Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.03.2016, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 21.03.2016, Qupperneq 44
Góð leið til að efla starfsandann og auka gleðina á vinnustaðnum er að hafa fastan lið í tilverunni á borð við föstudagskaffi. Slíkt kaffi er hægt að útfæra á ýmsa vegu og þarf ekki einu sinni að fara fram á föstudegi, mánudagar eru full- komnir líka enda ekki úr vegi að byrja vikuna á góðum bita. Ein góð leið er að skipta starfs- mannahópnum upp í föstudags- kaffihópa, þannig sér hver hópur um kaffi fyrir vinnufélagana á til- teknum degi. Veitingarnar geta verið af ýmsum toga en reynslan sýnir að metnað- urinn vex með hverju kaffi. Klass- ískt er þó að mæta með brauð og einhvers konar salat. Hér er upp- skrift að fyrirtaks túnfisksalati sem rífur í bragðlaukana og klikk- ar aldrei. túnsfiskssalat 1 dós túnfiskur í vatni ¼ rauðlaukur, smátt saxaður 1-2 cm rauður chili pipar, smátt saxaður. 2 harðsoðin egg, stöppuð niður ¾ til 1 dós sýrður rjómi Ferskar kryddjurtir eftir smekk, á borð við graslauk og karsa. Einnig má nota basilíku. Magn eftir smekk. Saxað smátt. Í lokin er oft fallegt að strá söx- uðum graslauk/karsa yfir salatið og dreifa jafnvel smá rauðum chili þegar borið fram. Föstudagskaffi klikkar ekki Það er góð hugmynd hjá stjórnendum fyrirtækja að gera vel við starfsfólk sitt og við- skiptavini með reglulegu millibili. Þannig verður starfsfólkið ánægðara í vinnu og því lík- legra að það beri hag fyrirtækisins fyrir brjósti og leggi sig sem mest fram. Ánægðir við- skiptavinirnir verða trúir fyrirtækinu og bera því vel söguna sem gæti leitt af sér fleiri við- skiptavini. Því er um að gera að nýta sér tækifærin sem liggja í stórhátíðum eins og páskum sem eru nú á næsta leiti. Lítið páskaegg í fallegum umbúðum sem viðskiptavinir fá í lok viðskipta eða liggur á skrifborði starfsmanns að morgni dags getur haft mikið að segja og gæti reynst þúfan sem veltir hlassinu þunga. Vel hugsað um starfsfólk og ViðskiptaVini Það er hægt er að gera ótal margt á vinnustöðum til að létta vinnu- andann og bæta um leið sam- skipti milli starfsmanna án þess að það þurfi að kosta mikið. Margir vinnustaðir hafa úti- vistarklúbba af ýmsu tagi, t.d. í tengslum við göngur, hjólreiðar eða hlaup. Þar sameinast góð lík- amsrækt og létt andrúmsloft sem tengir starfsmenn saman í já- kvæðu umhverfi. Í aðdraganda stórhátíða er hægt að slá upp ýmsum skemmti- legum leikjum og viðburðum, t.d. skreyta vinnustaðinn, fara í alls kyns gjafaleiki eða slá upp hátíða- máltíðum af ýmsum gerðum. Þótt starfsmenn séu misáhuga- samir um íþróttir eru ýmis stór- mót vel til þess fallin að slá upp skemmtilegum partíum. Heims- og Evrópumót í fótbolta, Ólymp- íuleikar og stórmót í handbolta koma þar fyrst upp í hugann en hægt er að skreyta vinnustaðinn, setja upp getraunleiki og margt fleira.  Léttleikinn í fyrirrúmi Alltaf tengd með Vodafone RED Office Einfaldaðu lífið og auktu afköstin með því að hafa fjarskiptin og Office á sama stað! Nánari upplýsingar á vodafone.is eða í síma 599 9500. Vodafone Við tengjum þig Gögnin þín allstaðar Betri samvinna Öryggið tryggt Fyrirtækjaþjónusta kynningarblað 21. mars 20168
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.