Fréttablaðið - 19.09.2015, Síða 65

Fréttablaðið - 19.09.2015, Síða 65
LAUGARDAGUR 19. september 2015 Spennandi störf í ferðaþjónustu Sterna Travel er vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu sem býður upp á dagsferðir með leiðsögn allan ársins hring. Á sumrin bjóðum við upp á nýjung í ferðaþjónustu sem er hringpassi í kringum landið. Yfir vetrartímann bíður félagið auk þess upp á norðurljósaferðir frá Reykjavík, norður- og austurlandi. Sterna Travel er með söluskrifstofu og aðstöðu í Hörpu tónlistarhúsi. Vegna aukinna umsvifa leitum við að jákvæðum og samviskusömum samstarfsmönnum með góða þjónustulund í eftirfarandi störf: Markaðsstjóri Leitum eftir öflugum og góðum aðila til að sjá um alhliða markaðsmál, heimasíðu og kynningarefni. Sjálfstæð vinnubrögð, þekking og reynsla á ferðaþjónustumarkaði hérlendis og erlendis eru kostir. Allar umsóknir meðhöndlaðar með 100% trúnaði. Sölu- og þjónustufulltrúi Almenn afgreiðsla, tilboðsgerð og þjónusta. Jafnframt óskum við eftir starfsfólki í norðurljósateymið okkar. Starfið felst í undirbúning og aðstoð í norðurljósaferðum. Vinnutími er óreglulegur. Bifreiðastjóri Leitum eftir traustum og áreiðanlegum bifreiðastjórum með rútupróf í fullt starf. Getum einnig bætt við okkur bílstjórum í tilfallandi akstur í kvöld- og helgarferðir. Bifvélavirki Leitum eftir að ráða faglærðann starfskraft á verkstæði fyrirtækisins. Vinnan felst í viðhaldi og viðgerðum á bifreiðum fyrirtækisins. Áhugasamir sendið umsóknir og ferilskrá á kjartan@sternatravel.com Umsóknarfrestur er til 1. Október. Kennarastöður við Ölduselsskóla. Vegna forfalla vantar nú umsjónarkennara í 2. og 6. bekk Ölduselsskóla. Um tímabundna ráðningu á skólaárinu er að ræða. Hæfniskröfur: • Réttindi til að sinna kennslu í grunnskóla • Færni í samskiptum • Faglegur metnaður • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nánari upplýsingar gefur Börkur Vígþórsson skólastjóri, borkur.vigthorsson@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til og með 21. september og skal umsóknum skilað á vef http://reykjavik.is/laus-storf Ölduselsskóli er heildstæður grunnskóli og eru nemendur skólans um 460 talsins Einkunnarorð Ölduselsskóla eru færni, virðing og metnaður, þar sem lagt er upp með að starfsmenn og nemendur sýni metnað í námi og starfi, leitist við að bæta færni sína og beri virðingu fyrir sér, öðrum og umhverf- inu. Skólinn státar af öflugri kennslu í bóklegum og verklegum greinum. Mikil áhersla er lögð á samvinnu kennara með það að markmiði að halda úti öflugu skólastarfi án aðgreiningar. Skólinn starfar eftir eineltisáætlun Olweusar. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Aðstoðarskólastjóri Dalskóla Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Laust er til umsóknar starf aðstoðarskólastjóra í Dalskóla með áherslu á grunnskólahluta skólans. Dalskóli er samrekinn leik- og grunnskóli auk frístundaheimilis. Í skólanum eru 230 börn frá 2ja ára aldri. Nemendur á grunn- skólaaldri eru um 150 talsins. Dalskóli er staðsettur í ört vaxandi hverfi í Úlfarsárdal og fullbyggður verður skólinn 600-700 barna skóli. Fyrsti áfangi nýrrar skólabyggingar verður tekinn í notkun næsta haust. Í skólanum ríkir viðhorf virðingar fyrir einstaklingnum. Í Dalskóla er sungið hvern dag og þar er samkennsla í samfélags- og náttúrugreinum í þemabundnu námi. Lögð er áhersla á lifandi, skemmtilegt, metnaðarfullt og skapandi skólastarf. Í stjórnunarteymi skólans eru skólastjóri, tveir aðstoðarskólastjórar og forstöðumaður frístundaheimilis. Annar aðstoðar- skólastjórinn leggur rækt við leikskólahluta skólans en hinn við grunnskólahluta hans. Allir stjórnendur vinna saman með hag heildarinnar að leiðarljósi. Umsókn fylgi greinargerð í stuttu máli um framtíðarsýn umsækjanda á skólastarfið, yfirlit yfir nám og fyrri störf og leyfisbréf til að nota starfsheitið grunnskólakennari. Umsóknarfrestur er til 4. október 2015. Starfið er laust frá miðjum október eða samkvæmt samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar um starfið veitir Hildur Jóhannesdóttir skólastjóri í síma 411-7860 eða í tölvupósti á netfanginu hildur.johannesdottir@reykjavik.is Helstu verkefni og ábyrgð • Að vera í forystu um mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans innan ramma laga og reglugerða og í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla og skólastefnu Reykjavíkurborgar. • Að bera ábyrgð á og stjórna daglegri starfssemi skólans í samstarfi við teymi stjórnenda, með starfsmönnum og foreldrum. • Utanumhald fjárhagsáætlana og launamála í samvinnu við skólastjóra. • Utanumhald starfsmanna- og ráðningamála í samvinnu við skólastjóra. • Að vinna að öflugu samstarfi innan skólasamfélagsins. Hæfniskröfur • Kennaramenntun og kennslureynsla í grunnskóla. • Meistarapróf í stjórnun mennta- eða menningarstofnana eða annað sambærilegt meistarapróf sem nýtist í starfinu æskilegt. • Stjórnunarhæfileikar og stjórnunarreynsla. • Reynsla af faglegri forystu í skólaþróunarverkefnum og fjölbreyttum kennsluaðferðum. • Hæfni og geta til að vinna í teymi. • Metnaður í starfi og áhugi á skólaþróun. • Lipurð og færni í samskiptum. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.