Fréttablaðið - 26.11.2019, Síða 7
Húsnæðisþing verður haldið miðvikudaginn
27. nóvember nk. á Hilton Reykjavík Nordica
á Suðurlandsbraut frá kl. 9:30–16:30.
Skráning á husnaedisthing.is
ÞJÓÐ UNDIR ÞAKI
JAFNRÉTTI OG JAFNVÆGI
Á HÚSNÆÐISMARKAÐI
09:30 Morgunmatur
10:00 Húsnæðismarkaðurinn 2020
∙ Ólafur Sindri Helgason, Íbúðalánasjóður
Staða og þróun á húsnæðismarkaði
∙ Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, Íbúðalánasjóður
Leigumarkaðurinn
∙ Nanna Hermannsdóttir, hagfræðinemi
Að vera á erfiðum húsnæðismarkaði
∙ Björn Traustason, Bjarg íbúðafélag
Að byggja á Bjargi
∙ SJÓNARHORN — notendavinkill
11:00 Nýjar lausnir
∙ Elmar Erlendsson, Íbúðalánasjóður
Jöfn tækifæri
∙ Vignir Steinþór Halldórsson
Lærdómur síðustu ára
∙ Matthildur Ásmundardóttir,
bæjarstjóri Hornafjarðar
Húsnæðisþörf á landsbyggðinni
∙ Hagkvæmar lausnir
∙ SJÓNARHORN — notendavinkill
12:10 Hádegishlé
13:00 Jafnrétti og jafnvægi
∙ Ásmundur Einar Daðason,
félags- og barnamálaráðherra
Áherslur stjórnvalda
∙ Hlutdeildarlán — ný húsnæðisaðstoð
∙ Kenneth Cameron
„Help to buy – did it help?“
∙ Spurt og svarað með Kenneth Cameron
∙ Rún Knútsdóttir, Íbúðalánasjóður
Hvernig virka hlutdeildarlánin?
∙ Lilja Björk Einarsdóttir,
bankastjóri Landsbanka Íslands
Staða og þróun á lánamarkaði
∙ SJÓNARHORN — hagfræðivinkill
14:20 Jafnvægi á húsnæðismarkaði
∙ Sigrún Ásta Magnúsdóttir, Íbúðalánasjóður
Erum við á áætlun?
∙ SJÓNARHORN — sérfræðingavinkill
14:40 Kaffihlé
15:00 Vel skal vanda
∙ Þórdís Lóa Þórhallsdóttir,
formaður borgarráðs
Samgöngumál eru húsnæðismál
∙ Sigurður Hannesson,
framkvæmdarstjóri SI
Stefnumótun, rannsóknir og stjórnsýsla
∙ SJÓNARHORN – umhverfis- og stefnuvinkill
∙ Pallborðsumræður
∙ Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða
16:15 Samantekt og fundarlok
∙ Fundarstjóri dregur saman helstu
niðurstöður þingsins
16:30 Húsnæðisþingi slitið