Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 61

Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 61
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 19. september 2015 17 Viltu starfa hjá framsæknu hugbúnaðarfyrirtæki Vegna aukinna umsvifa og verkefna hérlendis og erlendis viljum við stækka hópinn. Við leitum af árangursdrifnum og sjálfstæðum einstaklingum sem búa yfir þekkingu og reynslu sem nýtist við: Viltu starfa í lifandi og krefjandi umhverfi við úrlausn fjölbreyttra og skemmtilegra viðfangsefna, þar sem áhersla er lögð á metnað, gæði, gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda? Skoðaðu ítarlegar starfslýsingar á annata.is/careers og kannaðu hvort þú sjáir ekki eitthvað spennandi fyrir þig. Okkar lausnir eru byggðar á Microsoft Dynamics AX. Þeir sem hafa reynslu af Dynamics AX, annað hvort sem ráðgjafar eða notendur eru eftirsóknarverðir, en einstaklingar með bakgrunn í ráðgjöf og þjónustu við Dynamics NAV, Concorde XAL, SAP eða annan viðskiptahugbúnað eru einnig hvattir til þess að skoða hvort hér leynist tækifæri. Umsóknir skulu sendar á netfangið starf@annata.is fyrir 29. september n.k. Fullum trúnaði er heitið. Annata er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki með höfuðstöðvar á Íslandi og starfsemi í öllum heimsálfum. Annata er vottaður samstarfsaðili Microsoft með endursöluaðila í fleiri en 40 löndum umhverfis heiminn. Annata er í fararbroddi með IDMS iðnlausn sína fyrir fyrirtæki í bíla-, vinnuvéla og landbúnaðarvélageiranum, ásamt fyrirtækjum í hvers kyns tækja- og áhaldaleigustarfsemi. Ráðgjöf við IDMS tækjakerfi Ráðgjöf við IDMS leigu- og flotastýringarkerfi SQL forritun og umsjón Í boði er krefjandi og metnaðarfullt starf. Viðskiptavinir stofunnar eru stór og smá fyrirtæki, sem og einstaklingar. Verkefnin eru fjölbreytt í síbreytilegu viðskiptaumhverfi þar sem reynir á sjálfstæði, samskiptalipurð, frumkvæði og ábyrgð. Umsóknir sendist á lagahvoll@lagahvoll.is Umsóknarfrestur er til 1. október 2015. Hæfniskröfur: • Starfsreynsla er skilyrði • Reynsla á sviði fyrirtækja- og fjármálalögfræði er æskileg • Framhaldsmenntun á því sviði er kostur • Góð enskukunnátta er skilyrði • Sjálfstæð vinnubrögð • Frumkvæði í starfi • Hæfni til að vinna í krefjandi vinnuumhverfi og undir miklu álagi Lagahvoll óskar eftir að ráða lögfræðing Lagahvoll s lf. | Bankastræti 5 | 101 Reykjavík | Sími 519 7660 | lagahvoll . is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.