Fréttablaðið - 26.11.2019, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 26.11.2019, Blaðsíða 70
Kannski er jólasveinnin á leið í messu. NORDICPHOTOS/ GETTYÍ Venesúela hefjast hátíðahöld tengd jólunum þann 16. desember. Í höfuð- borginni Caracas hefur skapast frekar sérstök hefð þar sem fólk fer á hjólaskautum í morgun- messu dagana 16.-24. desember. Þar sem þessi hefði er svo vinsæl hafa lög- regluyfirvöld tekið upp á því að loka sumum götum borgarinn- ar fyrir klukkan átta á morgnana til að hjólaskautafólkið eigi auð- veldara með að komast leiðar sinnar. Börnin fara snemma í háttinn á kvöldin til að vakna hress fyrir mess- una daginn eftir og þau binda oft bandspotta um stóru tána á sér og setja endann á bandinu út um gluggann, þá getur hjólaskautafólkið sem á leið hjá um morguninn togað í spottann. Á hjólaskautum í messu Hvítklæddur McCartney árið 1973. Lagið „Wonderful Christmas-time“ með Paul McCartney þekkja flestir en þetta sígilda jólalag er samofið jólunum í hugum margra. Þrátt fyrir miklar vinsældir og spilun hefur laginu þó verið lýst af gagnrýnendum sem „versta lagi Pauls fyrr og síðar“, enda er höfundurinn vissulega án nokkurs vafa einn merkilegasti tónlistarmaður sögunnar. Hvað sem því líður þá verður að teljast aðdáunarvert hversu lítillar fyrir- hafnar lagasmíðin krafðist af Paul en hann samdi það á einungis tíu mínútum á sólskinsdegi í júlí árið 1979. Þá sá hann alfarið um útsetn- ingu lagsins en sem dæmi má nefna að barnakórinn sem syngur hátíðlega „Ding Dong“ í laginu er alls enginn barnakór, heldur bara sjálfur Sir Paul McCartney að vera dæmigerður Paul McCartney. Dásamleg en umdeild jól með Paul McCartney Þetta er góð lausn til að spara bæði pening og pláss. FACEBOOK/ONABUDGET Facebook-síðan On a Budget birti nýlega frábært bragð til að spara peninga og pláss sem færi annars í jólatré. Hægt að setja upp lista, festa grenikransa á þá og skreyta svo allt heila klabbið svo með ljósum. Þetta er frábær kostur fyrir fólk sem býr þröngt og hefur ekki pláss fyrir tré, þá sem vilja spara og þá sem vilja ekki fella tré að óþörfu. Síðan birti tvær myndir sem sýna svona tré, önnur þegar það er nýbyrjað að byggja það og svo eina sem sýndi lokaútkomuna. Þrátt fyrir að vera einfalt og ódýrt virkar þetta merkilega vel og gefur her- berginu þennan hlýja og jólalega blæ sem við tengjum við jólatré. Hugmyndin er vinsæl og hefur verið deilt yfir 97 þúsund sinnum þegar þetta er skrifað. En notendur voru fljótir að benda á einn galla. Þetta er kannski ekki hentugt fyrir kattaeigendur, því það er hætta á því að kisur hefðu gaman af að leika sér með skreytinguna, eins og þeir eiga til að gera með jóla- skraut. Skelltu trénu á vegginn Notaðu Pay Léttkaup í desember, dreifðu greiðslum í allt að 36 mánuði og þú byrjar ekki að borga fyrr en í febrúar. siminnpay.is Dreifðu greiðslum, borgaðu eftir jól JÓL 20192 6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.