Fréttablaðið - 19.09.2015, Page 16

Fréttablaðið - 19.09.2015, Page 16
 Óskað eftir   athugasemdum   vegna Hvammsvirkjunar Við minnum á að frestur til að senda inn athugasemdir varðandi mögulega endurskoðun á matsskýrslu Hvammsvirkjunar rennur út hinn 28. september næstkomandi. Í samræmi við 12. gr. laga nr. 106/2002 um mat á umhverfis­ áhrifum hafa Rangárþing ytra og Skeiða­ og Gnúpverjahreppur nú óskað eftir áliti Skipulagsstofnunar á því hvort umhverfismat fyrir Hvammsvirkjun frá árinu 2003 haldi gildi sínu eða forsendur hafi breyst þannig að endurskoða þurfi matsskýrslu að hluta eða öllu leyti. Áhugasamir geta kynnt sér matsskýrsluna og önnur gögn málsins á www.landsvirkjun.is og www.skipulag.is. Athugasemdir þurfa að berast bréfleiðis til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 105 Reykjavík, eða með tölvupósti á netfangið skipulag@skipulag.is. Ástand heimsins 1 2 1. Ísraelskir lögreglumenn hindruðu það að múslimar undir 40 ára aldri sæktu bænahald í Al-Aqsa moskunni í Jerúsalem í gær. Aðgerðir lögreglu ollu mikilli reiði í samfélagi múslima og mikið var um mótmæli í Jerú- salem. Mótmælendur úr röðum múslima vörpuðu bensínsprengjum og þrír lögreglumenn hafa særst í mótmælum. 2. Næstkomandi sunnudag verða þingkosningar í Grikklandi. Alexis Tsipras, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands, boðaði óvænt til kosninga eftir að þingið hafði samþykkt samkomulag um greiðslu skulda við lánardrottna. Syriza, flokkur Tsipras, á í vök að verjast en hægri- flokkurinn Nýtt lýðræði sækir á í skoðanakönnunum. 3. Ágreiningur kom upp á milli Chico Flores, varnarmanns fótboltaliðsins Lekhwiya frá Katar, og Faisal Darwish, miðjumanns sádiarabíska liðsins al-Hilal, fyrr í vikunni. Flores átti erfitt með að halda aftur af sér og öskraði af lífs og sálar kröftum á Darwish. 4. Lögregla við landamæraborgina Edirne í Tyrklandi meinar flóttafólki frá Sýrlandi inngöngu í Grikkland. Nokkur hundruð flóttamenn eru fastir á svæðinu. Á sama tíma hafa Króatar hætt við að leyfa flóttafólki að ferðast í gegnum landið og beina þeim sem þegar eru í Króatíu norður til Ungverjalands. NordicPhotos/AFP 3 4 1 9 . s e P t e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r16 F r é t t i r ∙ F r é t t A b L A ð i ð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.