Fréttablaðið - 21.03.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 21.03.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —6 8 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 2 1 . M a r s 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Erna Indriðadóttir skrifar um fordóma gagnvat eldra fólki. 12-16 sport Aníta varð fimmta á HM. 18 lÍfið Annars árs fatahönnunar­ nemar við Listaháskóla Íslands sýndu útkomu samstarfs við Rauða krossinn í Hörpu. 28-30 plús 2 sérblöð l fólk l  fasteignir *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 -13KR. Í HEILA VIKU 5KR. TIL MOTTUMARS AÐ AUKI SKRÁNING Á ÓB.IS Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt H V ÍT A H Ú S IÐ / A ct av is 5 1 1 0 7 2 dægurMál Einn þekktasti núlifandi lagahöfundur heimsins, Burt Bach­ arach, heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu þriðjudaginn 12. júlí næst­ komandi. „Burt hélt ógleymanlega tónleika í fyrra, þegar hann spilaði fyrir framan 100.000 gesti á Glaston­ bury­hátíðinni. Hann hefur alls staðar verið að fá frábæra dóma,“ segir Guðbjartur Finnbjörnsson sem stendur fyrir tónleikunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Bacharach heldur tónleika á Íslandi. – glp / sjá síðu 30 Burt Bacharach heldur tónleika á Íslandi Burt Bacharach stjórnMál „Við höfum velt þessu upp í okkar samræðum. Þetta er einhvern veginn alveg fordæma­ laus staða og kemur alveg vel til greina,“ segir Óttar Proppé, for­ maður Bjartrar framtíðar, aðspurður hvort til greina komi að leggja fram vantrauststillögu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Greint var frá því í kvöldfréttum RÚV í gær að slík vantrauststillaga hefði verið til umræðu innan allra stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi. Ástæðan er upplýsingar sem bárust í síðustu viku um að Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona ráðherrans, eigi verulegar eignir inni í félaginu Wintr­ is, sem skráð er á Bresku Jómfrúreyj­ unum og félagið hafi lýst kröfum í slitabú föllnu bankanna. Ekki er minnst á félagið í hags­ munaskrá en ráðherra er ekki skylt að gefa upp séreignir maka. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, sagði við RÚV að óhugsandi væri að for­ sætisráðherra sæti áfram í ljósi nýrra upplýsinga. Árni Páll Árnason, for­ maður Samfylkingarinnar, segir ekk­ ert hafa verið ákveðið um að leggja fram vantrauststillögu á ráðherrann. „Ég hef heyrt af þessum vangaveltum en við höfum ekki rætt það í okkar þingflokki,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um mögulega vantrauststillögu. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, tekur í sama streng. „Það hefur ekkert verið rætt formlega innan þingflokks VG en þetta hefur verið til umræðu hjá einstaka þingmönnum.“ – jhh Þingmenn ræða vantraust á Sigmund Formaður Bjartrar framtíðar segir koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á forsætisráðherra. Ástæðan er upplýsingar sem birtust um fjármál eiginkonu ráðherrans í síðustu viku. Formaður VG segir einstaka þingmenn hafa rætt þennan möguleika. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, kom ásamt fjölskyldu sinni í tveggja sólarhringa heimsókn til Kúbu í gær. Þetta er í fyrsta sinn í næstum 90 ár sem forseti Bandaríkjanna kemur í heimsókn til Kúbu. Á myndinni sjást Barack og Michelle, eiginkona hans, stíga út úr flugvél forsetans á Havana. Fyrir aftan þau sést í dætur þeirra. FréttaBlaðið/EPa sveitarstjórnarMál Yfirvofandi fjölgun á borgarfulltrúum gæti kostað 56 milljónir á ári ef rýnt er í launatölur. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg yrði stjórnarhátt­ um borgarinnar hins vegar breytt með tilliti til fjölgunarinnar og þann­ ig gæti kostnaður verið óverulegur. „Fyrstu greiningar sýna fram á það að kostnaður Reykjavíkurborg­ ar getur orðið óverulegur ef þessi leið verður farin. Á þessari stundu er því ómögulegt að áætla kostnað við breytinguna, það eina sem liggur fyrir er að ekki verður um að ræða viðbót á sömu forsendum og nú gilda,“ segir í svari borgarinnar við fyrirspurn Fréttablaðsins. – srs / sjá síðu. 4 Fjölgun fulltrúa kallar á breytingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.