Fréttablaðið - 18.04.2015, Blaðsíða 72
| ATVINNA |
Við óskum eftir öflugum sölustjóra!
Arctic Adventures er íslenskt ævintýra- og afþreyingarfyrirtæki sem leggur áherslu á vistvæna ferða–
mennsku í einstakri náttúru Íslands. Fyrirtækið hefur verið í stöðugum vexti undanfarin ár og er um að
ræða opinn, skemmtilegan og ævintýralegan vinnustað með metnaðarfullu starfsfólki. Nú leitar fyrirtækið
að nýjum og öflugum sölustjóra sem getur leitt sölu fyrirtækisins með krafti og metnaði. Við hvetjum
konur jafnt sem karla með reynslu af sölustjórnun og drífandi áhuga á sölu, til þess að sækja um starfið.
Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur:
Umsjónaraðili ráðningar er Jóhanna Ella Jónsdóttir. Umsóknir ásamt kynningarbréfi,
þar sem færð eru rök fyrir hæfni í starfið, skulu berast til johanna@adventures.is.
Umsóknarfrestur er til og með 27.apríl 2015.
• Dagleg sölustjórnun og verkefnastýring nýsölu
• Skipulagning og eftirfylgni söluherferða
• Gerð söluáætlana og árangursmælingar
• Greining sölutækifæra
• Öflun nýrra viðskiptasambanda og viðhalda
núverandi viðskiptasamböndum
• Samskipti við viðskiptavini
• Stýring tvískiptrar söludeildar bæði almennri
og sértækri sölu
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða haldgóð
reynsla af teymisstjórnun
• Reynsla af sölustörfum og/eða þjónustu við fyrirtæki eða
einstaklinga er skilyrði
• Sérlega góð færni í mannlegum samskiptum
• Þjónustulund og færni í myndun viðskiptatengsla
• Árangursdrifni og framkvæmdagleði
• Söluhæfileikar og sannfæringarkraftur
• Mjög góð enskukunnátta er nauðsynleg
Lausar stöður í Grunnskólum
- Áslandsskóli
Umsjónakennari á yngsta stigi
Umsjónarkennari á miðstigi
Kennari í ensku
Kennari í dönsku
Kennari í íþróttum
-Hvaleyrarskóli
Kennari í heimilisfræði
Kennari í náttúrufærði
-Víðistaðaskóli
Kennari í ensku
Umsjónarkennari á yngra- og miðstigi
Kennari í tónmennt
Sérkennari
- Lækjarskóli
Deildarstjóri sérkennslu
- Hraunvallaskóli
Skólaritari
Sótt er um störfin á www.hafnarfjordur.is
VILTU BÆTAST Í HÓPINN -
SENDU OKKUR UMSÓKN!
Lausar stöður við Grunnskóla Grundarfjarðar
frá og með 1. ágúst 2015
Moby Dick til sölu
Farþegaskipið Moby Dick sknr. 46, upphaflega flóabáturinn
Fagranes, er til sölu. Upplýsingar veita Stefán í síma
420-4810 og Jón í síma 420-4811.
Farþegaskipið Moby Dick sknr. 46, upphaflega djúpbáturinn
Fagranes, er til sölu. Skipið afhendist með athugasemdalausu haf-
færisskýrteini. Farþegaleyfi til hvalaskoðunar er fyrir 90 manns.
Verð kr. 25.000.000. Einnig kemur til greina að leigja skipið. Upp-
lýsingar veita Stefán í síma 420-4810 og Þráinn í síma 420-4801
radum.is
Við finnum rétta starfsfólkið
18. apríl 2015 LAUGARDAGUR22