Fréttablaðið - 19.09.2015, Síða 8

Fréttablaðið - 19.09.2015, Síða 8
Tækifæri í september Sao Paolo - Hangandi ljós H x b x d: 20 x 20 x 20 sm. Tækifærisverð: 11.900 kr. (Fullt verð: 16.900 kr.) SIEMENS - Expressó-kaffivél TE 501205RW Býr til ýmsa kaffidrykki. Einföld í notkun. Þrýstingur: 15 bör. 1600 W. Hágæða kaffikvörn úr keramík. Einstaklega hljóðlát. Tækifærisverð: 103.900 kr. (Fullt verð: 129.900 kr.)Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 Akureyri • Sími 461 1099 www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér ré tt t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 70 95 5 Heimsferðir bjóða margar af helstu borgarperlum Evrópu í beinu leiguflugi. Allar borgirnar eiga það sameiginlegt að vera áhugaverðar, bjóða góða veitingastaði og úrvals verslunarmöguleika. Það getur verið einstæð upplifun að ganga um götur borganna og bera fallegar byggingarnar augum, þræða mjó strætin sem liggja að fallegum torgum þar sem hægt er að setjast niður og fá sér eins og einn kaldan. Njóttu lífsins og drekktu í þig árþúsundamenningu, meistaraverk á torgum úti og einstakt andrúmsloft sem þessar borgir bjóða. Skelltu þér í helgarferð! Frá kr. 68.900 borgarferð Skelltu þér í Prag - 8. okt. í 4 nætur Frábært verð Frá kr. 68.900 Ibis Mala Strana Netverð á mann frá kr. 68.900 m.v. 2 í herbergi. Valencia - 8. okt. í 4 nætur Frábært verð Frá kr. 69.900 Holiday Inn Netverð á mann frá kr. 69.900 m.v. 2 í herbergi. Róm - 19. okt. í 4 nætur Sevilla - 6. nóv. í 3 nætur Frábært verð Frá kr. 122.900 Hotel Riscioli Netverð á mann frá kr. 122.900 m.v. 2 í herbergi. Frábært verð Frá kr. 89.900 Ribera de Triana Netverð á mann frá kr. 89.900 m.v. 2 í herbergi. SÉRTILBOÐ SÉRTILBOÐ Búrkína Fasó Afríkuráðið hefur vísað Búrkína Fasó úr ráðinu eftir að hópur hershöfðingja úr röðum lífvarðasveit- ar forsetans tók völdin í Búrkína Fasó á miðvikudaginn, handtók forsetann og forsætisráðherrann og kom á herfor- ingjastjórn sem fer með völd í landinu. Gilbert Diendere hershöfðingi  er leiðtogi herforingjastjórnarinnar en hann er bandamaður fyrrverandi for- seta landsins, Blaise Compaore, sem hrökklaðist úr embætti í fyrra eftir miklar óeirðir í landinu. Forsetakosningar voru áætlaðar 11. október en talið er að hershöfð- ingjarnir hafi tekið völdin vegna umdeildra kosningalaga sem banna einstaklingum sem tengdir eru Compaore að bjóða sig fram. Fjöldi íbúa Búrkína Fasó hefur mót- mælt valdaráninu og óeirðir brutust út í höfuðborginni Ouagadougou. Mót- mælendur kveiktu í dekkjum og rusli á götum úti en liðsmenn úr lífvarða- sveit forsetans brugðust við með því að skjóta upp í loftið til að dreifa mót- mælendum. Þrír hafa látist í átökum á milli mótmælenda og lífvarðasveitar- innar og fjöldi fólks hefur verið hand- tekinn. Margir mótmælendur hafa kallað eftir því að herinn skerist í leikinn en lífvarðasveit forsetans er sérdeild sem er óháð hernum og í eru  um 1.300 liðsmenn. Frakkland, Bandaríkin og Afríkubandalagið hafa fordæmt valdaránið auk Ban Ki-moon, aðalrit- ara Sameinuðu þjóðanna, sem hvetur herinn til að tryggja öryggi og réttindi þegna landsins. Forseti Senegal, Macky Sall, og for- seti Benín, Thomas Boni Yayi, komu til Búrkína Fasó í gær til að freista þess að semja um frið á milli deiluaðila. Eftir komu þeirra til landsins var sitjandi forseta landsins, Michel Kafando, sleppt úr haldi og herforingjastjórnin hefur lýst því yfir að hún sé opin fyrir viðræðum sem bendir til þess að farið sé að þiðna á milli deiluaðila. stefanrafn@frettabladid.is Afríkuráðið hefur vísað Búrkína Fasó á brott Herforingjar frömdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist vera tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. Maður úr hópi mótmælenda gefst upp fyrir liðsmönnum lífvarðasveitarinnar. NordicPhotos/AFP • Búrkína Fasó er eitt fátækasta ríki heims. • 17,3 milljónir manna búa í landinu. • Meginútflutningsvara Búrkína Fasó er bómull. • Landið var frönsk nýlenda þar til það fékk sjálfstæði árið 1960 sem Efri-Volta. • Landið var nefnt Búrkína Fasó eftir að Thomas Sankara tók völdin árið 1983 og kom á vinstri stjórn. Hann var gjarnan kallaður Che Guevara Afríku. • Compaore rændi völdum árið 1987 og stjórnaði Búrkína Fasó til ársins 2014 þegar hann hrökklaðist frá völdum. Afríka Búrkina Fasó Búrkína Fasó stofnað af Che Guevara Afríku 1 9 . s e p t e m B e r 2 0 1 5 L a U G a r D a G U r8 F r é t t i r ∙ F r é t t a B L a ð i ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.