Fréttablaðið - 18.04.2015, Side 60

Fréttablaðið - 18.04.2015, Side 60
| ATVINNA | Controlant er íslenskt hátæknifyrirtæki sem býður upp á heildarlausnir í rauntímavöktun verðmæta. Lausnir fyrirtækisins hafa náð útbreiðslu á innlendum og erlendum lyfja- og matvælamörkuðum, en þær byggja á þráðlausri tækni, hugbúnaðarlausnum og miðlægu gagnagrunnskerfi sem fyrirtækið hefur þróað á undanförnum árum. Vegna aukinna umsvifa þurfum við að bæta liðsmönnum í teymið okkar. Fyrirtækið er í mikilli sókn og eru mörg spennandi verkefni framundan sem tengjast hugbúnaðar- og vélbúnaðarvörum fyrirtækisins. Við leitum e ir hressum einstaklingum sem eru til í slaginn og búa yfir aganum til þess að vinna sjálfstætt. Þá þykir áhugi á viðfangsefninu mikill kostur, sem og temmilega mikil hæfni í badminton, borðtennis og foosball. Forritari (C#, Java, Python, ASP.NET) Vélbúnaðarþróun (Rafmagnsverkfræði) Lausnir Controlant byggja á söfnun gagna, m.a. um hitastig og meðhöndlun vöru, frá skynjurum sem drei er víðsvegar um heiminn. Viðmótskerfi og þjónustur nýta gögnin til birtingar til notenda með ýmsum hætti og mun viðkomandi taka þátt með virkum hætti í framþróun þessara grunnkerfa. Vélbúnaður fyrirtækisins, m.a. mæli- og staðsetningarbúnaður, er hannaðar frá grunni af þróunarteymi okkar. Viðkomandi einstaklingur mun taka virkan þátt í framþróun á vörum fyrirtækisins á komandi árum. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á job@controlant.com fyrir 29. apríl. Öllum umsóknum verður svarað. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. me.match(/(job){1}/i)[0]; Controlant ehf. | Grensásvegi 7, 108 Reykjavík | s. 517 0630 | www.controlant.com Háskólapróf í tölvunarfræði eða sambærileg menntun. Hæfniskröfur * * * * * * * Yfirgripsmikil þekking og reynsla af forritun. Þekking á C#, Java og Python er kostur. Þekking á MySQL er kostur. Þekking á vefþjónustum og þjónustuvæðingu innri kerfa er kostur. Þekking á uppbyggingu innviða fyrir dreifða gagnavinnslu, t.d. Hadoop, Spark eða aðrar lausnir er kostur. Þekking á helstu hönnunarmynstrum (design patterns) er kostur. Háskólapróf í rafmagnsverkfræði eða sambærileg menntun. Hæfniskröfur * * * * * * Þekking og reynsla af forritun í C, Python og Matlab er kostur. Reynsla í vélbúnaðarprófunum er kostur. Yfirgripsmikil þekking og reynsla af vinnu með tölvurásir. Reynsla í rásahönnun er kostur. Yfirgripsmikil þekking og reynsla af forritun á örtölvum. Spennandi tímar framundan SKRIFSTOFUSTJÓRI/ LÆKNARITARI Sérgreinar í hjartalækningum Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón með rekstri skrifstofu sérgreinarinnar • Umsjón og frágangur sjúkraskráa og læknabréfa • Upplýsingagjöf og samskipti við t.a.m. sjúklinga og starfsmenn sérfræðilækna sérgreinarinnar • Aðstoð við skipulagningu kennslu og vísindastarfa á vegum sérgreinarinnar • Þátttaka og þróun í upplýsinga- tækni við ritun í rafræna sjúkraskrá sviðsins • Ýmis verkefni tengd klínískri skráningu og skjalastjórnun Við leitum að kraftmiklum og lausnamiðuðum liðsmanni til starfa á vettvangi sérgreina í hjartalækningum. Hæfni • Sjálfstæði, frumkvæði og faglegur metnaður • Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum • Góð tölvukunnátta, skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð • Mjög góð kunnátta í íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli • Löggiltur læknaritari og haldgóð reynsla af læknaritarastörfum Vinnutími kl. 8-16 virka daga. Æskilegt að viðkomandi geti samkomulagi. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 4. maí 2015. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti Nánari upplýsingar: (davidar@landspitali.is, 543 1000), Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, landspitali.is, 543 9106). kjarasamningi fjármálaráðherra og stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af 18. apríl 2015 LAUGARDAGUR10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.