Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 26

Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 26
1 9 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r26Helgin Um helgina, af hverju ekki að… LESTU Ljóðabókina Tíst og bast eftir Eydísi Blöndal sem yrkir um allt frá kynlífi yfir í strætóferðir. FARÐU Á heimilislegan sunnudag á Kexi með börnin. Þennan sunnudag stýrir Dansskóli Birnu Björns fjörinu. Krakkar 4-7 ára geta lært að dansa kl. 13 og 8 ára og eldri kl. 13.30. HORFÐU Á Everest. Það má enginn láta nýjustu mynd Baltasar Kormáks fram hjá sér fara. HLUSTAÐU Á Magga Eiríks sem heldur upp á sjötugsafmælið sitt á tvennum tónleikum í Hörpu á laugardag. D j flugvél og geimskip, FM Belfast, Agent Fresco, Mammút og fleiri koma fram. Allt tónlistarfólkið gefur vinnu sína og KEX útvegar aðstöð- una og við kunnum þeim bestu þakkir fyrir,“ segir Bergsteinn Jóns- son, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Samtökin standa fyrir tónleikum til stuðnings baráttunni fyrir börn á flótta frá Sýrlandi. Tónleikarnir standa frá 15.30 í dag, laugardag, og verða ef veður leyfir í portinu á Kexi Hosteli. „Það er líka mikilvægt að sýna samstöðu og láta sig þessi mál varða. Öll börn eiga rétt á vernd,“ segir Bergsteinn. „Afleiðingarnar af því stríði sem staðið hefur yfir í Sýrlandi síðustu fjögur ár eru skelfilegar: Helmingur þjóðarinnar hefur þurft að flýja að heiman og meira en helmingur flóttafólksins er börn. Það er veruleiki málsins og hann er mjög grimmur.“ Miðaverð er 2.500 krónur og all- ur aðgangseyrir fer í neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi fyrir börn frá Sýrlandi. Frítt er fyrir börn tólf ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Einnig verður tekið á móti frjáls- um framlögum. Gefa vinnu sína til styrktar börnum frá Sýrlandi Dagurinn hefst í Laser Tag ásamt 15 eintökum af kjarnorkusprengjum í jarð- neskum formum níu ára drengja þar sem einkasonurinn heldur upp á afmælið. Kvöldið er svo frátekið í dýrindis villi- bráðarmatarboð hjá mesta matarpervert landsins. LASERTAg Og viLLibRáÐ Ég þarf að standa pólitíska vakt á mikil- vægum fundi í stjórnmálahreyfingu sem ég er partur af. Svo fer ég í líkamsrækt, svitna duglega og marinera úr mér í gufunni á eftir. Í kvöld vænti ég þess að það verði mikið um dýrðir því við höldum upp á 21 árs afmæli eldri dótturinnar. bAkSTUR Og LEikFimi Ég ætla að byrja helgina á að drösla sam- starfsfólki mínu í Íslandsbanka í leikfimi og kenna þeim dansspor. Þvî mun helgin fara í að jafna sig með bakstri og brunch með börnum og góðum vinum. DAnS  Og bAkSTUR Hljómsveitirnar koma allar fram til þess að styðja baráttu UNICEF. Fréttablaðið/Pjetur Tónleikar á vegum UNICEF eru haldnir í dag á KEXI og byrja hálffjögur. Þar koma fram landsþekktar hljómsveitir og allur aðgangseyrir rennur til neyðarsöfnunarinnar. á TÓnLEikUnUm SPiLA: Dj FLUgvéL Og gEimSkiP Sin FAng júníUS mEyvAnT vAginA bOyS mAmmúT AgEnT FREScO Fm bELFAST Össur Skarphéðinsson þingmaðurbjörk Eiðsdóttir ritstjóri Edda Hermannsdóttir,  samskiptastjóri íslandsbanka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.