisvænum hætti. SNYRTIVÖRULÍNAN Inniheldur mask- ara, augnblýanta, augnskugga, farða, púður, hyljara, kinnaliti, naglalakk, varaliti og varagloss. HÚÐVÖRULÍNAN Umhverfisvænn kostur og merkt Svaninum. NOKKRAR LYKIL- STAÐREYNDIR UM LINDEX: ■ Lindex býður upp á kventískufatnað, nærfatnað og barnafatnað. ■ Verslanir Lindex eru tæplega 500, í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Íslandi, Balkanlöndunum, Tékklandi, Rússlandi, Slóvakíu, Bosníu og Hersegóvínu, Pól- landi og Mið-Austurlöndum, auk þess sem hægt er að kaupa vörur Lindex í 27 ESB-löndum í gegnum lindex.com. ■ Hjá fyrirtækinu starfa um 5.000 manns. ■ Aðalskrifstofur Lindex eru í Gauta- borg í Svíþjóð. ■ Lindex tilheyrir Stock- mann Group sem er aðili að finnsku kauphöllinni. ■ Frekari upplýsingar má finna á lindex.com. ■ Lindex styður baráttu Krabbameinsfélags Íslands gegn brjóstakrabbameini og UNICEF á Íslandi. w w w .s u p er b ee ts .i s - vi te x. is Rauðrófu kristall Betra blóðflæði - Betri heilsa Superbeets Nitric Oxide allt að 5 sinnum öflugra 1. dós superbeets jafngildir 30 flöskum af 500 ml rauðrófusafa Nitric Oxide Nóbelsverðlaun 1998 Sameind ársins 1992 Eftir fertugt framleiðir líkaminn 50% minna Nitric Oxide Fæst í flestum apótekum og heilsubúðum Upplýsingar í sími 896 6949 og www.vitex.is Fæst í flestum apótekum og heilsubúðum NÝTT w w w .z en b ev .i s - U m b o ð : v it ex e h f Betri og dýpri svefn Engin eftirköst eða ávanabinding Melatónin Upplýsingar í síma 896 6949 og www.vitex.is úr graskersfræjum ZenBev - náttúrulegt Triptófan Vísindaleg sönnun á virkni http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/16053244 http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/18066139 Tvær bragðtegundir sítrónu og súkkulaði Melatónín er talið minnka líkur á blöðruhálskirtilskrabbameini http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/25107635 NÆRANDI ÞÆTTIR Á NÝJU VEFSVÆÐI VÍSIS Fylgstu með þessum fróðlegu örþáttum á visir.is/heilsuvisir. Vísir.is er hluti af Vinsamlegast láttu vita í gjaldfrjálst númer 800 1177 eða á dreifing@postdreifing.is Hjálpaðu okkur að bæta þjónustuna. Blaðið á að berast þér fyrir kl. 7:15 virka morgna og 8:15 á laugardögum FÉKKSTU EKKI BLAÐIÐ Í MORGUN? KOM ÞAÐ OF SEINT?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.